Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.2005, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 24.11.2005, Blaðsíða 23
DAGLEGT SPORT Á NETINU WWW.VF.IS/SPORT Næstu sýningar á Trainspotting: íkvöld kl. 21:00 Föstudagur 25. nóvember Laugardagur 26. nóvember Allar sýningar hefjast kl. 21 en Frumleikhúsið verður opnað kl. 20 þar sem gestir geta fengið sér kafhsopa fyrir sýningu. Miðapantanir ísíma4212540 »LEIKFEUG KEFlfM Trainspotting durstakmark Sunddeild UMFÞ í Vogum fékk hvatningarbikar Sund- sambands íslands á uppskeru- hátíðinni eftir íslandsmótið í 25m laug sem fór fram um síðustu helgi. Þróttarar fengu farandbikar sem veittur er ár hvert fyrir öflugt uppbyggingarstarf. Meðfylgjandi mynd er tekin á vinamóti Þróttar, UMFG og UMFN þar sem um 80 krakkar komu saman og skemmtu sér vel. HÚSBYGGJENDUR! Frækinn Evrópusigur Keflvíkinga Keflvíkingar unnu öruggan sigur á lett- neska liðinu BK Riga í áskorendakeppni Evrópu í körfuknattleik í síðustu viku. Lokatölur voru 121-90 og með því tryggðu Keflvíkingar sér sæti í 16-liða úrslitum keppn- innar. Þar mæta þeir gömlum kunn- ingjum, CAB Madeira ffá Portú- gal, en leikið verður heima og heiman þann 8. og 15. desem- ber. Keflvíkingar náðu snemma for- ystunni og héldu henni allt til enda. AJ Moye fór á kostum í liði Keflavíkur og skoraði 37 stig og tók 12 fráköst. Honum næstur var Magnús Gunnarsson með 20 stig. Getum bætt við okkur verkefnum í lagnahönnun nýbygginga. VIÐ HÖNNUM: RAFLAGNIR, FRÁRENNSLISLAGNIR, VATNSLAGNIR, HITALAGNIR OG BURÐARPOL. AKKUR SF Tækniþjónusta Arnarhraun 24, 220 Hafnarfjörður sími: 820 1474, netfang:akkur@islandia.is Fjármál síödegis Landsbankinn í Keflavík heldur ráöstefnu um fjármál í Listasafni Reykjanesbæjar, Duus-húsum, mánudaginn 28. nóvember kl. 17.00 Staða íslensku krónunnar og þróun Björn Rúnar Guðmundsson, sérfræðingur í greiningardeild Landsbankans Hvers vegna hafa hlutabréf hækkað svona mikið? Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans Fundarstjóri: Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta Vinsamlegast skráiö þátttöku á ráðstefnuna með því að senda póst til Berglindar R. Hauksdóttur - berglind.hauksdottir@landsbanki.is eða hringið í síma 410 8183. Boðið verður upp á léttar veitingar að ráðstefnu lokinni. VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 24. NÓVEMBER 2005 I 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.