Víkurfréttir - 02.02.2006, Blaðsíða 25
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagaskóli sunnu-
daginn 5. febrúar kl. 11.
Kirkjutrúðurinn mætir.
Spilakvöld aldraðra og öryrkja
fimmtudaginn 2. febrúar kl.
20. Umsjón hafa Lionsklúbb-
ur Njarðvíkur, Ástríður Helga
Sigurðardóttir, Natalía Chow
Hewlett og sóknarprestur.
Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskólinn verður í
Ytri-Njarðvíkurkirkju og verður
börnum ekið frá Safnaðarheim-
ili Njarðvíkurkirkju kl. 10.45.
Baldur Rafn Sigurðsson
Grindavíkurkirkja 22.janúar
Barnastarfið kl. 11.00.
Nýtt og skemmtilegt efni.
Guðsþjónusta kl. 20.00
Létt kirkjuleg sveifla með
hljómsveit og kór kirkjunnar.
Kaffiveitingar á eftir, ágóði af
kaffisölu rennur í orgelsjóð.
Foreldramorgnar
þriðjud. kl. 10-12.
Spilavist eldri borgara
fimmtud. kl.14-17.
Sóknarnefnd og sóknarprestur.
Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ
Opin hús og kyrrðarstundir til
skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30
að Túngötu 11 n.h. Upplýsing-
ar í s. 694 8654 og 424 6844.
Uppboð:
Sýslumaðurinn í Keflavik
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 420 2400.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embœttisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík, sem hér segir á eftirfar-
ancii eignum:
Baldursgata 14, 01-0101, fnr. 208-
6995, Keflavík, þingl. eig. Firmus
sf., gerðarbeiðendur íslandsbanki
hf. og Islandsbanki hf., útibú 542,
fimmtudaginn 9. febrúar 2006 kl.
10:00.
Eldey GK 74 sk.skr.nr. 0450, þingl.
eig. Hólanes ehf., gerðarbeiðandi
Þróunarsjóður sjávarútvegsins,
fimmtudaginn 9. febrúar 2006 kl.
10:00.
Hólagata 35, 0201, fhr. 209-3590,
Njarðvík, þingl. eig. Auður Jóns-
dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, fimmtudaginn 9. febrúar
2006 kl. 10:00.
Njarðvíkurbraut 5, fnr. 226-9612,
Njarðvík, þingl. eig. Ölafur Ólafs-
son, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan
hf., fimmtudaginn 9. febrúar 2006
kl. 10:00.
Vitabraut 1, Landspilda undir
sjóefnaverksmiðju á Reykjanesi,
Hafnahreppi, matshl. 010101,0201
01,030101,040101,060101,070101,
þingl. eig. Duonto Real Estate ltd.,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær,
fimmtudaginn 9. febrúar 2006 Id.
10:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
31. janúar 2006.
Jón Eysteinsson
SUMARSTÖRFIGS 2006
Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg
störf í spennandi umhverfi flugheimsins
Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk til afleysingastarfa á tímabilinu
apríl-september. Um er að ræða störf í öllum deildum fyrirtækisins þ.e. flugeldhúsi,
fraktmiðstöð, hlaðdeild, farþegaafgreiðslu, veitingadeild, frílager, hleðslueífirliti
og ræstingu. í sumum tilfellum er um að ræða hlutastörf og öðrum deildaskiptar ráðningar í
100% störf. Einnig verða eingöngu kvöldvaktir í boði í ákveðnum deildum.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og
árvekni. Unnið er á breytilegum vöktum og vaktaskrá birt fyrir 1 mánuð í senn.
Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið, og í sumum
tilfellum standast próf, áður en til ráðningar kemur.
Boðið verður upp á sætaferðir frá fyrirff am ákveðnum stöðum í
Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Vogum og Grindavík.
Nánari upplýsingar um aldurstakmark og hæfniskröfur:
Hlaðdeild
Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, almenn ökuréttindi, enskukunnátta.
Flugeldhús
Lágmarksaldur 18 ár.
Hleðsluþjónusta
Lágmarksaldur 20 ár, almenn ökuréttindi, meirapróf æskilegt, enskukunnátta.
Frílager
Lágmarksaldur 20 ár, tölvu- og enskukunnátta.
Farþegaþjónusta
Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt, góð tungumálakunnátta, góð tölvukunnátta og
mikil þjónustulund.
Fraktmiðstöð
Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, tölvukunnátta, almenn ökuréttindi, enskukunnátta.
Hleðslueftirlit
Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt, góð tungumálakunnátta, góð tölvukunnátta, reynsla
af störfum í hlaðdeild eða farþegaþjónustu æskileg og nauðsynlegt að umsækjendur séu talnaglöggir.
Ræsting flugvéla
Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, enskukunnátta.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli ehf, 2. hæð í
Frakmiðstöð IGS, bygging 11,235 Keflavíkurflugvelli.
Einnig er hægt að sækja um störf á vefsíðu IGS, www.igs.is.
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR : FIMMTUDACURINN 2. FEBRUAR 2006 25