Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.2005, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 24.11.2005, Blaðsíða 28
Meó englum Englafræðsla, englaspil og hugleiSsla. Ókeypis aðgangur, 'í* skráning nauSsynleg! Sunnudaginn 4. desemberkl. 15 Púl/inn i/inn Víkurbrauf 11 Símar: 423 7500 v/WW Dulsinn is œvintýrahús Sandger&isbæ 848 5366 > Andlitslyfting án skurðaðgerðar < Hydradermil Lift andlitsmeðferð frá Gijinot • Hydradermie djúphreinsunog rakameðferð < llmolíumeðferð < Öll almenn snyrting ®!iUi -Tilvalln Snyrtistofan okkar Starmóa 4 - Njarðvík - S: 421 6352 kom hingað til lands sumarið 2001 í unglinga- skiptum Lions. Þeir gistu í Garði en sjást hér í Bláa Utanlandsferð í boði í ritgerðasamkeppni Lionsklúbburinn Æsa í Njarðvík hefur ákveðið að efna til ritgerðasamkeppni til að velja þátttakanda í alþjóðlegt unglinga- skiptiverkefni næsta sumar. Sigurvegara samkeppninnar gefst tækifæri til að fara erlendis og upplifa menningu annarra landa, en ritgerðarefnið er „Heimabyggðin mín”. Þar mega unglingar á aldrinum 17-20 ára fjalla um sína heimahaga á um það bil tveimur til þremur A4 blaðsíðum. Unglingaskipti Lionshreyfingarinnar hefur verið starfrækt í áraraðir og hefur gefið afar góða raun að sögn Kristjönu Guðlaugsdóttur sem gegnir embætti unglingaskiptastjóra fjölumdæmisins. „Hingað til hafa allir verið mjög ánægðir með skiptin. Unglingarnir eru úti í 2 til 3 vikur og dvelja í unglingabúðum sem haldnar eru á vegum Lions sen og í heimahúsum. Þar fá þau tækifæri til að kynnast menningu, náttúru og daglegu lífi í öðrum löndum.” Á meðal þeirra landa sem ungmenni fra Islandi gætu farið til í ár eru Norðurlöndin, Þýskaland, Ungverjaland, Tyrkland og fleiri. Lionshreyfingin ber allan kostnað af flugferðum og uppihaldi í búðunum. Ritgerðunum má skila ásamt greinargóðum upp- lýsingum um höfund til Geirþrúðar F. Bogadóttur (s: 421 2903), Jóhönnu Þórmarsdóttur (s: 421 3693) eða Sóleyjar Höllu Þórhallsdóttur (s: 421 1506). BORÐA j hádecinu? HVAÐÁ AÐ VlP BJÓPUAA ,OK>t*»V'N -, KlNAMAT. -, pastarétti, -, SAMLOKUR. 1944 RtTTI FUÓT 06 6Ót ÆSSfSS! 'crytur flugu út í norðangarra! Bílaleigan Geysir auglýsti núsbíla til sölu í byrjun nóvember og birtist auglýsingin í Víkurfréttum á Reykjanesi og í systurblaðinu í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi. Því er skemmst frá að segja að þrír húsbílar voru seldir á innan við sólarhring frá útgáfu blaðsins. Einn fór til Hafnarfjarðar, annar til Njarðvíkur og sá þriðji til Sandgerðis. Það eru fáir að hugsa um húsbíla í nóvemberkuldanum og því kom þetta skemmtilega á óvart. „Ég ákvað að selja húsbílana en ætlaði að vera búinn að því fyrr, var satt að segja ekki bjartsýnn á að það myndi neitt gerast á þessum tíma. En ég fékk mikii viðbrögð í símann strax á fimmtudagsmorgni og fram eftir degi og bílarnir voru allir seldir morguninn eftir. Það fannst mér frábært", sagði Garðar K. Vilhjálmsson, eigandi Bílaleigunnar Geysis. 25 ara Grundarvegi 23 // Reykjanesbæ 1980 - 2005 , AU (G Lf § D AMÁTTU1 Við vitum að Víkurfréttir virka vel en máttum til að láta ykkur vita af þessum skemmtilegu dæmum, kæru viðskiptavinir. Þetta er góð staðfesting á 90% lestri á Suðurnesjum og 70% í Hafnarfirði skv. Gallupkönnunum á þessu ári! Sala á Kínamatnum tífaldaðist í Kosti! „Auglýsing okkar ÍVÍkurfréttum haföi dúnduráhrif, við tífölduðum sölu okkar á heitum mat á einum degi eftir ^ ^ birtingu auglýsingar íVíkurfréttum". Gunnar Rúnarsson, verslunarmaður í Kosti Reykjanesbæ. Bæjarhrauni 22 // Hafnarfiröi Sími 555 6111 // hans@vf.is Sími 421 0000 // auglysingar@vf.is 28 VlKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.