Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 10
GLÆSILEGAR GJAFAPAKKNINGAR FRÁ REDKEN Kr. 4.390,- Að auki fylgja 2 stk. frítt með að verðmæti kr. 1.960,- Okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gott nýtt ár! Starfsfólk Elegans Hiírsnyrtistofiui mmm VATNSNESTOIUII Hafnargötu 61 • 230 Reykjanesbæ Sími 421 4848 m Ódýrara bensín: Mikil jólastemmning var á afgreiðalustað ÓB í Njarðvík sl. föstudagdag, en þar var boðið upp á 5 króna afslátt á bensínlítr- anum á milli kl. 16 Og 18. Jólasveinarnir voru að sjálfsögðu á svæðinu og hjálpuðu fólki við að dæla, en auk þess var sigurveg- ari í jólaleik Olís dregin út, Guðríður Walderhaug, og hlaut hún að launum flugmiða frá Icelandair. Kasko Keflavfk Föstudagur 15. des. óbreytt Laugardagur 16. des. óbreytt Sunnudagur 17. des. 12-18 Mánudagur 18. des. óbreytt Þriðjudagur 19. des. óbreytt Miðvikudagur 20. des. óbreytt Fimmtudagur 21.des. 10-22 Föstudagur 22. des. 10-22 Laugardagur 23. des. 10-22 Sunnudagur 24. des. 10-13 Mánudagur 25. des. lokað Þriðjudagur 26. des. lokað Miðvikudagur 27. des. óbreytt Fimmtudagur 28. des. óbreytt Föstudagur 29. des. óbreytt Laugardagur 30. des. 10-22 Sunnudagur 31.des. 10-13 Mánudagur l.jan. lokað Þriðjudagur 2. jan. óbreytt -örutCýCfleya, ódýit! xm\ Stela perum úr jólaskrauti Eldri borgarar í Reykja- nesbæ hafa orðið fyrir töluverðum búsifjum á Aðventunni þar sem hópur unglinga hefur farið ránshendi um jólaskraut og stolið perum úr útijólaseríum á jarðhæð. Aðstandandi konu sem býr í fjöl- býlishúsi í Keflavík sagði í ábend- ingu til Víkurfrétta að í fyrra hafi fjölmörgum perum verið stolið úr ljósaseríunni hennar og þurfti því að kaupa nýjar í þeirra stað. Vonuðust þau til þess að viðkomandi væru vaxin uppúr þess konar háttalagi í ár og settu ljósin upp að nýju um helgina. Gleðin að ljósunum var ekki langvinn því morguninn eftir voru allar perurnar horfnar á ný og gafst konan því upp á að lýsa upp jólin þetta sinnið. Eins hefur rnikið borið á því að perur hverfi af seríum að Kirkju- vegi 1, Hornbjargi. fbúi setti sig í samband við Víkurfréttir og sagði að eina nóttina hafi 45 perum verið stolið, en frá upp- hafl aðventu hafi yfir 100 ljósa- perur horfið. Fyrir utan þá staðreynd að þjófnaður er brot á almennum hegningarlögum er erfitt að sjá hvernig nokkur hafi sál í sér til að skemma jólaskraut fyrir blá- ókunnugu fólki og kasta þannig skugga á gleðina sem ríkir jafnan á þessum árstíma. Er vonandi að þeir taki til sín sem eiga. VfKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ -JÓLABLAÐIÐ 2006 I 27. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTiR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.