Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 75

Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 75
inn hefSi dottið úr liðinu og leikur okkar sprakk einhvern- veginn,” sagði Guðjón en Víðis- menn hafa ekki komist í efstu deild síðan þá og nú er liðið í 3. deild en Guðjón telur að innan Víðisliðsins megi finna leikmenn sem eigi það skilið að vera í fyrstu eða annarri deild. „Strákarnir í liðinu þurfa að hafa meiri trú á því sem þeir eru að gera. Garðurinn er of lítill bær í dag til þess að halda úti liði í efstu deild en það er ósætt- anlegt að vera í þeirri neðstu. Víðir á að vera að rokka á milli 1. og 2. deildar því geta liðsins er á við lið í 2. deild,” sagði Guð- jón. Líst vel á nýja þjálfarann Steinar Ingimundarson er nýráð- inn þjálfari Víðismanna en hann lék með liðinu á sínum tíma og þá er hann bróðir Ósk- ars Ingimundarsonar sem þjálf- aði liðið á meðan Guðjón lék í Garðinum. „Steinar er kom- inn með kraft inn í starfið hjá Víði og hann gerði góða hluti hjá Fjölni áður en hann kom í Garðinn. Ekki skemmir fyrir að hann þekki vel til hjá Víði en nú verða allir að leggjast á eitt um að koma liðinu upp í 2. deild,” sagði Guðjón sem langar til þess að fara að bæta í úrklippusafnið sitt. „Það væri bíó ef það myndu á ný sjást um og yfir 600 manns á Garðsvelli, stemmningin var ótrúleg þegar ég lék með liðinu og vonandi fá leikmenn Víðis að upplifa það að nýju,” sagði Guð- jón að lokum og mælti með því að fá sér ýsu, kartöflur og mjólk- urglas fyrir leik því sú blanda hefði gefið góða raun á gullaldar- árum Víðis. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Virðing, samvinna, árangur Kennarastöður Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausartil umsóknar kennarastöður í rafiðngreinum (hálf staða) og í vélstjórnargreinum (hálf staða). Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal skila til skólameistara eigi síðar en 20. desember 2006. Leitað er að fram- haldsskólakennurum og laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags framhaldsskólakennara. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. janúar 2007. Upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans, www.fss.is. Nánari upplýsingar veita Ólafur Jón Arnbjörnsson skólameistari, olijon@fss.is, og Kristján Ásmundsson aðstoðarskólameistari, kras@fss.is, í síma 421 3100. Öllum umsóknum verður svarað eftir að ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Skólameistari STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKURFRETTIR I FIMMTUDAGURINN 14. DESEMBER 20061 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.