Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 74

Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 74
GUÐJÓN GUÐMUNDSSON Á ÓTRÚLEGT SAFN UM VÍÐISMENN Knattspyrnufélagið Víðir í Garði fagnaði á dögunum 70 ára af- mælisínuog af þvítil- efni hittu Víkurfréttir á einn ástsælasta leik- mann Víðis í gegnum tíðina. Guðjón Guð- mundsson erfæddur og uppalinn Garðbúi ogvarfyrirliði Víðis þegar frægðarsól fé- lagsins reis sem hæst. Árið 1984 unnu Víð- ismenn sér inn sæti í 1. deildinni, nú Lands- bankadeildin, ífyrsta sinn í sögu félagsins. ftarleg heimildaskráning Guðjón hélt vel utan um sinn tíma hjá Víði og safnaði úr- klippum og hélt utan um töl- fræði liðsins allt frá árinu 1977 eða þegar hann hóf leik með félaginu. Fyrsti leikur Guðjóns, ef hann minnir rétt, var gegn Grindavík í Suðurnesjamótinu. „Ég lék með Víði allan minn feril allt til 1993 en undir lokin var ég einnig spilandi þjálfari,” sagði Guðjón sem nú er bú- settur í Reykjanesbæ. Leiðin á toppinn Marteinn Geirsson tók við Víðis- mönnum árið 1984 sem spilandi þjálfari og fór með liðið í fyrsta sinn í sögu félagsins upp í efstu deild. „Þetta ár fórum við upp í 1. deild með FH og við mættum Njarðvíkingum í lokaleik 2. deildar og við urðum að vinna til þess að komast upp,” sagði Guðjón sællar minningar. Yfir 600 manns rnættu á leik Víðis og Njarðvíkinga sem Víðismenn unnu að lokum 2-1. „Maður heyrði ekki neitt í samherjum sínum, áhorfendur mættu með þokulúðra og það var gríðarleg stemmning á vellinum,” sagði Guðjón sem er hafsjór af fróð- leik um Víði og var ekki lengi til svara þegar hann var inntur eftir því hverjir hefðu gert mörk Víðis í leiknum. „Guðmundur Jens Knútsson og Klemenz Sæ- mundsson, þessi leikur lifir vel í minningunni og það var barist allt þar til flautan gall. Njarðvík- ingarnir létu okkur hafa vel fyrir sigrinum en við höfðum þetta á endanum,” sagði Guðjón. „Hjólari” á heimavelli Fyrsta árið í efstu deild var erfitt fyrir Víðsmenn en með naum- indum náðu þeir að halda sér uppi í deildinni og í síðasta leik tímabilsins gerði Guðjón sitt eftirminnilegasta mark. „Menn gantast enn með að þetta sé lægsta hjólhestaspyrna sem þeir hafa séð, engu að síður fór boltinn í netið og við komumst yfir 2-1,” sagði Guðjón kátur en Víðir vann leikinn 3-2 og var það Einar Ásbjörnsson sem gerði hin tvö rnörk Víðismanna. Árið eftir náðu Víðismenn enn að halda sér á floti í deildinni en tímabilið 1987 féll liðið aftur niður í 2. deild. Þetta sama ár lék Víðir sinn fyrsta og eina bik- arúrslitaleik þar sem þeir máttu þola 5-0 tap gegn Fram. „Ég sagði í fjölmiðlum eftir leikinn að við myndum vinna næstu tvo leiki, sem voru gegn ÍA og KR, það stóð heima en við féllum engu að síður en okkur vantaði aðeins eitt rnark til þess að halda okkur uppi.” Nlður, upp og niður „Óskar Ingimundarson tók við sem þjálfari Víðis 1989 og þá munaði minnstu að við færum upp en okkur tókst svo að kom- ast aftur á meðal þeirra bestu árið 1990 og unnum þá 2. deild með miklum yfirburðum. Eftir það tímabil virtist eins og botn- rSteinar T v -V »V „aiemar •£ ■ - /T Ingimúndarson á , - „sokkábandsárumf1® / fr., . Sínúmlfijá Víði/; .Ka/v % i H „sokkaDandsarum;- sínúmlhjá Viði. >• v. j Hann er núna^f - karlinn i brúnni^.V <4/ *- IfW^'Í !%■ y • ' •’ ^i iri & 74 IVÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ -JÓLABLAÐIÐ 2006 I 27. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.