Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 39
I j Einn er Eg lifi meö sársaukanum ■segir RúnarJúlíusson ídag um nafnið Reykjanesbær Nœsta blað fimmtudaginn 21. desember. Verið tímanlega með auglýsingar! HP stafrænar myndavélar HP Ijósmyndaprentarar verð frá kr. 14.900 verð frá kr. 12.900 HP fjölnotatæki verð frá kr. 9.900 HP fartölvur verð frá kr. 99.900 Einn þeirra sem voru mest áberandi í bar- áttunni gegn nafninu Reykjanesbær, var Rúnar Júlí- usson, rokkkóngur í Keflavík. í mars 1995 höfðu Vikurfréttir eftir Rúnari að hann hygðist flytja úr bæjarfélaginu ef þau nöfn sem kjósa átti um, yrðu fyrir valinu. KEFLAVÍK átti bærinn að heita, það var ósk Rúnars og það skyldi hann setja á atkvæðaseðilinn, þó svo hann yrði ógildur fyrir vikið. Á forsíðu Víkurfrétta 17. ágúst 1995 segir í flennistórri fyrir- sögn að hús rokkkóngsins við Skólaveg sé til sölu. Ekki seld- ist húsið og rokkkóngurinn sat áfram í höll sinni. Rúnar segir að það hafi verið vegna þess að ekki fengust nógu álitleg tilboð. Að öðrum kosti hefði hann staðið við orð sín, enda hefði honum verið full alvara. En í dag, rúmlega áratug seinna, er Rúnar orðinn sáttur við orðinn hlut? „Nei, ég er ekki sáttur við það ennþá og verð varla úr þessu. En ég hef lært að lifa með sársauk- anum', svarar Rúnar. Hann seg- ist þó aðspurður taka sér nafnið í munn . „Ef ég hefði vald til að breyta þessu myndi ég gera það strax á morgun". En er þetta ekki eitthvað sem bara venst? „Nei, þetta truflar mig samt ekk- ert en ég held að ég muni ekki venjast þessu á mínu æviskeiði", svarar Rúnar. HP borðtölvur verð frá kr. 69.900 HP GSM/Lófatölvur verð frá kr. 64.900 Er tölvan biluð? Allar almennar tölvuviðgerðir, uppsetningar og vírushreinsanir á verkstæði Samhæfni HP blekhylki og Ijósmyndapappír í miklu úrvali HPLCD skjáir 17" -30" verð frá kr. 27.900 SAMHÆFNIi Tölvuverslun Samhæfni • Hringbraut 96 • Reykjanesbæ • Sími 421 7755 m STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKURFRETTIR I FIMMTUDAGURINN 14. DESEMBER 2006 Jí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.