Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.04.2006, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 06.04.2006, Blaðsíða 15
Verslun og þjónusta: Q RONNINGI REYKJANESBÆ Verslunin Rönning var opnuð s.l. föstudag að Hafnargötu 52 í Reykja- nesbæ þar sem R.Ó. hafði áður aðsetur. Rönning er með heildsölu á raflagnaefni fyrir rafverktaka og selur heimilis- tæki s.s þvottavélar, þurrkara, eldavélar, ísskápa og ýmislegt fleira. Viðtökur við opnun verslunarinnar hafa verið góðar að sögn Ólafs Inga Jóns- , sonar, rekstrarstjóra Rönning í Reykjanesbæ, en með honum starfar Árni Árnason sölu- maður heimilistækja. „Kveikjan að opnun fyrirtækis- ins í Reykjanesbæ var sú að í nokkurn tíma hafa Suðurnesja- menn verið að skipta við Rönn- ing í Reykjavík og það var bara tímaspursmál hvenær útibú yrði opnað á Suðurnesjum,” sagði Ólafur Ingi í samtali við Víkur- fréttir. Búmenn byggi þjón- ustukjarna í Garði Fulltrúar Búmanna og Sveitarfélagsins Garðs ræddust við í síðustu viku um uppbyggingu þjón- ustukjarna og íbúða fyrir aldr- aða í Garði. Stefnt er að því að þessi kjarni verði byggður í nágrenni hjúkr- unarheimilisins Garðvangs. I Garði eru áhugi fyrir því að tengja frekar saman þá uppbygg- ingu sem er fyrirhuguð á svæð- inu við Garðvang og núverandi byggð búmanna norðan við ATVINNA Leitum að duglegum og jákvæðum starfsmanni í útakstur og tilfallandi verkefni. Vinnustaóur er í Garðabæ. Umsóknir sendist vinsamlegast til: VM ehf Skeiðarás 8, 210 Garðabæ eða á hildur@veromoda.is íþróttasvæðið í Garði. Bæjarráð samþykkti að halda áfram viðræðum við Búmenn um málið. VERO MODA' JACKBJONES www.jackjones.com Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 5. maí 2006 kl. 11:00. r *. KALKA Qnrnm/rlínrtíii'ctörí Qi 1A1 irnnc'i^ Sorpeyömgarstoð Suðurnesja Berghólabraut 7 • 230 Reykjanesbær • Sími 4218010 • Netfang kalka@kalka.is • www.kalka.is Starfsmaður óskast í farmskrá og tollskjalagerð Viðkomandi þarf að sjá um uppsetningu tollskjala, farmskrá og samskipti við viðskiptavini ásamt almennum skrifstofustörfum. Mikilvægt er að umsækjandi hafi ríka þjónustulipurð og reynsla við gerð farmskrá og tollskjala er æskileg. Góð enskukunnátta og almenn tölvukunnátta eru skilyrói. Bílstjóri - Sumarafleysingar Leitað er að samviskusömum einstaklingum til að annast dreifingu hraðsendinga fyrirtækisins. Viókomandi þarf aó hafa bílpróf og ríka þjónustulund auk þess að hafa góða skipulagshæfni. Brýnt er að umsækjendur hafi metnað í starfi og góða aðlögunarhæfni. Gerð er krafa um aó umsækjendur geti sinnt tengdum störfum. Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu okkar http://www.express.is Umskóknir sendist til UPS á íslandi, Byggingu 10, 235 Keflavík. Umsóknarfrestur er til 17. apríl 2006. niboð í flutning á úrgangl Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. auglýsir eftir tilboðum í flutning á úrgangi frá starfsstöðvum fyrirtækisins í Reykjanesbæ, Vogum og Grindavík, auk gámaleigu og flutninga innan lóðar. Útboðsgögn fást á skrifstofu Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf., Fitjum, Reykjanesbæ. STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR f FIMMTUDAGURINN 6. APRÍL 2006I 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.