Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.10.2006, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 05.10.2006, Blaðsíða 10
VARNARLIÐIÐ Herinn erfarinn Bandaríski herinn erfarinn aflandi brott og varnarsvœðið var formlega afhent ís- lenskum stjórnvöldum laugardaginn 30. september með hátíðlegri viðhöfn á Kefla- víkurflugvelli þegar bandaríski fáninn var dreginn niður ogþeim íslenska flaggað í heila stöng. Þar með er 55 ára sögu Varn- arliðsins á íslandi lokið fyrirfullt og allt. Eftir aðfáni Bandaríkjanna hafði verið tekinn niður, stormuðu síðustu bandarísku hermennirnir um borð íþotu Bandaríkjahers sem hélt þegar aflandi brott. 10 VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ 1.27. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTIR Á NETINU -www.vf.is> LESTU NVJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! ES-/.1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.