Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.02.2006, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 02.02.2006, Blaðsíða 6
Lóðaúthlutun Auglýstar eru til úthlutunar einbýlis- og parhúsalóðir í Sandgerði. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2006. Bæjarstjórinn í Sandgerði SANDGERÐISBÆR Sölumadur óskast Nýtt hús ehf. óskar eftir að ráða til sín sölumann. Vörur félagsins eru einbýlishús, parhús, frístundahús, sökkuleiningar og kraftsperrur. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, Kjartan Ragnarsson ísíma 846 3424. Upplýsingar um Nýtt hús ehf. má fmna á www.nytthus.is. í # -f. Afródans -frá Kramhúsinu! Þriðjudaga klukkan 21:00 NámskeiS hefst 7. febrúar Púl/inn œvintýrahús SandgorSisbæ Víkurbraut 11 Símar: 423 7500 v.pulsin HW4 Bútasaumur mmmÍL ðvit'xt ttiiHM Þjónusta fyrir bútasaumsfólk. Vattstingum teppi og dúka. Saumakvöld og bútasaumsnámskeið. Mánudags og þriðjudagskvöld “Saumum saman” 19:30-23:00 Allir velkomnir Panta þarf tímanlega þvftakmarkað pláss er á saumakvöldin, Opið virka daga 14-18 og j. skv. dagskrá á kvöldin. ^aLLery &udt gagnes@isl.is Skútahraun 2 Hafnarfirði Simar: 534-1475 og 690-1475 Opið hús Stuðningshópurinn Sunnan 5 hefur Opið hús miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 20.00 að Smiðjuvöllum 8 (húsi Rauða krossins) í Reykjanesbæ. Markmið Stuðningshópsins Sunnan 5 er að einstaklingar sem greinst hafa með krabba- mein hitti aðra sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu og til að fá fræðslu og styrk hvert frá öðru. Allir sem hafa áhuga eða vilja leggja málinu lið eru vel- komnir. Heitt á könnunni. Stofnun um hópsstarf MS-fólks í Reykjanesbæ Sunnudaginn 5. febrúar n.k. verður stofnfundur hópsstarfs MS fólks i Reykjanesbæ haldinn í Sjálfsbjargarhúsinu í Njarðvík í Reykjanesbæ. Fundurinn hefst kl. 15:00 og eru allir velkomnir. Markmið MS hópsins í Reykjanesbæ er að miðla upplýsingum til MS sjúklinga í Reykjanesbæ og á Suðurnesjum með því t.d. að fá fyrirlesara á fundi og þétta hóp sjúklinga og aðstandcnda þeirra, sem eiga við MS sjúkdóminn að stríða. Afgreidsla Víkurfrétta eropin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugid að föstudaga er opið til kl. 15 Með þvíað hringja i sfma 4210000 erhægtað velja beintsamband við auglýsingadeild, iréttadeild og hönnunardeild. Fréttavakt allan sólarhringinn er i sima 898 22ZZ Útgefandi: Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeilú: Útlit, umbrot og prentvistun: Hönnunardeild Víkurfrétta: Prentvinnsla: Dagleg stafræn útgáfa: Skrifstofa Víkurfrétta: Vikurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Páll Ketilsson, simi 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is, Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is, sport@vf.is Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is Jón Björn Ólafsson, simi 421 0001, jbo@vf.is Vikurfréttir ehf. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, s: 421 0005, kolla@vf.is Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is Prentsmiðjan Oddi hf. www.vf.is og www.vikurfrettir.is Guðrún Karitas Garðarsdóttir, simi 421 0009, gudrun@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Heimsœkja 75 ára ogeldri Kvennadeildin Dagbjörg og Slysavarnafélagið Landsbjörg rnunu á laugardaginn, þann 4. febrúar, kl. 10-16 standa fyrir átaki í Reykjanesbæ þar sem allir sem eru 75 ára og eldri verða heimsóttir. Munu þeir annars vegar fá merkingu á síma og hins vegar forvarnablaðið „Örugg efri ár“. Þar er meðal annars gátlisti sem má nota til að kanna ástand öryggismála á heimilum. í samstarfi við Brunavarnir Suðurnesja þá munu konurnar i kvennadeildinni einnig yfirfara reykskynjara og þar sem ekki eru skynjarar eða rafhlöður í þá til staðar, munu Brunavarnir Suðurnesja gefa skynjara. Þeir sem eru 75 ára og eldri í Reykjanesbæ eru hvattir til að taka vel á móti Dagbjargarkonum á laugardaginn. DHL á Islandi er leiðandi fyrirtæki í flutningum. Nýir þjónustuþættir hafa mælst vel fyrir undanfarið og nú er þörf á því að auka enn í hópi hins öfluga starfsfólks DHL. Staða: Óskað er eftir einstaklingi, 18 ára eða eldri, í 50% stöðu. Vinnutími er frá 16:00-20:00 alla virka daga. Starfið felst í farmskráagerð, innslætti og undirbúningi fyrir útflutning. Einnig þarf viðkomandi að geta unnið önnur tilfallandi skrifstofustörf. Kröfur: Nákvæmni, hæfileiki til að starfa í hópi og gott skipulag eru nauðsynlegir eiginleikar. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku og jafnframt að geta unnið sjálfstætt. Hreint sakavottorð er skilyrði. Góður og skemmtilegur vinnustaður í boði fyrir réttan aðila. Áhugasamir sendi tölvupóst á Sverrir.Audunsson@dhi.com eða Sigurdur.Omarsson@dhl.com. Hægt er að nálgast umsókn á skrifstofu DHL í byggingu 9 á Keflavíkurflugvelli. Aðrar nánari upplýsingar veitir: Sverrir Auðunsson Sími 862 2573 Sverrir.audunsson@dhl. com VfKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBLAÐ I 27. ARGANGUR VfKURFRÉTTIR Á NEtiNU -www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTiR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.