Víkurfréttir - 05.10.2006, Blaðsíða 20
ÍÞRÓTTIR í BOÐI
LANDSBANKANS
Atvinna
Hitaveita Suðurnesja hf
óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í bókhald
(aðalbókara) á starfsstöð Hitaveitunnar í Reykjanesbæ.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Viðskiptamenntun eða mikil reynsla af bókhaldi.
- Starfsreynsla er skilyrði.
- Góð almenn tölvuþekking. Reynsla af Axapta er kostur.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum.
í starfinu felst meðal annars:
- Almenn vinná við bókhald og afstemmingar.
- Þátttaka í árs- og árshlutauppgjörum.
- Önnur tilfallandi störf.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf,
Brekkustíg 36, Reykjanesbæ, og á heimasíðu fyrirtækisins www.hs.is.
Umsóknir skulu berast þangað eigi síðar en 20. október 2006.
Frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri eða fjármálastjóri.
HITAVEITA
SUÐURNESJA HF
Hitaveita Suðurnesja hf (HS hf) er hlytafélag I eigu 10 sveitarfélaga og ríkissjóðs. Hiutaféð í árslok2005 var tæplega 7,5
milljárðar og eigið fé 13,8 milljarðar. Hita- veita Suðurnesja var.stofnuð með lögum frá Alþingi sem staðfest voru 31.des-
embér 1974. Á árinu 2001 sameinaðlst Hltaveita Suðurnesja Rafveitu Hafnarflarðar í HS hf og árið eftir samelnuðust
Bæjarveitur Vestmannaeyja fyrirtæklnu. í sept- ember 2003 keypti HS hf Vatnsveitu Reykjanesbæja, í september 2004
rafveituhluta Selfossveltna og desember 2005 Vatnsveitu Garðs. HS hf framleiðir heitt vatn og raforku í orkuveri sínu í
Svartsengi þar sem uppsett afl er 45 MW í raforku og 150 MW í varma. Þá er hafinn framleiða á 100 MW í raforkuveri á
Reykjanesi ásamt því að hafin er framkvæmd að orkuveri 6 í Svartsengl. HS hf annast raforkudreif- ingu á Suðurnesjum,
í Hafnarfirði, á Álftanesi, í hluta Gárðabæjar, í Vestmannaeyjum og í Árborg og um slðustu áramót var íbúafjöldi þessa
svæðis tæplega 54.000. HS hf annast hitaveiturekstur á Suðumesjum og í, Vestmannaeyjum (um 21.300 íbúar) og vatns-
ýelturekstur að stórum hluta á Suðurnesjum ogj. Vest- mannaeyjum (um 20.400 íbúar). Starfsstöðvar HS hf eru 5 þ.e. í
1 Reýkjanesbæ, Hafna.-firðl, Ves-.T.annaeyju-n, Arboig og í Svartsengi. Hjá HS hf starfa um 128 starfsmenn. Velta fyrir-
tækisins var I ársþk 2005 4,7 ýnilljarðar króna.
Kveður sem sterkasti
heimavöllurinn
Njarðvíkurvöllur kveður
íslenska deildarkeppni
í knattspyrnu sem
sterkasti heimavöllurinn á Ieik-
tíðinni 2006. Njarðvíkingar
sigruðu allar sínar viðureignir
í 2. deild á Njarðvíkurvelli og
voru þar með eina félagið á
landinu til þess að ná þessum
árangri. Sannarlega við hæfi
þar sem þetta var síðasta knatt-
spyrnusumarið á Njarðvíkur-
velli en völlurinn mun fara
undir byggingu Nesvalla.
Njarðvíkingar léku níu heima-
leiki og sigruðu í þeim öllum í
sumar, í síðasta leiknum lögðu
þeir granna sína frá Sandgerði
3-0. Fjarðabyggð var í 2. sæti
yfir sterkasta heimavöllinn og
HK í því þriðja. Á föstudag í síð-
ustu viku fór formlegur kveðju-
leikur Njarðvíkruvallar fram þar
sem margir reynsluboltar léku
saman hinsta leikinn á vellinum
og höfðu gaman af.
Félagsvist
Félagsvist verður spiluð í Samkomuhúsinu Garði
miðvikudaginn 11. október kl. 20:00
Boðið verður uppá kaffi.
Verðlaun fyrir hæstu og lægstu sæti
í karla og kvennaflokki.
Allir velkomnir.
Unglingoráö Víðis
20 I Vlklll\l Kl 11lk I il'KOl lAMIHIK
VÍKURFRÉTTiR Á NETiNU
r.is * LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!
íslandsmeistarar í 2000cc
helstu keppinautar okkar duttu
snemma út á laugardeginum en
við náðum að klára og því var
sigurinn vís,“ sagði Jón Bjarni
Hrólfsson, ökumaður, en sigur-
inn var sérlega sætur hjá félög-
unum sem urðu að sætta sig við
vélarbilun í Alþjóða rallinu og
náðu því ekki að ljúka keppni
þar. Jón og Borgar þurfa að vera
nokkuð þolinmóðir næstu vik-
urnar því þeir fá ekki Islands-
meistaratitilinn afhentan fyrr en
á lokahófmu sem fram fer þann
25. nóvember.
Bæjarstjóri Reykjanes-
bæjar, Árni Sigfússon,
tók fyrstu skóflustung-
una að Iceland MotoPark á
laugardag um borð í skurð-
gröfu. Framkvæmdabyrjunin
vakti mikla athygli við Reykja-
nesbraut þar sem margir
lögðu leið sína til þess að
fylgjast með skurðgröfurall-
inu sem átti sér stað að fyrstu
skóflustungunni lokinni.
„Við höfum hreinlega fært fjöll
til þess að koma framkvæmd-
unum á þetta stig og það er
mjög spennandi hve margir hafa
sýnt framkvæmdinni áhuga,“
sagði Vilhjálmur Vilhjálmsson,
framkvæmdastjóri Toppsins, en
Toppurinn fer fyrir framkvæmd-
unum ásamt fjölda samstarfs-
aðila. Ragnar Þór Ragnarsson
sigraði í skurðgröfurallinu og
því er hægt að segja að fyrstu
íþróttaaskturskeppninni á
Icleand MotoPark sé lokið.
Áætlað er að framkvæmdir hefj-
ist af fullum þunga í apríl 2007
og verður þá lögð áhersla á að
gera fyrst gokartbrautina ásamt
grunnvinnu við stærstu aksturs-
brautirnar á svæðinu.
Árni tók fýrstu skóflustunguna
Borg ar Ólafsson og
Jón Bjarni Hrólfsson
tryggðu sér íslands-
meistaratitillinn í ralli í 2000cc
flokki um síðustu helgi. Félag-
arnir höfnuðu í 2. sæti í heild-
arkeppninni þar sem allir
flokkar taka þátt í stigakeppni
og hafa því rásnúmer 2 á næsta
rallári.
Ekin var Djúpavatnsleið í myrkri
þar sem félagarnir tryggðu sér
titilinn. „Aðstæðurnar voru
mjög krefjandi en við höfum
aldrei rallað áður í