Fréttablaðið - 19.08.2017, Side 45

Fréttablaðið - 19.08.2017, Side 45
Þá erum við að leita að þér Vegna ört vaxandi starfsemi og aukinnar eftirspurnar leitum við að liðsauka í innleiðingu og þjónustu á Microsoft Dynamics 365 fyrir viðskiptavini okkar. Ráðgjafi í Dynamics AX Við leitum að skipulögðum einstaklingum til að taka þátt í verkefnum fyrir viðskiptavini okkar hér á landi sem og erlendis í Microsoft Dynamics AX fjárhagskerfi. Verkefnin felast í greiningu á ferlum, skjölun, aðlögunum, stillingum, kennslu og þjálfun notenda. Þekking og reynsla á ferlum tengdum innkaupum, fjárhag, vöruhúsum, birgðum er skilyrði. Forritari í Dynamics AX Við leitum að úrræðagóðum og sjálfstæðum einstaklingum til að taka þátt í innleiðingu og þjónustu á Microsoft Dynamics AX fyrir viðskiptavini hér á landi sem og erlendis. Verkefnin felast í þróun, forritun, aðlögunum, stillingum, úrvinnslu gagna og samþættingu við önnur kerfi. Þekking og reynsla í forritun í Microsoft viðskiptakerfum er mikill kostur þó við kunnum vel að meta almenna forritunarreynslu. Forritari í Dynamics AX Retail Við leitum að reyndum einstaklingi sem hefur reynslu af kassakerfum til að annast uppsetningu, þróun, aðlaganir og almenna þjónustu á kassakerfum sem byggjast á Microsoft Dynamics AX Retail fyrir viðskiptavini okkar. Aðalbókari Við leitum að öflugum einstaklingi með viðamikla bókhaldsreynslu til að annast bókhald Annata og dótturfyrirtækja. Helstu verkefni eru: • Umsjón með daglegri færslu bókhalds, afstemmingum, mánaðarlegri reikningagerð og innheimtu. • Ábyrgð á gjaldmiðlabókhaldi, millifyrirtækjaviðskiptum og milliverðlagningu ásamt undirbúningi, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana fyrir Annata og dótturfélög. • Uppgjör virðisaukaskatts og skattskil í samstarfi við endurskoðanda. • Afstemmingar og lokafrágangur á mánaðar,- árshluta- og ársuppgjöri. Reynsla í bókhaldi er nauðsynleg og þekking á Microsoft Dynamics AX er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um Annata Annata er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi. Fyrirtækið var stofnað árið 2001 og hefur frá stofnun lagt áherslu á þróun, ráðgjöf og þjónustu á lausnum byggðum á Microsoft Dynamics AX og Microsoft Dynamics CRM viðskiptalausnum sem í dag ganga undir heitinu Microsoft Dynamics 365. Hjá Annata starfa yfir 170 manns á yfir 15 stöðum í heiminum, þar af um 70 starfsmenn á Íslandi. Við bjóðum uppá alþjóðlegt og spennandi starfsumhverfi þar sem starfsmenn hafa mikil tækifæri til að vaxa og þróast í starfi. Við bjóðum uppá frábæra starfsaðstöðu í nýju húsnæði í Norðurturninum við Smáralind. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst n.k. Frekari upplýsingar veitir Tinna Björk Hjartardóttir (tbh@annata.is), rekstrarstjóri Annata. Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál og er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Annata. www.annata.is/is/um-annata/storf-i-bodi ERT ÞÚ DYNAMIC 365 DAGA Á ÁRI? 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 4 -2 B 3 0 1 D 8 4 -2 9 F 4 1 D 8 4 -2 8 B 8 1 D 8 4 -2 7 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.