Fréttablaðið - 25.08.2017, Blaðsíða 3
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 9 9 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 5 . á g ú s t 2 0 1 7
FrÍtt
Fréttablaðið í dag
skoðun Þórlindur Kjartansson
skrifar um viðveru og vinnu
framlag. 15
sport Conor klárar Mayweather
með rothöggi, segir Gunnar
Nelson. 16
lÍFið Atli Örvarsson tónskáld
hefur samið tónlist
fyrir ótalmargar
kvikmyndir
og sjónvarps
þætti, nú
síðast fyrir
kvikmynd ina
The Hit man’s
Bodyguard með
Samuel L. Jackson. 30
plús 2 sérblöð l Fólk
l Fartölvur
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
lÍ F i ð Ljósmyndarinn Helga
Nína Aas vann nýverið verkefni
í samstarfi við hinn gríðarlega
vinsæla bandaríska vef Refin ery 29.
Ve r ke f n i ð , s e m byg g i r á
ljósmyndum af íslenskum konum
í sundfötunumm, er hugsað til
að vekja fólk til umhugsunar um
líkamsímynd.
„Verkefnið á að fá okkur til
að pæla aðeins í því hvernig við
hugsum um og lítum á líkama. En
þetta er stanslaus barátta,“ útskýrir
Helga Nína. Hún segist sjálf vera
orðin meðvitaðri um hugsanir sínar
um líkama sinn og annarra eftir að
hún tók þátt í verkefninu. „Það er
ekki nóg að velta þessu fyrir sér
einu sinni, maður þarf stöðugt að
minna sig á þessa hluti.“ – gha / sjá
síðu 34
Íslenskar konur í
sundfataherferð
568 8000 • BORGARLEIKHUS.IS
KORTASALAN ER
Í FULLUM GANGIsaMgöngur Skráðum dísil bifreiðum hefur fjölgað um 60%
frá 2009 og í árslok 2016 voru
skráðar 98 þúsund dísil bifreiðar
hér á landi. Dísilbílar losa meira
af efnum sem eru skaðleg heilsu
fólks en bensínbílar. Sérfræðingur
hjá Umhverfisstofnun segir að víða
í Evrópu hafi verið lögð áhersla á
að fjölga dísilbílum þar sem þeir
losa minna af gróður
húsalofttegundum.
Neytendur þustu
til bjargar og
keyptu dísilbíla
en skaðleg áhrif
útblásturs þeirra
á heilsufar fólks
eru alltaf að koma
betur í ljós. – smj /
sjá síðu 8
Dísilbílabylgjan
veldur áhyggjum
Á þriðja hundrað manns voru mættir í Stapa í gær á fundinn. Í ágústmánuði einum hafa Umhverfisstofnun borist um 400 kvartanir vegna mengunar frá kísilverinu. Aðeins einn ofn hefur
verið ræstur en þeir gætu orðið allt að átta þegar kísilver Thorsil verður komið í gang. Stjórnendur Thorsil láta engan bilbug á sér finna og stefna ótrauðir áfram. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
reYkJanes Ekki voru sæti fyrir alla
sem vildu á íbúafundi um málefni
United Silicon sem haldinn var í
Stapa í Reykjanesbæ í gærkvöldi.
Þungt hljóð var í fundargestum sem
voru á þriðja hundrað.
Á fundinum var samþykkt ályktun
um að biðla til almannavarna að
grípa til aðgerða vegna þeirrar stöðu
sem upp er komin í bænum.
„Fólki var mikið niðri fyrir. Margir
lýstu auknum veikindum eftir að
verksmiðjan kom og aðrir bentu á
að ekki væri óhætt lengur að hleypa
börnum út að leika,“ segir Andri
Snær Magnason, rithöfundur, en
hann flutti tölu á fundinum. „Það
var kona sem kom upp í pontu og
bað fólk um að standa upp ef það
hafði fundið fyrir einkennum. Þá reis
þriðjungur salarins.“
Fólk lýsti meðal annars áhyggjum
yfir því að fyrirhugað er að fleiri
ofnar verði settir í gang. Aðeins logar
á einum ofni í verksmiðju United
Silicon en þeir gætu orðið allt að
fjórir. Þá er fyrirhugað að aðrir fjórir
verði í verksmiðju Thorsil sem áætl
að er að opna á sama stað árið 2020.
„Næsta skref er að hrinda af stað
alþjóðlegri söfnun fyrir Félag and
stæðinga stóriðju í Helguvík,“ segir
Einar Már Atlason, formaður félags
ins, en það stóð fyrir fundinum.
„Síðan tekur við málsókn. Við
hættum ekki fyrr en verksmiðjunni
hefur verið lokað og að engin frekari
stóriðja verði sett upp í Helguvík,“
segir Einar Már að lokum.
– jóe / sjá síðu 6
Hætta ekki fyrr en stóriðjan stöðvast
Íbúafundur í Reykja-
nesbæ samþykkti
ályktun um að biðla
til Almannavarna að
grípa inn í vegna United
Silicon. Skipuleggjendur
stefna á málsókn til að
loka verksmiðjunni.
Við hættum ekki
fyrr en verksmiðj-
unni hefur verið lokað.
Einar Már Atlason, formaður Félags
andstæðinga stóriðju í HelguVík
2
5
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:5
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
9
1
-B
1
9
C
1
D
9
1
-B
0
6
0
1
D
9
1
-A
F
2
4
1
D
9
1
-A
D
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
2
4
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K