Víkurfréttir - 14.12.2006, Page 10
GLÆSILEGAR GJAFAPAKKNINGAR
FRÁ REDKEN
Kr. 4.390,-
Að auki fylgja 2 stk. frítt með að
verðmæti kr. 1.960,-
Okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gott nýtt ár!
Starfsfólk Elegans
Hiírsnyrtistofiui
mmm
VATNSNESTOIUII
Hafnargötu 61 • 230 Reykjanesbæ
Sími 421 4848
m Ódýrara bensín:
Mikil jólastemmning
var á afgreiðalustað ÓB í
Njarðvík sl. föstudagdag,
en þar var boðið upp á 5
króna afslátt á bensínlítr-
anum á milli kl. 16 Og 18.
Jólasveinarnir voru að
sjálfsögðu á svæðinu og
hjálpuðu fólki við að dæla,
en auk þess var sigurveg-
ari í jólaleik Olís dregin
út, Guðríður Walderhaug,
og hlaut hún að launum
flugmiða frá Icelandair.
Kasko Keflavfk
Föstudagur 15. des. óbreytt
Laugardagur 16. des. óbreytt
Sunnudagur 17. des. 12-18
Mánudagur 18. des. óbreytt
Þriðjudagur 19. des. óbreytt
Miðvikudagur 20. des. óbreytt
Fimmtudagur 21.des. 10-22
Föstudagur 22. des. 10-22
Laugardagur 23. des. 10-22
Sunnudagur 24. des. 10-13
Mánudagur 25. des. lokað
Þriðjudagur 26. des. lokað
Miðvikudagur 27. des. óbreytt
Fimmtudagur 28. des. óbreytt
Föstudagur 29. des. óbreytt
Laugardagur 30. des. 10-22
Sunnudagur 31.des. 10-13
Mánudagur l.jan. lokað
Þriðjudagur 2. jan. óbreytt
-örutCýCfleya, ódýit!
xm\
Stela perum
úr jólaskrauti
Eldri borgarar í Reykja-
nesbæ hafa orðið fyrir
töluverðum búsifjum
á Aðventunni þar sem hópur
unglinga hefur farið ránshendi
um jólaskraut og stolið perum
úr útijólaseríum á jarðhæð.
Aðstandandi konu sem býr í fjöl-
býlishúsi í Keflavík sagði í ábend-
ingu til Víkurfrétta að í fyrra
hafi fjölmörgum perum verið
stolið úr ljósaseríunni hennar
og þurfti því að kaupa nýjar í
þeirra stað. Vonuðust þau til
þess að viðkomandi væru vaxin
uppúr þess konar háttalagi í ár
og settu ljósin upp að nýju um
helgina.
Gleðin að ljósunum var ekki
langvinn því morguninn eftir
voru allar perurnar horfnar á ný
og gafst konan því upp á að lýsa
upp jólin þetta sinnið.
Eins hefur rnikið borið á því að
perur hverfi af seríum að Kirkju-
vegi 1, Hornbjargi. fbúi setti sig
í samband við Víkurfréttir og
sagði að eina nóttina hafi 45
perum verið stolið, en frá upp-
hafl aðventu hafi yfir 100 ljósa-
perur horfið.
Fyrir utan þá staðreynd að
þjófnaður er brot á almennum
hegningarlögum er erfitt að sjá
hvernig nokkur hafi sál í sér til
að skemma jólaskraut fyrir blá-
ókunnugu fólki og kasta þannig
skugga á gleðina sem ríkir
jafnan á þessum árstíma.
Er vonandi að þeir taki til sín
sem eiga.
VfKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ -JÓLABLAÐIÐ 2006 I 27. ÁRGANGUR
VÍKURFRÉTTiR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!