Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 49

Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 49
Úr myndasafni Víkurfrétta Bærinn tekur breytingum Pað hafa allir gaman af því að skoða gamlar myndir og enn skemmtilegra er að bera saman gamlar myndir við nýjar sem teknar eru á sömu slóðum. Ellert Grétarsson kíkti í myndasafn Víkurfrétta, fann nokkra gullmola og fór síðan út með myndavélina á svipaðar slóðir. Það er Ijóst að Reykjanesbær er að taka stakkaskiptum. aja uia a uiauaiuu i ptaau uiaui. iiti ti gauua myndin hins vegar tekin nokkru fyrr, á árinu 1985 eða þar um bil. „Nýja“ pósthúsið hefur nefnilega staðið þarna í rétt tæpa tvo áratugi. Já, tíminn líður hratt! Þar sem gamla smiðjan eða verkstæðishúsið við Fiskiðjuna stóð var síðan byggt þetta myndarlega pósthús sem fékk andlitslyftingu í sumar sem Ieið. Þá er að baki pósthússins að rísa annað háhýsið sem Meistarahús byggja. Þar er einnig gata sem fer litið fyrir sem stendur og heitir Pósthússtræti. Fjær á nýju myndinni eru að hefjast framkvæmdir við nýjan banka Glitnis en handan við nýtt hringtorg, sem ekki sést á myndinni, hefur nýverið verið opnaður KB banki. Það var oft talað um peningalykt í tengslum við Fiskiðjuna og ljóst að peningalyktin á enn eftir að loða við þessar slóðir. STÆRSTA FRÉTTA- OC AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUlVl VIKURFRETTIR I FIMMTUDAGURINN 14. DESEMBER 2006 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.