Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 55
2006
mwm
■ Björn B.Jónsson skrifar:
okkar auðlind
vegna landslags, gróðurfars,
jarðfræði eða sögu. Þannig
fá allir núlifandi og ófæddir
Islendingar, sem og erlendir
gestir, möguleika á að kynna
sér sérstöðu landsins okkar.
Því þarf að efla núverandi þjóð-
garða enn frekar og huga að
stofnun fleiri slíkra, til dæmis á
Hekluslóðum.
Auka þarf skógrækt og fram-
fylgja stefnu stjórnvalda um
að 5% láglendis verði skógi
vaxið. Þannig má binda kolefni
í andrúmslofti, skapa atvinnu
og búa til náttúruauðlind fyrir
kynslóðir framtíðarinnar. Mik-
ilvægt er að vanda vinnubrögð,
þannig að skógrækt falli vel að
umhverfi landsins og geti orðið
komandi kynslóðum mikil-
vægur áfangastaður í leik og í
starfi.
Mikilvægt er að endurheimta
fyrri landgæði með skipulagðri
ræktun og uppgræðslu. Heklu-
skógaverkefnið er góð fyrir-
mynd og vinna þarf að því að
hrinda af stað fleirum slíkum
verkefnum.
Komið verði á kolefniskvóta.
Það gefur kolefnislosandi fyrir-
tækjum kost á að binda kolefni
með gróðursetningu trjáa og
landgræðslu. Slíkt verkefni gæti
orðið einn helsti vaxtarsproti í ís-
lenskum landbúnaði á nýrri öld.
Sett verði á laggirnar ný skóg-
ræktar- og landgræðslustofnun
sem tæki við hlutverki Skógrækt-
arinnar og Landgræðslunnar og
tæki auk þess við nýjum verk-
efnum á sviði landvörslu. Hún
myndi sjá um eftirlit, þróun
og rannsóknir á fyrrgreindum
sviðum. Slík stofnun gæti orðið
í farabroddi á heimsvísu ef vel
yrði staðið að stofnun hennar.
Vönduð vinnubrögð og gott
aðgengi að upplýsingum koma
öllum aðilum til góða. Það er
því þarft verkefni að klára skipu-
lag landsins alls og gera skipu-
lagsgögn og landupplýsingar
aðgengilegar á einfaldan hátt.
Framfarir í upplýsingatækni
gerir slíkt mun auðveldara en
áður.
Björn B. Jónsson
Höfundur gefur kost á sér
í 2.-3. sceti íprófkjöri Fram-
sóknatflokksins til alþingis-
kosninga í Suðurkjördœmi.
Ósleum öllum ^eim sem
kafa sýnt okkur vinarkug
og glatt með keimsóknum,
gleðilegra jóla
og farsælkar á nýju ári.
Guð klessi ykkur öll.
Vistmenn Hlévangi.
Nœsta blað fimmtudaginn 21. desember.
Verið tímanlega með auglýsingar!
1
Sencfum Suðurnesjamönnum
bestu ósCír um gCeðíCegjóf
ogfarsœCt nýtt ár.
fiöCCum víðsCvptín á árínu
sem er að Cíða.
vkmÁ*
H/
IÐAVÖLLUM 6 - 230 KEFLAVÍK - SlMI 421 4700 - FAX 421 3320
Umhverfíð er
ið íslendingar lifum
við velsæld. Hér er
lítið sem ekkert at-
vinnuleysi og
að gengi að
menntun og
þjónustu er
með því besta
sem gerist í
heim in um.
Þessi velsæld
er svo sann-
arlega ekki sjálfsprottin. Fjöl-
margar kynslóðir íslendinga í
gegnum tíðina hafa lagt grunn-
inn að okkar velmegun með
eljusemiogdugnaði. Eníslend-
ingum hefði líklega ekki tekist
að byggja upp slíkt þjóðfélag
ef ekki hefðu komið til nátt-
úruauðlindir á landi og í sjó.
Þannig tengjast náttúran, efna-
hagsástand og samfélag mann-
anna órjúfanlegum böndum.
Það er þvi sameiginlegt verk-
efni okkar allra, sem núna
njótum ávaxta fyrri kynslóða,
að búa svo um hnútana að
kynslóðir framtíðarinnar búi
við sama aðgengi að náttúru-
auðæfum og fyrri kynslóðir.
Á tímum uppgangs í efnahags-
lífinu er þó auðvelt að gleyma
því að það eyðist sem af er
tekið. Þess vegna er mikilvægt
að mörkuð verði skýr stefna í
umhverfismálum þjóðarinnar,
sem almenningur, fyrirtæki og
stjórnvöld geta staðið saman
að. Fjölmörg verkefni eru
þegar farin af stað, en betur
má ef duga skal. Hér að neðan
má sjá dæmi um verkefni sem
hægt væri að hleypa af stokk-
unum á næstu misserum:
Þjóðgarðar eru kjörin leið til að
varðveita sérstæð svæði, t.a.m.
STÆRSTA FRÉTTA- 0G AUGLÝSINGABLAÐiÐ Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 14. DESEMBFR 2006 S5