Fréttablaðið - 19.08.2017, Page 92

Fréttablaðið - 19.08.2017, Page 92
Hvað ertu búin að gera í sumar? Ég er búin að vera á sundnámskeiði, reiðnámskeiði, fótboltaæfingum, fótboltaskóla og spila á fjórum fót- boltamótum. Hefurðu farið eitthvað til útlanda? Ég fór til Kaupmannahafnar og Malmö með ömmu minni í vor því frænka mín var að útskrifast. Við fórum á ströndina og í Tívolí sem var mjög gaman. Ferðu oft til útlanda? Ég fer stund- um til útlanda. Hvað er skemmtilegast við að fara til útlanda? Það er allt rosalega skemmtilegt við að fara til útlanda. En út á land á Íslandi? Já, ég er búin að fara út á land. Fór til Vestfjarða og svo í tjaldútilegu um verslunar- mannahelgina. Er gaman á Vestfjörðum? Já, það er gaman. Finnst þér langt að keyra? Já, en ég finn lítið fyrir því því ég er sofandi alla leiðina. Ertu búin að vera mikið í fótbolta í sumar? Já, er á æfingum á hverjum degi og var svo líka í fótboltaskól- anum í KR í sumar. Hver er uppáhalds fótboltakonan þín eða -maður? Sara Björk Gunn- arsdóttir og uppáhaldsfótbolta- maður minn er pabbi. Ertu búin að skora mikið? Uuu já. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Atvinnukona í fót- bolta. Hlakkarðu til að byrja aftur í skól- anum? Já, já, miðlungs. Hvað finnst þér skemmtilegast við skólann? Stærðfræði og að vera með vinkonum mínum. En leiðinlegast? Matartíminn. Finnst skólamaturinn ekkert svo geggjaður. Finnst skólamatur ekkert svo geggjaður Halla Elísabet Viktorsdóttir, 9 ára, hefur ferðast innan lands og utan þetta sumarið. Henni finnst allt skemmtilegt við að vera í útlöndum, ætlar að verða atvinnukona í fótbolta þegar hún er orðin stór og er búin að skora rosalega mikið af mörkum í sumar. Halla Elísabet Viktorsdóttir. „Þetta finnst mér gaman, eldspýtnaþraut!“ sagði Lísaloppa og ljómaði öll. Ekki var Kata eins ánægð. „Þú og þínar eldspýtna- þrautir,“ sagði hún önug. „Þér finnst þær bara skemmtilegar af því að þú ert betri í þeim en við,“ bætti hún við. „Sko,“ sagði Lísaloppa. „Hérna eru átta jafn stórir þrí- hyrningar, hvað þarf að taka margar eldspýtur til að eftir verði aðeins fjórir?“ Róbert horfði vantrúaður á eldspýtna- þrautina. „Það er ekkert hægt að leysa þessa þraut,“ sagði hann fúll. „Svona nú,“ sagði Lísa- loppa. „Þið getið nú reynt að leysa þessa þraut.“ „Nei,“ sagði Kata önug. „Ég neita að leysa fleiri eldspýtnaþrautir.“ „Þér gekk nú ekkert svo illa með þá síðustu var það nokkuð?“ sagði Lísaloppa. Kata hugs- aði sig um smá stund. „Allt í lagi,“ tilkynnti hún stundar hátt og það mátti heyra að keppnis- skapið var komið í hana. „Upp með ermarnar, við leysum þetta.“ Konráð á ferð og flugi og félagar 263 krakkar Getur þú leyst þes sa eldspýtnaþr aut? ? ? ? 365.is Sími 1817 Tryggðu þér áskrift á aðeins 333 kr. á dag*9.990 kr. á mánuði *9.990.- á mánuði. 1 9 . á g ú s t 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R44 H e L g i n ∙ F R É t t A B L A ð i ð 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 4 -0 3 B 0 1 D 8 4 -0 2 7 4 1 D 8 4 -0 1 3 8 1 D 8 3 -F F F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.