Fréttablaðið - 19.08.2017, Page 108

Fréttablaðið - 19.08.2017, Page 108
1988 Linda Pétursdóttir Heilsa hefur alltaf verið Lindu hugleikin og hún rak Baðhúsið lengi vel. Árið 2016 komst sá orðrómur á kreik að hún ætlaði í forsetaframboð. Það varð ekki að raunveruleika en Linda greindi frá því að hún útilokaði ekki að fara í framboð síðar. Linda heldur úti síðunni lindap.is þar sem hún skrifar um heilsu og fegurð. 2002 2005 2008 aLexandra HeLga Ívarsdóttir Alexandra er förðunarfræðingur og hefur stundað nám í skartgripasmíði. Hún er kærasta fótboltakappans Gylfa Sigurðs- sonar og eru þau búsett á Englandi. Alexandra er mikill fagurkeri og hefur í gegnum tíðina bloggað á Femme.is um tísku, förðun, hönnun og heimili svo eitthvað sé nefnt. 2010 2011 sigrún eva Ármanns- dóttir Sigrún hefur starfað töluvert sem fyrirsæta síðan hún var krýnd ungfrú Ísland, meðal annars fyrir Hagkaup. Eins er hún flugfreyja hjá Icelandair. Sigrún Eva hefur bloggað um tísku og lífsstíl á daetur.is. 2013 Nú styttist í að næsta Ungfrú Ísland verði krýnd en rúmlega 60 konur hafa hreppt titilinn síðan keppnin var haldin fyrst. Þá er tilvalið að rifja upp hvar nokkrar fegurðardrottn- ingar, sem eitt sinn voru Ungfrú Ísland, eru í dag. Hvar eru ungfrúrnar í dag? 2001 manueLa ósk Harðardóttir Manuela Ósk Harðardóttir hefur undanfarið stundað nám í Kali- forníu. Samhliða því starfar hún sem umboðsmaður Miss Universe Iceland. Manuela er afar virk á samfélagsmiðlum og er þekkt fyrir að gefa aðdáendum sínum góða innsýn í viðburðaríkt líf sitt. tanja Ýr Ástþórsdóttir Tanja hefur verið að gera það gott í snyrtivörubransanum en hún er eigandi Tanja Yr Cosmetics. Tanja er líka annar stofnandi markaðs- og umboðsskrifstofunnar Eylendu sem sérhæfir sig í að tengja saman svokallaða áhrifavalda og fyrirtæki. Tanja er í sambandi með Agli Fann- ari Halldórssyni og eru þau bæði afar virk á samfélagsmiðlum. unnur Birna viLHjÁLmsdóttir Unnur starfar í dag sem hér- aðsdómslögmaður hjá Ís- lensku lögfræðistofunni en hún hóf þar störf skömmu eftir útskrift úr Háskólanum í Reykjavík árið 2012. Unnur er gift Pétri Rúnari Heimis- syni og gengu þau í það heilaga árið 2014.Fanney ingvarsdóttir Fanney hefur verið með mörg járn í eldinum síðan hún var krýnd Ungfrú Ís- land. Hún hefur meðal ann- ars unnið hjá NTC, starfað sem flugfreyja hjá WOW og sem framkvæmdastjóri hjá Ungfrú Ísland. Fanney er í sambandi með Teiti Páli Reynissyni og saman eignuðust þau sitt fyrsta barn fyrir nokkrum mán- uðum. ragnHeiður guðFinna guðnadóttir Ragnheiður er heilsan uppmálið. Hún er vinnusálfræðingur og fram- kvæmdastjóri Forvarna ehf. Ragn- heiður sérhæfir sig í að fræða hópa og leiðbeina einstaklingum um heilbrigðan og stresslausan lífsstíl. 1 9 . á g ú s t 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R60 L í f i ð ∙ f R É t t A B L A ð i ð 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 3 -F 9 D 0 1 D 8 3 -F 8 9 4 1 D 8 3 -F 7 5 8 1 D 8 3 -F 6 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.