Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.02.2006, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 02.02.2006, Blaðsíða 31
Faxabraut 72, Keflavík Um 122m2 einbýli ásamt 39m2 bílskúr og herb. í kjallara. Húsið nýlega klætt að utan með steni-plötum. Endum. skolplagnir, neyslulagnir úr eir, forhitari á miðstöð. Snyrtileg eign í fínu ástandi. Eyjaholt 8, Garði Þriggja herb. parhús ásamt bílskúr. Búið er að innrétta risið sem herbergi, sem er ekki innifalið í fermetrum. fsnj 23.900.000,- VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. FEBRÚAR 2006 Hnngbraut 136, Kefiavik Þriggja herbergja 89m2 íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli ásamt herbergi í kjallara og 33m2 bílskúr. Allt nýtt í eldhúsi, parket og flísar á flestum gólfum, nýlegar innihurðir, forhitari á miðstöð. l.tstaleiu /y, K.etiavik Einkar glæsilegt parhús ásamt innb. bílskúr. Sérsmíðaðar innréttingar úr rauðeik teiknaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttur arkitekt. Góð eign sem vert er að skoða. Heíðarholt 42, Ketlavik Um 100m2, 3 herbergja íbúð á 1. hæð í fjórbýli. Nýlegt eikarparket er á gólfum og íbúðin ný máluð. Snyrtileg og góð eign. Hjallvegur 5, Njarðvtk Um 82m2, 3 herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Björt og góð íbúð. STUÐLABERG FASTEIGNASALA Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Halldór Magnússon og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is ------------------- Garðbraut 49, Garði Um 80m2 einbýli ásamt 30mz bílskúr. Björt og góð eign sem hefur mikla möguleika. Borgarvegur 23, Njarðvík Gott 156m2 einbýli ásamt 37m2 bílskúr. Parket og flísar em á gólfum. Ræktaður garður og verönd með heitum potti. Snyrtileg og góð eign. Greniteigur 19, Keflavík Um 143m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt 29m2 bílskúr. Rúmgóð eign í góðu ástandi, 4 svefnher- bergi. Innkeyrsla steypt og stimpluð, hiti í plani. Gigjuvellir 4, KeHavik Nýtt 160m2 parhús, gegnheilt parket og flísar á gólf- um. Hiti í gólfi. Stimplaðar stéttar og timburverönd með heitum potti. Eign sem vert er að skoða. Þær voru aldeilis duglegar þær Sóley Ósk Hafsteinsdóttir ogAndrea Rún Magnúsdóttir úr Vogum. Þœrgengu í hús ogsöfnuðufé til styktar Rauða Krossi íslands. Samtals söfnuðu þœr um 10.500 krónum sem á að nota til að styðja lítil börn á hamfarasvæðum í útlöndum. Félagsstarf: Skreytingarnámskeið á kvenfélagsfundi Kæru kvenfélagskonur í Keflavík. Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Mig langar til að þakka ykkur hvað þið gerðuð Aðventuhátíð Aldraðra glæsilega með öllum þeim tertum, pönnukökum, brauðtertum, smákökum sem voru þar í boði og þeim konum sem unnu að því að bera fram og annast allt sem því fylgir. Svo sannarlega sýndum við að við erum frábærar. Jólafundurinn okkar var góður eins og alltaf. Séra Sigfús var hjá okkur og svo var góður matur, jólapakkar og svo þessi góði andi sem alltaf er á milli okkar á þeim fundi. Við styrktum þrjár fjöl- skyldur fyrir jólin eins og alltaf enda er það meðal annars það sem kvenfélagið vinnur að, líknarmál og hjálpa þar sem þörf er á. Jóla- kortin seldust sæmilega en það er ein af oldcar bestu fjáröflunum. En nú eru fermingar að ganga í garð og við höfum fengið tvær konur úr blómabúðinni Draumalandi til þess að koma til okkar á næsta fund og ætla þær að sýna okkur allt það nýjasta í sambandi við fermingar, s.s. borðskraut, kerti, blómaskreytingar, hvaða litir eru í tísku í ár og fl. Fundurinn verður í Rauða Krosshúsinu þann 6. febrúar kl. 20.30. Á fundinum verða venjuleg fundarstörf. Allar konur eru velkomnar og er sjón sögu ríkari. sérstaklega eru velkomnar fermingarmæður og allar konur sem hafa áhuga á að kynna sér starf kvenfélagins því þar getur hver kona látrið gott af sér leiða. En semsagt, fundurinn er kl. 20.30 í Rauðakrosshúsinu við Smiðjuvelli þann 6. febrúar þar sem verður boðið upp á fermingarráð og skemmtun. F.h. Kvenfélags Keflavíkur Helga Valdimarsdóttir S co fmm im) hójJotcjrfM5 - féíks í Reykjanesbes Sunnudaginn 5. febrúar n.k. verður stofnfundur hópstarfs MS — fólks í Reykjanesbce haldinn í Sjálfbjargarhúsinu. Fundurinn hefst kl. 15 og eru allir velkomnir. Sigurbjörg Ármannsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir munu kynna starfsemi dagvistarinnar ogsvara jýrirspurnum. MS FÉLAG ÍSLANDS • SLÉTTUVEGI 5 • 103 REYKJAVÍK l'SLAND SÍMI 568 8620 • FAX 568 8621 • NETFANG ms@msfelag.is • www.msfelag.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SU9URNESJUM

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.