Víkurfréttir - 02.02.2006, Blaðsíða 29
FASTEIGNASTOFA
SUÐURNESJA
hlAFNARGÖTU 51-55 R£YK)ANESBÆ // SÍMI 4204050// GUNNURMAGNÚSDÓTTIRSÍMI 8t>4 3802 // SÆVAR PÉTURSSON SÍMI 2252
ÁSBIÖRN JÓNSSON HDL. & LÖGGILDUR FASTEIGNASALI
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargatu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is
Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík
Víkurbraut 46, Grindavík • Sími 426 7711 • snjóiaug@es.is
VÍKURFRÉTTIR FiMMTUDAGURINN 2. FEBRÚAR2006
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu20, Keflavík - Sími 421 1700
Siguröur Ragnarssori, fasteignasali-Böðvar Jónsson, sölumaður Fax 421 1790- Vefsiða WWW.es.is
Fallegt og vel staðsett einbýli í enda botnlanga. Húsið
skiptist í 4 svefnherb. stofu, borðstofu og sjónvarpshol.
Parket er á öllum gólfum nema í forstofu og á baði, þar
em flísar. Glæsileg afgirt verönd með heitum pottí.
Bllkabraut 1, Keflavík
Mjög skemmtilegt og vel staðsett parhús á tveimur
hæðum, á frábærum stað, ásamt 28nf bílskúr. Ný
innrétting í eldhúsi, nýlegt parket á stofu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Heiðarból 2, Keflavík
Hugguleg 3 herb. endaíbúð á 3. hæð. Mjög góð
eldhúsinnrétting, spónaparket á gólfum.
Snyrtileg sameign, bilastæði nýlega malbikuð.
Góður staöur, mikiö útsýni.
Kópubraut 14, Njarðvík
Þetta er mjög skemmtilegt einbýlishús, sem skiptist í
stofu, borðstofu og 3 rúmgóð herbergi. BOskúr 60nf.
Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum.
Brekkustígur 23, Njarðvik
Sérlega skemmtilegt og mikið endurnýjað, 174nf
einbýlishús á tveimur hæöum
ásamt 68rrf bílskúr. Mjög góður staður.
NYIAR REGLUR TAKMARKI
VÖRUFRAMBOÐ í FRÍHÖFNINNI
Fífumói 16, Njarðvík
Sérlega rúmgott raðhús á tveimur hæðum, ásamt
50nf bílskúr. Flísará stofu, borðstofu og eldhúsi.
Baðherbergi allt nýlega tekið í gegn.
Valbraut 11, Garður
Rúmgott einbýlishús sem skiptist í stofu, borðstofu
og 5 svefnherbergi. BOskúr 37nf. Flísar á stofum og
eldhúsí. Búið að endurnýja neysluvatns- og
olnalagnir. Eignin getur verið laus fljótlega.
Djúpivogur 1, Hafnir
Þetta er einbýlishús, sem skiptist í stofu, borðstofu
og 6 svefnherbergi. Bflskúr 35nf. Húsið þarfnast
lagfæringar, m.a. frágangur á þakkanti og
pússning að utan.
Fjármálaráðuneytið hefur
upplýst að fyrirhugað
sé að setja reglugerð á
næstunni í samræmi við tolla-
lög sem takmarki vöruúrval
í komuverslun FLE. Þetta
kemur fram á vefsíðu Samtaka
verslunar og þjónustu (SVÞ).
Jafnframt sé gert ráð fyrir því að
reglugerðin kveði á um að til að
kaupa vörur í brottfararverslun
fríhafnarinnar þurfi að framvísa
brottfararspjaldi. Ekki er á þess-
ari stundu vitað hvaða takmark-
anir verða settar um vöruval
komuverslunar, en óeðlilegt er
að fríhöfnin, sem er ríkisfyrir-
tæki, skuli vera í samkeppnis-
rekstri við einkareknar verslanir
um snyrtivörur, rafmagnsvörur,
leikföng og aðra sérvöru.
SVÞ hafa um langt skeið kraf-
ist þess að vöruvalið einskorðist
við einkasöluvörurnar áfengi og
tóbak og að fyrirkomulagi versl-
unar í FLE verði breytt þannig
að dregið verði úr óeðlilegri
samkeppni við almenna verslun
í landinu.
Sífellt hefur verið gengið lengra
í samkeppni fríhafnarinnar við
almenna verslun og hafa stjórn-
endur fríhafnarinnar verið
ósparir á að auglýsa að vöruverð
sé lægra þar en í Reykjavík.
Verslanir á höfuðborgarsvæðinu
sem selja snyrtivörur, rafmagns-
vörur og ýmsa aðrar vörur sem
einnig eru seldar í komuverslun
fríhafnarinnar verða af við-
skiptum sem fara þar fram, og
ríkið verður af tekjum af þeirri
sölu.
SVÞ hafa fullan hug á að fylgja
þessu máli eftir á vettvangi
EFTA verði ekki fljótlega af um-
ræddri breytingu.
Frétt af: www.svth.is
WWW.FST.IS
Skólabraut 12
Mjög vel við haldiö 140m2,4 herb. einbýli með
28m2 bílskúr. Parket á flestum gólfum, skápar í
forstofu og herbergjum. Búið er að gera eitt stórt
herbergi úr annars tveimur en auðvelt er að breyta
því aftur. Gestasalerni með sturtuklefa, flísalagt í
hólf og gólf. Nýlegt járn á þaki. Einstaklega snyrtileg
og vel viðhaldin eign.
Suðurvellir 14
Skemmtilegt 195m2 timburhús nýlega klætt að
utan með viðhaldsfrírri klæðningu, þaraf50m2
bílgeymsla. Flestir gluggar og gler nýlegir. Lóðin er
öll afgirt og vel ræktuð með stórum trjám. Á baklóð
er stór afgirt verönd með heitum potti.
Stórt geymsluloft í þakrými btlskúrs.
tsorgarvegur ío
Mikið endurnýjað 4ra herb.164 m2 einbýlishús með
28 m2 bílskúr Rúmgott eldhús með nýjum tækjum,
allt nýtt á baði.gufubað. Parket á öllum gólfum,
ný loftaklæðníng með innbyggðum halógenljó-
sum Búið er að skipta um ofna, vatns-, hita- og
frárennslisiagnir, nýtt þakjárn.
Möguleiki á 4. herbergínu.