Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.04.2006, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 06.04.2006, Blaðsíða 26
Orlofshús ISFS Frá og með 6. apríl til og með 26. apríl 2006 verður tekið á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins sumarið 2006. Orlofshús ISFS eru á eftirtöldum stöðum: Hús í Húsafelli (með heitum potti) Hús í Þrastaskógi (með heitum potti) Hús í Úthlíð, Biskupstungum (með heitum potti) íbúð á Akureyri Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 7, Reykjanesbæ. Vikuleiga, kr. 15.000, greiðist í síðasta lagi 31. maí 2006. Eftir það eru ógreiddar úthlutanir ekki í gildi. Úthlutun fer fram fimmtudaginn 27. apríl 2006. Umsækjendum skal bent á 5. grein í úthlutunarreglum orlofshúsa ISFS sem hljóðar svo: „Ef fleiri en ein umsókn er um einhverja viku gildir eftirfarandi: Sá umsækjandi fær úthlutað sem hefur lengstan tíma frá síðustu úthlutun í orlofshús ISFS. Reynist umsækjendur að því metnu með sama rétt dregur orlofsnefnd milli umsækjenda". Umsækjendum er bent á að hafa samband við skrifstofu ISFS föstudaginn 28. apríl í síma 421 2976. Orlofsnefnd ISFS REYKJANESBÆR Tjarnargötu 12* Póstfang230* S:421 6700 • Fax: 421 4667 • reykjanesbaer@reykjancsbaer.is VINNUSKÓLI REYKJANESBÆIAR LAUSAR STÖÐUR SUMARIÐ 2006 Flokkstjórar Flokkstjórar stjórna daglegu starfi vinnuflokka skólans og stuðla að reglusemi, ástundun og góðri umgengni starfsmanna skólans. Flokkstjórar vinna með unglingunum og sýna þeim hvernig staðið skuli að verki og notkun á áhöldum og tækjum. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf 1. júní n.k. Lágmarksaldur umsækjenda er 79 ár. Flokkstjóri í skógrækt Flokkstjóri hefur umsjón með vinnuflokki í plöntun trjáa í samstarfi við Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní n.k. Lágmarksaldur umsækjanda er 24 ár. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl n.k. Rafrænar umsóknir á: vinnuskoli.reykjanesbaer.is Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Örn Pétursson í síma 421 6700. Netfang: vinnuskoli@reykjanesbaer.is Vinnuskóli Reykjanesbæjar er tóbakslaus vinnustaður. Forvarnar- og æskulýðsfulltrúi. Afgreiðslumaður óskast í raftækjaverslun. Um er að ræða sumarafleysinga- eða framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 699 6869 eða 662 6989. PA5KAÚT5ALA Allir brjóstarhaldarar kr. 1000,- G-strengir kr. 300,- Jakkar áður kr. 15,000,- nú kr. 4000,- Glæsileg S. Oliver herraföt - Mest seldu herraföt í Þýskalandi ' -' Buxur, peysur og skyrtur y/Jeu.x‘ Hafnargötu 35 • Keflavík f uWt a bafnafötUr° BARN AFATAVERSLUN * Hafnargötu 3óa • Keflavík vík/ ^/slnnd ^lbeímurínn Samstarfsverkefni Vox Arena og Leikfélags Keflavíkur. Næstu sýningar eru fimmtudaginn 6. apríl og sunnudaginn 9. apríl. Ath. síðustu sýningar fyrir páska. Miðaverð 1000 kr. Miðapantanir í síma 421 2540, eða 846 7883. Sýningarnar byrja kl. 20 Miðasalan opnar kl. 18 Sýnt í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17. LEIKFÉLAG KEFLflKKIUt 26 | VÍKURFRÉTTIR 14.TÖLUBIAÐ 27. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTíR Á NETÍNU •www.vf.is* LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DACLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.