Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.2005, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 24.11.2005, Blaðsíða 16
Kvöldnámskeiö veróa haldin í Grunnskóla Grindavíkur miðvikudagana 30. nóv. og 7. des. kl. 19-22. Verð kr. 7.900,- Allt það helsta, framköllun og nýting Ijósmynda. Stafræni Ijósmyndaskólinn Sími 821 5304, 899 9698 eða 866 6685 FRABÆR TTLBOÐ á brjóstahöldurum og snyrtivörum Kaupir tvo og fcerð einn frían með. Dömufatnaður 50-60% afsláttur Tilboð gildir til 3. desember Fullt afnýjum dömu - og barnafatnaði vcentanlegur. BARNAFATAVERSLUN F/ Hafnargötu 36a • Keflavík Hafnargötu 35 • Keflavík FðstMíiagskwðM 25. nóv. Barstemmning LaugaráagskvöM 26. nw. Hljómsveitin Mót fró kl. 23:30-03:30 Kaffi Duus, Sjóumst Heigarmatseðiil föstudag - sunnudags næstu helgar. Forréttur Humorsöpo Aöalréttir Kolkúnobringa mcö duxelle villibróöosösu Gljóður homborgorhryggur me5 brúnuðum knrtöflum, ananassolofi og rouðkúli Humorfylltur skötuselur meS gjlóðu grænmeti og steiktum kartöflum. Eftirréttir Ris olo mondle eðo ís Verö kr. 3700,- per. mann. Munið okkar glæsilega sköluhlaðborð á þorláksmessu, pantið límanlega. "Z^cccca. Duusgötu 10 ■ Reykjanesbær - s. 421 7080 FRÉTTASÍMINN snianHRmcsmKT 898 2222 VIKURFRÉTTIR SSS Fjármagn sem sparaðist við útboð Reykjanesbrautar verði notað til vegaframkvæmda í kjördæminu Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suður- nesjum haldinn í Fjöl- brautaskóla Suðurnesja 19. nóvember 2005 fagnar árangri í samgöngumálum á Reykja- nesi en miklar framkvæmdir eru nú í gangi og margt hefur áunnist. Aðalfundurinn telur eðlilegt að þeir fjármunir sem spöruðust við útboð 2. áfanga tvöföldunar Reykjanesbrautar verði nýttir til vegaframkvæmda í kjördæm- inu. Aðalfundurinn skorar á Alþingi að lokið verði við hönnun og fjármögnun Suðurstrandavegar og minnt á þau loforð sem gefin hafa verið en vegurinn er mikil- væg vegtenging innan hins nýja Suðurkjördæmis. Fundurinn skorar á yfirvöld að lýsa upp stofnvegi á Reykja- nesi. Má þar sérstaklega nefna Grindavíkurveg, Sandgerðisveg og Garðveg. Mikil aukning um- ferðar á þessum vegum kallar á lausn hið fyrsta en aukinn akstur erlendra ferðamanna til vinsælla ferðamannstaða t.d. Bláa lónsins skapar aukna hættu á dimmum vetrarmánuðum. Þá leggur aðalfundurinn áherslu á tvöföldun Reykjanesbrautar frá Fitjum að Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar og mislæg gatnamót við væntanlegt Hæðahverfi í Reykjanesbæ. Fundurinn fagnar uppbyggingu við flugstöð Leifs Eiríkssonar og íjölgun ferða- manna á Keflavíkurflugvelli. Aðalfundurinn skorar á ráð- herra, þingmenn og Vegagerð- ina að kynna sér forgangsröð verkefna í samgöngumálum á Reykjanesi sem kynnt er í áfanga- skýrslu Samgöngunefndar SSS og lögð er fram sem sameigin- leg niðurstaða sveitarstjórna á Suðurnesjum. Vilja menningarsamning ríkis og sveitarfélaga á Suðurnesjum Standi við vilja- yfirlýsinguum uppbyggingu og framtíðarsýn HSS Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suð- urnesjum haldinn í Reykjanesbæ 19. nóvember 2005 skorar á Heilbrigðis- ráðherra og Fjárlaganefnd Alþingis að standa við viljayfirlýsingu, um upp- byggingu og framtíðarsýn Heilbrigðisstofnunar Suð- umesja, sem undirrituð var þannl.júní 2004. Áform um uppbyggingu hafa ekki gengið eftir vegna skorts á fjárveitingum og nauðsyn- legt að nú þegar verði gripið til aðgerða til að unnt sé að ljúka framkvæmdum innan þess tíma sem yfirlýsingin gerði ráð fýrir. Uppbygging aðstöðunnar er veigamikill hluti þeirrar framtíðarsýnar sem unnið er eftir og mikil- vægt að 3. hæð D-álmu verði tekin í notkun sem fyrst. Jafnframt er mikilvægt að staðið verði við áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma fyrir aldraða í samræmi við samkomlag milli Heilbrigðis- ráðuneytisins og sveitarfélag- anna á Suðurnesjum. Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suð- urnesjum haldinn í Reykjanesbæ 19.nóvember 2005, lýsir yfir áhuga á að gerður verði menningarsamn- ingur milli sveitarfélaganna á Suðurnesjum og Menntamála- ráðuneytisins sambærilegur og Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suð- urnesjum haldinn í Reykjanesbæ 19. nóvember 2005, skorar á ríkisvaldið að tryggja fjármagn til að standa undir kostnaði af námi á há- skólastigi um allt land. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur í nokkur ár staðið fyrir fjarnámi á háskólastigi í sam- vinnu við Háskólann á Akur- eyri. Sveitarfélög og samtök launþega og atvinnurekenda á Suðurnesjum hafa árlega þurft að greiða umtalsverðan kostnað við húsnæði miðstöðv- arinnar ásamt nauðsynlegum búnaði til rekstursins þar sem fjárframlögum ríkisins til sí- menntunarmiðstöðva er mis- gerður hefur verið við önnur landssvæði, s.s. á Austurlandi. Skorar fundurinn á Mennta- málaráðuneytið að taka upp viðræður sem fýrst við fulltrúa sveitarfélaganna um framtíð- arsamning vegna samstarfs í menningarmálum. skipt eftir landssvæðum. Suð- urnes eru eitt fárra landssvæða þar sem málum er svo fyrir komið. Mikilvægt er að allir landshlutar sitji við sama borð þegar kemur að fjárframlögum til símenntunarmiðstöðva vegna fjamáms á háskólastigi. Jafnframt skorar aðalfundur- inn á stjórnvöld að endurskoða tekjuskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga vegna yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga og fleiri verkefni Kostnaður sveit- arfélaga vegna aukningar í skólastarfi hefur leitt til þess að tekjur sem fluttust til sveitarfé- lagana við yftrfærslu grunnskól- ans duga engann veginn fyrir rekstri þeirra. Ríkið tryggi fjármagn til náms á háskólastigi 16 VlKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is 1 LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.