Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.02.2006, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 02.02.2006, Blaðsíða 1
9 0,1% SUÐURNESJAMANNA LESA VÍKURFRÉTTIR VIKULEGA Ný skoðanakönnun Gallup í Reykjanesbæ: .. .þá lögum við okkur að þínum þörfum! Vildarþjónusta Sparisjóðsins er ný persónuleg fjármálaþjónusta sem er sérsniðin að þínum þörfum og tryggir þér framúrskarandi þjónustu og meiri ávinning. Kynntu þér málið í Sparisjóðnum eða á www.spkef.is 5% viðbótarafsláttur SpKef Spirlsjóðurlnn I Keflavlk Sexfaldur sigurvegari j ánægóustu viðskiptavinirnir i bankakerfinu siðastliðin 6 ár | bn g5?ogTpegwr Smiðjuvegi 7 - 200 Kópavogi - sími 54 54 300 - www.ispan.is AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI421 0000 • HWVI. VF.IS • FRÉTTAVAKT: 8982222 6 tommu bátur 12 tommu kr. 598 batur ' Vertu Nk skynsamur, x vertu i hjartagóður. /T ivm'IAÝ HjartaHeill Kalkúns- bringa ogskmka með öllu því grænmeti sem við höfum upp á að bjóða Ahliða blómaskreytingar •|’l ...’ ú.’l. ; 1 : .- : 12 - S 'Méwiál Meirihlutinn vill álver Meirihluti íbúa Reykja- nesbæjar eru hlynntir því að álver rísi í Helgu- vík samkvæmt símakönnun IMG Gallup sem gerð var um miðjan janúar. Alls sögðust 66.5% þeirra sem af- stöðu tóku vera frekar eða mjög hlynntir álveri í Helguvík, en alls svöruðu 505 bæjarbúar spurning- unni sem hljóðaði svo: “Norðurál hefur sýnt áhuga á að reisa álver í Helguvík sem yrði knúið jarð- varmaorku frá Hitaveitu Suður- nesja. Ert þú hlynnt(ur) eða and- víg(ur) því að reist verði álver í Helguvík?" Heildarúrtak íbúa í könnuninni var 746 og svarhlutfall 71.3%. Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, segir það eftirtektar- vert hve skýr meirihluti í öllum aldurshópum og hjá báðum Jtynjum sé fylgjandi byggingu ál- vers í Helguvík. „Við hljótum að líta á þessa niðurstöðu sem mildl- vægan stuðning í þeirri undirbún- ingsvinnu sem nú er í gangi í sam- starfi við Reykjanesbæ og Norð- urál um álver í Helguvík. íbúar í Reykjanesbæ gera sér greinilega ljóst hve gríðarlegur styrkur til- koma álversins yrði fyrir byggð- ararlögin hér og að sama skapi mundi stór hluti þeirrar umhverf- isvænu orku sem hér verður til nýtast svæðinu beint.” 591 3100 Vinnuvélar Hringrásar felldu í gcer aðra ratsjárkúluna í Rockville, en búist er við því að sú seinni verði tekin niður í dag. Þar með hverfa einhver þekktustu kennileiti Suður- nesja síðustu hálfa öldina auk þess sem ncer öll hús á Rockvil- lesvœðinu hafa verið jöfnuð við jörðu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.