Fréttablaðið - 19.08.2017, Síða 53

Fréttablaðið - 19.08.2017, Síða 53
Laus störf hjá Olíudreifingu ehf. Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf á Þjónustudeild í Reykjavík. Starfsvettvangur er allt landið og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land til skamms tíma í senn. Starfið stendur báðum kynjum jafnt til boða. Rafvirkja / rafeindavirkja Um fjölbreytt starf er að ræða við uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði fyrir eldsneytisafgreiðslu og almenn rafvirkjastörf. Járniðnaðarmenn Vélstjóra/vélvirkja/málmsmiði/suðumenn/pípulagningamenn Fjölbreytt verkefni við nýsmíði, lagnavinnu, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði og ýmsa sérsmíði. Allar nánari upplýsingar veita: Jónas Kristinsson forstöðumaður Simi: 550 9914 jonas@odr.is Sigurður Georg Óskarsson þjónustustjóri Sími: 550 9948 sigurduro@odr.is GSM 860 9640 Umsóknir berist í tölvupósti eða á skrifstofu að Hólmaslóð 8 -10 101 Reykjavík Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Meginstarfssemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Félagið rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Laust starf hjá Olíudreifingu ehf. Verkfræðingur / tæknifræðingur / iðnfræðingur Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing, tæknifræðing eða iðnfræðing í tæknideild félagsin í Reykjavík. Starfið felst í hönnun lagna, búnaðar og stýringa, gerð verk- lýsinga og kostnaðaráætlana, ásamt umsjón og eftirliti með verkum. Einnig tæknileg aðstoð við starfsmenn þjónustudeildar varðandi uppsetningar og viðhald búnaðar. Leitað er að þjónustu-og samstarfsliprum einstaklingi með reynslu á ofangreindu sviði og getur starfað sjálfstætt. Um er að ræða framtíðarstarf sem stendur báðu kynjum jafnt til boða. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður. Árni Ingimundarson s.5509940 / 8923529 Umsóknir berist í tölvupósti til arni@odr.is eða á skrifstofu að Hólmaslóð 8 -10 101 Reykjavík Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Starf heilbrigðisfulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur er laust til umsóknar. Um er að ræða tímabundið starf í eitt ár. Leiðarljós Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er að tryggja borgarbúum heilbrigð lífsskilyrði, vernda heilnæmt og ómengað umhverfi og tryggja sem kostur er að neysluvatn og matvæli borgarbúa séu örugg og heilnæm. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur skiptist í tvær deildir: Umhverfiseftirlit og Matvælaeftirlit auk eininga vöktunar umhverfis og hundaeftirlits. Starfið er hjá Umhverfiseftirliti. Deildarstjóri er næsti yfirmaður. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á því markmiði mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar að jafna kynjaskiptingu innan starfsgreina og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði raunvísinda s.s. líffræði, umhverfisfræða, matvælafræði, heilbrigðisvísinda, verkfræði eða sambærileg menntun. • Hæfni í mannlegum samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni. • Geta unnið vel undir álagi. • Jákvæðni, samviskusemi og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar. • Færni til að setja fram ritað mál á greinargóðri íslensku. • Reynsla af eftirlitsstörfum og réttindi til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi er kostur. • Ökuréttindi. Framkvæmda- o eignasvið Óskað r eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • T ka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsókn rfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heim síðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborg r www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargr iningu egn útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Heilbrigðisfulltrúi – Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Reykjavíkurborg U hver is- og skipulagssvið Í starfinu felst m.a. : • Að hafa reglubundið eftirlit með starfsleyfisskyldum fyrirtækjum í samræmi við lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og lög um matvæli nr. 93/1995 og reglugerðir v. þeim. • Að sin a skráningum, skýrslugerð og bréfaskriftum, sinna kvörtunum og annast fræðslu. • Að beita þvingunarúrræðum í samráði við deildarstjóra. • Að undirbúa útgáfu starfsleyfa og vinna starfsleyfisskilyrði og umsagnir. • Að sinna öðrum verkefnum samkvæmt fyrirmælum deildarstjóra. • Að vinna með hópi sérfræðinga Heilbrigðiseftirlitsins. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga og Reykjavíkurborgar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Rósa Magnúsdóttir deildarstjóri Umhverfiseftirlits Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, frá kl. 9-16 í síma 411 1111 og með tölvupósti til rosa.magnusdottir@reykjavik.is Sótt er um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar undir flipanum Störf í boði. Umsóknarfrestur er til og með 3. sepember 2017. Nánari upplýsingar um Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er að finna á vefslóðinni: http://reykjavik.is/thjonusta/heilbrigdiseftirlit- reykjavikur Tannlæknastofa í Borgartúni óskar eftir tanntækni eða vönum aðstoðarmanni Æskilegt er að umsækjandi hafi frumkvæði, tölvukunnáttu og geti starfað sjálfstætt. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir sendist á osktannl@simnet.is eigi síðar en 24. ágúst. U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. U M S Ó K N A R F R E S T U R : 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 V A K T S T J Ó R I F A R Þ E G A Þ J Ó N U S T U Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I Helstu verkefni eru stýring raðakerfa í flugstöðinni, upplýsingagjöf og aðstoð við farþega og utanumhald hóps starfsmanna sem veita farþegum bestu mögulegu þjónustu. Vaktstjóri er ábyrgur fyrir því að öllum verkefnum farþegaþjónustu sé sinnt. Um vaktavinnu er að ræða. Hæfniskröfur • Góðir stjórnunarhæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Menntun/starfsreynsla sem nýtist í starfi • Yfirburða þjónustulund og jákvæðni • Líkamleg hreysti fyrir göngur og stöður • Góð samskiptahæfni • Góð íslensku- og enskukunnátta • Þriðja tungumál er kostur Umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Leitað er að stafsmönnum sem hafa lipra og þægilega framkomu, eiga auðvelt með að vinna undir álagi, sýna af sér frumkvæði í starfi, eru skipulagðir í verkum sínum og áhugasamir. Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu, í síma 424 4531 eða í tölvupósti á axel.einarsson@isavia.is. K E R F I S S T J Ó R I Á R E Y K J A V Í K U R F L U G V E L L I Við leitum að kerfisstjóra við tölvukerfi Isavia á Reykjavíkurflugvelli með áherslu á rekstur miðlægra kerfa. Helstu verkefni tengjast uppsetningu á tölvu- og tækjabúnaði, bilanagreiningum, notendaþjónustu og öðrum tilfallandi verkefnum. Hæfniskröfur • Kostur er að hafa lokið Microsoft prófgráðu eins og MCSA eða MCITP • Kostur er að hafa lokið kerfisþjónustu eða kerfisstjóranámi • Skilningur og þekking á Microsoft Windows • Reynsla af notendaþjónustu er kostur Maren hefur starfað við uppbyggingu á Keflavíkur– flugvelli í tvö ár. Hún er hluti af góðu ferðalagi. 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 4 -4 3 E 0 1 D 8 4 -4 2 A 4 1 D 8 4 -4 1 6 8 1 D 8 4 -4 0 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.