Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.2005, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 24.11.2005, Blaðsíða 8
JUvinna Samherji hf. óskar eftir starfsfólki laxavinnslu sína í Grindavík. Upplýsingar í hjá verkstjóra ísíma 660 9125. SAMHERJI HF FRÉTTASÍMINN R.lmlag<siír(ÉímjþmUmr 05% afsláttur í nóvember SækjtLsm &g sesnétuim frítt efésk&ð er Sími 894 2297 S/ RITSTJÓRN VÍKURFRÉTTA Afgreiðsla Vikurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15 Með því að hringja i sima 4210000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. Fréttavakt allan sólarhrínginn er í síma B9B 2222 Utgefandi: Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Útlit, umbrot og prentvistun: Hönnunardeild Víkurfrétta: Prentvinnsla: Dagleg stafræn útgáfa: Skrifstofa Víkurfrétta: Vikurfréttir ehf., kt, 710183-0319 Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is, postur@vf.is Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gllsi@vf.is, sport@vf.is Jófriður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is Jón Björn Ólafsson, simi 421 0001, jbo@vf.is Vikurfréttir ehf. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, s: 421 0005, kolla@vf.is Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is Prentsmiðjan Oddi hf, www.vf.is og www.vikurfrettir.is Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is Aldis Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Ql Leikfélag Keflavíkur sýnir Trainspotting: „LATTU FYRSTA SKIPTIÐ VERÐA Þin SÍÐASTA" Leikfélag Keflavíkur frum- sýndi fyrir síðustu helgi leikritið Trainspotting í leikstjórn Jóns Marinós Sig- urðssonar. Leikritið er byggt á bók og kvikmynd eftir Irvine Welsh sem slógu rækilega í gegn á tíunda áratugnum. Hið þjóðþekkta skáld og söngvari, Magnús Þór Jónsson, betur þekktur sem Megas þýddi. Leikritið fjallar um hóp ungs fólks á 8. áratugnum sem eru að reyna fóta sig £ lífinu, þrátt fyrir það að vera föst í klóm fíkniefnanna. Sýnt er á raun- GALLABUXNADAGAR 30% afsláttu r af öllum gallabuxum föstudag, laugardag og mánudag galleri krakkar galleri keflavík sæjan hátt hvernig fíknin tekur völd á lífi þeirra og hvaða áhrif neyslan hefur á þau og fólkið í kringum þau. Að lokum nær ein aðalpersónan; Markús að vinna sig úr neyslunni en Tommi vinur hans lést af völdum ofneyslu. Greinilegt var að mikil vinna var lögð í leikritið og voru leikarar á aldrinum 17-25. Al- exandra Ósk Sigurðardóttir og Burkni Birgisson, sem lék eina af aðalpersónunum; Tomma, stóðu sig frábærlega og stóðu án efa upp úr þessum góða hóp ungra leikara en bæði eru þau reynd í leiklistarbransanum hérna á Suðurnesjunum. Rúnar Berg Baugsson stóð sig einnig með einstakri prýði en hann var í hlutverki Markúsar. Trainspotting sýnir vel hvað er í gangi í dag í heiminum, og er þetta hin besta forvörn gegn fíkniefnum. Leikritið er bannað innan 14 ára og er það skiljan- legt þar sem mörg atriði eru ekki við hæfi barna. Allt í allt er þetta mjög vel gert leikrit og ágæt afþreying. Vil ég hvetja alla til að leggja leið sína í Frumleik- húsið. Leikritið sýnt nokkrar helgar fram að jólum. Miðaverð er 1500 kr. VBP m Láttu okkur um að þrífa bílinn þinn Brekkustíg 38 - s: 421 4444 8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.