Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.08.2017, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 19.08.2017, Qupperneq 8
ReykjavíkuRboRg Sjálfstæðismenn í borgarstjórn eru ósáttir við hug- myndir um að verja eigi 250 millj- ónum króna í uppbyggingu á Raf- stöðvarvegi 4. Segja þeir eðlilegra að ráðast í bráðaviðgerðir á húsnæði grunnskóla og leikskóla en að verja fé í þetta. Borgarráð samþykkti á fimmtu- daginn tillögu þess efnis að auglýst verði eftir samstarfsaðila um þróun Toppstöðvarinnar í Elliðaárdal. Í greinargerð með tillögunni segir að gert sé ráð fyrir að lagðar verði 250 milljónir í viðgerðir á húsinu. „Sú upphæð mun að öllum líkindum einungis duga til þess að bæta ytra byrði en umtalsvert meiri fjárfest- ingu þarf til þess að koma húsinu í góð framtíðarnot,“ segir í greinar- gerð með tillögunni. Því þyrfti sam- starfsaðili sjálfur að fjármagna fram- kvæmdir umfram framkvæmdir borgarinnar sem þarf til að búa húsið undir nýja starfsemi. Áður hafði verið ákveðið að rífa húsið, en þeim áætlunum hefur nú verið breytt. „Við óskum líka eftir upplýsing- um um hver niðurrifskostnaðurinn gæti orðið. En mér finnst ólík- legt að þetta hús verði rifið. Út frá byggingarlegu sjónarmiði er þetta merkilegt hús, er mér sagt. Þetta er stálgrindarhús sem er hnoðað. Einhvers konar Marshallaðstoðar- hús,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borgar- stjórn. Þess vegna sé eðlilegast að fá rekstraraðila sem geti að fullu skilað viðhaldspeningunum til baka í leigu eða einhverju svipuð formi. „En við hlaupum ekki í viðgerðir á þessu húsi fyrir 250 milljónir þegar þörfin er svona brýn í leikskólum og grunnskólum,“ bætir Halldór við. Björn Blöndal, formaður borgar- ráðs, segir að þrátt fyrir bókunina hafi Sjálfstæðismenn samþykkt tillöguna í atkvæðagreiðslu. „Ég er alveg sammála því að maður verður alltaf að hugsa þetta, hvar á maður að nota peningana. En þau láta líta út eins og við séum ekkert að gera í viðhaldi í leikskólum og grunn- skólum. Það er mesta kjaftæði,“ segir Björn og bætir við að í ár sé fimm milljörðum varið í nýbygg- ingar, viðbyggingar og endurgerð skólalóða. Hann bætir því jafnframt við að ekki verði lagðir peningar í viðhald á Toppstöðinni fyrr en það liggur ljóst fyrir hvaða hugmyndir mögulegir samstarfsaðilar koma með. jonhakon@frettabladid.is 250 milljóna króna viðgerð á Toppstöðinni Borgarráð hefur samþykkt tillögu um að leggja 250 milljónir í viðgerð á Toppstöðinni. Sjálfstæðismenn vilja að féð fari í brýnar viðgerðir á skólahúsnæði. Reist árið 1946 Hús Toppstöðvarinnar að Raf- stöðvarvegi 4 var reist árið 1946. Samkvæmt upplýsingum sem Borgarsögusafn hefur tekið saman var húsið tekið í notkun árið 1948 og hafði það hlutverk að sinna toppálagspunktum í raforkuþörf og hitaveitu og dregur nafn sitt af því hlutverki. Með til- komu Búrfellsvirkjunar árið 1969 minnkaði notkun Toppstöðvar- innar en hún var endanlega lögð af árið 1981. Árið 2008 tók samnefnt frumkvöðlasetur hluta hússins undir sína starfsemi. Toppstöðin við Rafstöðvarveg 4 var reist árið 1946. Á sínum tíma stóð til að rífa húsið en þeim áætlunum hefur nú verið breytt. FRéTTablaðið/EyþóR Þau láta líta út eins og við séum ekkert að gera í viðhaldi í leik- skólum og grunnskólum. Það er mesta kjaftæði. Björn Blöndal, for- maður borgarráðs Eldborg — 2. hæð 15:00 Fjölskyldutónleikar með Sinfóníuhljómsveit Íslands Miðar afhentir frá kl 11:00 í miðasölu Hörpu, frítt inn meðan húsrúm leyfir 17:00 Rómeó & Júlía með Sinfóníuhljómsveit Íslands Miðar afhentir frá kl 11:00 í miðasölu Hörpu, frítt inn meðan húsrúm leyfir 19:30 Stórsveit Reykjavíkur Norðurljós — 2. hæð 14:00 Súkkulaðikökuópera Guja Sandholt 14:45 Reykjavík Classics Sumartónleikaröð í Hörpu 15:15 Perlur íslenskra sönglaga Rótgróin tónleikaröð í Hörpu 16:00 Frönsk kaffihúsalög Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Bergþór Pálsson ásamt Kjartani Valdemarssyni 17:00 Óperuakademía unga fólksins — Hormónar, himnaríki og heitar ástir Kaldalón — 1. hæð 13:00 Blúshátíð í Reykjavík 14:30 Stage Network Europe Ungmennahljómsveitir frá Hollandi og Frakklandi 16:00 Færeysk tónlistaratriði Danny & the Veetos, Guðrið Hansdóttir og Stanley Samuelsen Kolabrautin — 4. hæð 15:00 Múlakvintettinn Opin rými 14:40 Maxímús Músíkús og — 16:00 vinkona hans Petítla Pírúetta heilsa börnunum Flói — 1. hæð 13:00 Nemendatónleikar Tónlistarhátíð unga fólksins 14:30 Litháenskir þjóðdansar og þjóðlög 16:00 Háskóladansinn sýnir og kennir dansa Hörpuhorn — 2. hæð 13:00 Íslenska óperan Búningasýning 13:30 Blásarahópur Tónlistarhátíð unga fólksins 14:05 Vinir Jónsa syngja til minningar um Jón Stefánsson 14:30 Þyrnirós — Ballerínur frá Klassíska listdansskólanum 15:30 Sönghópurinn Spectrum 16:05 Þyrnirós — Ballerínur frá Klassíska listdansskólanum 16:30 Strengjasveit Tónlistarhátíð unga fólksins Norðurbryggja — 1. hæð 13:00 Íslenska óperan — 17:00 Hattar fyrir krakka 14:00 Töfrahurð — 17:00 Hljóðfærasmiðja og föndur Hörputorg 13:00 Cadillac klúbburinn sýnir glæsikerrur K1 og K2 — kjallari 10:00 Opið verður — 18:00 í Expó skálann 12:00 Portrait — Innsetning — 15:00 Ingibjargar Friðriksdóttur 12:00 Om–kvörnin — Innsetning — 18:00 Péturs Eggertssonar Gjörningur kl. 14:00 harpa.is/menningarnott #harpa 1 9 . á g ú s t 2 0 1 7 L a u g a R D a g u R8 f R é t t i R ∙ f R é t t a b L a ð i ð 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 8 4 -1 2 8 0 1 D 8 4 -1 1 4 4 1 D 8 4 -1 0 0 8 1 D 8 4 -0 E C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.