Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.2005, Síða 17

Víkurfréttir - 24.11.2005, Síða 17
Fagna breytingum a skipan löggæslumáia Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suð- urnesjum haldinn í Reykjanesbæ 19. nóvember 2005 fagnar þeim breytingum sem kynntar hafa verið nýlega í skipan löggæslumála á Suður- nesjum með sameiningu Sýslu- mannsembætta í Keflavík og á Keflavikurflugvelli. Með sam- einingu embætta verður til öfl- ugt lögreglulið þannig að bæta má grenndargæslu og gera löggæsluna sýnilegri á svæð- inu öllu m.a. til að halda niðri umferðarhraða og stytta þann tíma sem tekur lögregluna að komast á vettvang. Jafnframt beinir fundurinn því til stjórnvalda að tryggja nægar fjárveitingar til að halda uppi öflugri löggæslu á svæðinu og skorar á ríkisvaldið að kanna kosti þess að flytja Alþjóðadeild ríkislögreglustjóra til Suður- nesja. Stjórnvöld nái niðurstöðu um framtíð Varnarliðsins Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suð- urnesjum haldinn í Reykjanesbæ 19. nóvember 2005, skorar á stjórnvöld að ná niðurstöðu um framtíð Varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli eins fljótt og kostur er svo út- rýma megi þeirri óvissu sem skapast hefur um framtíð stöðvarinnar og þeirra starfs- manna sem þar starfa. Fund- urinn hvetur ríkisvaldið til þess að hafa virkt samráð við sveitarstjórnir á Suðurnesjum vegna hugsanlegra breytinga á rekstri Varnarliðsins. Aðalfundurinn fagnarþeirri um- ræðu sem verið hefur um stór- iðju í Helguvík og ítrekar fyrri áskorun sína til ráðherra iðnað- armála að horfa í meira mæli til Reykjaness þegar umræðu um stóriðju ber á góma. Mikil aukning hefur orðið í störfum sem tengjast ferðaþjón- ustu, m.a. í kringum Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Mikilvægt er að öll starfsemi og uppbygging í kringum alþjóðaflugvöllinn sé gerð í samráði við sveitarfé- lögin á Suðurnesjum þannig að svæðið njóti afraksturs fram- kvæmdanna á öllum sviðum. Auglýst er eftii umsóknum í byggðakvóta Garðs. Til skipta eru 150 þorskígildislestir. O Aðilai sem telja sigfalla undir eftiifarandi reglui geta sótt um. O Að bátai séu skráðirí Gaiði 1. september 2005. O Að útgerð bátsins hafi lögheimili í Gaiði. O Að útgerðin leggi fram eittkíló áður en úthlutun byggðakvóta ferfiam fyríi hvert kíló sem þeim ei úthlutað af byggðakvóta Gaiðsins. O Að þæi leggi fiam skiiflegt samkomulag við fiskvinnslur í Garði um vinnslu þeirra aflaheimilda sem þeim verðui úthlutað skv. þessum reglum og afla skv. c. lið. Byggðakvóta skal skipt milii fiskiskipa í hlutfalli við landaðan aíla á síðasta fiskveiðiári þó að hámaiki 15 tonn á hvein bát. Útgeiðii skulu í einu og öllu faia að þeim skilyiðum sem héi koma fram, þai á meðal skulu forráðamenn þeina skrifa undir samkomulag við Gaið um að þæi afsali séi aflaheimildum farí þæi eða geti ekki farið eftii þeim reglum sem úthlutun byggðakvótans gilda. Þá fyiiigeia útgeiðiisem ekki faia að skilyiðum reglnanna rétti sínum til hugsanlegia úthlutunar á næsta áii, að óbreyttum reglum. Umsóknaifiestui ei til 15. desembei 2005 og skal skila umsóknum á Bæjaiskrifstofuna Melbiaut 3 í Garði. Bæjaistjórí ~rr T ~ ¥1 IIMI I I Daglega á Netinu •www.vf.is Bling Bling opnar! Mikið úrval af skarti, töskum og öðrum fylgihlutum í nýrri verslun að Brekkustíg 39, Njarðvík (fyrir ofan Besta). Verslunin opnar föstudaginn 25. nóvember kl. 10. Opnunartími verður mánudaga - fimmtudaga kl. 10.00 - 16.00, föstudaga 10.00 - 18.00 og laugardaga 10.00 - 14.00. VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 24. NÓVEMBER 2005 I 17

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.