Fréttablaðið - 25.08.2017, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 25.08.2017, Blaðsíða 36
25. ágúst 2017 Tónlist Hvað? Back To School: DAY 1 – DJ KENT Hvenær? 22.00 Hvar? Kaffibarinn, Bergstaðastræti DJ Kent frá Japan spilar í Back to School partíi á Kaffibarnum í kvöld. Reyndar eru flestir gestir Kaffi- barsins löngu útskrifaðir úr öllum skólum, en það þýðir ekki að það verði ekki hrikalega mikið fjör þar í kvöld. Hvað? DJ Logi Leó Hvenær? 22.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu DJ Logi Leó heldur uppi stuðinu í Bíói Paradís strax að lokinni sýningu myndarinnar Mamma Mia þetta föstudagskvöld. Hvað? Brain Police ball Hvenær? 22.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Brain Police flokkurinn mun halda sveitt ball á Gauknum. Ballið hefst klukkan 22.00 og stendur fram á nótt. Miðaverð er 2.500 krónur. Hvað? ASTMA Duo, Katya Rekk & Jóhann Eiríksson Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Tónleikar með ASTMA-dúó (Alexie Borisov og Olga Nosova), Katya Rekk og Jóhanni Eiríkssyni. Húsið verður opnað klukkan 20.30. Tón- leikarnir hefjast kl. 21. Miðaverð er 2.000 krónur. Kaupið miða við innganginn eða pantið í gegnum booking@mengi.net. Hvað? Valdimar Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra, Naustunum Hljómsveitin Valdimar spilar á Húrra. Hús opnar kl. 21 og tónleik- arnir hefjast um kl. 22. Miðaverð: 2.500 kr. Hvað? Olivier Manoury og Tómas R. Einarsson Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Franski bandóneónspilarinn Olivier Manoury og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson halda tónleika í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Á efnisskránni eru tangó, bóleró, sving og latínsveifla svo eitthvað sé nefnt. Lögin eru flest eftir þá félaga en aðrir tónhöfundar eins og Thelonius Monk koma líka við sögu. Olivier er þekktastur sem tangóspilari, en hann hefur leikið á hljóðfæri sitt, bandóneón, um víða veröld, en Tómas er þekktastur fyrir latínsveiflu sína og djass. Olivier og Tómas komu fyrst fram saman fyrir tæpum þrjátíu árum og hafa oft tekið saman lagið í áranna rás. Hvað? Camper Giorno Trio (Jazz/ Funk/Groove) Hvenær? 22.00 Hvar? Dillon, Laugavegi Tríóið leikur hressandi blöndu af djassi, fönki og groove tónlist m.a. eftir gítargoðsagnirnar Pat Metheny, John Scofield, Bill Frissell og Kurt Rosenwinkel, í bland við annað góðgæti. Viðburðir Hvað? Sýning á vefþáttaröðinni ENDZEIT Hvenær? 21.00 Hvar? Gestavinnustofa Skaftfells, Seyðisfirði Velkomin á sýningu á vefþáttaröð- inni ENDZEIT (Endalok alls) eftir systkinin Önnu og Jan Groos í gesta- vinnustofu Skaftfells. Þáttaröðin er sjö þættir, hver er 15-20 mínútur að lengd, og hægt er að streyma þeim beint af www.endzeit.at. Hvað? Alpha & Omega – opnun sýningar Hvenær? 18.00 Hvar? Hallgrímskirkja Listvinafélag Hallgrímskirkju býður alla hjartanlega velkomna á opnun sýningar sænsku listamannanna Christine Ödlund og Fredrik Söder- berg: Alpha & Omega í Hallgríms- kirkju föstudaginn 25. ágúst 2017 kl. 18-20. Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. Við opnunina segja listamennirnir stuttlega frá verkum sínum og dr. Sigurður Árni Þórðar- son, sóknarprestur Hallgrímskirkju, opnar sýninguna. Boðið er upp á léttar veitingar. Allir velkomnir. Hvað? 120 Beats Per Minute Hvenær? 17.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Í samstarfi við HIV-samtökin á Íslandi frumsýnir Bíó Paradís 120 Beats Per Minute sem fjallar um alnæmisfaraldurinn og hóp aktív- ista í París á 10. áratug síðustu aldar. Myndin keppti um gullpálm ann á Cannes í ár og hlaut dómnefndar- verðlaunin GRAND PRIX. Að sýningu lokinni verða umræður á vegum HIV-samtakanna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mætir á sýninguna og tekur þátt í umræð- unum. Hvað? Lífið í Norður-Kóreu Hvenær? 12.00 Hvar? Fyrirlestrarsalurinn í Veröld – húsi Vigdísar Yeonmi Park, höfundur bókarinnar Með lífið að veði, heldur fyrirlestur um ástandið í Norður-Kóreu í fyrir- lestrarsalnum í Veröld – húsi Vig- dísar. Hvað? Mamma Mia! Singalong sýning Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Mamma Mia! er saga sem gerist á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljóm- sveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Know- ing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia! Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is Hann Valdimar okkar heldur uppi stuðinu á Húrra í kvöld. Fréttablaðið/Eyþór ÁLFABAKKA EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8 - 10:30 HITMAN’S BODYGUARD KL. 6:30 - 8 - 9 - 10:30 HITMAN’S BODYGUARD VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:20 DUNKIRK KL. 10 FUN MOM DINNER KL. 8 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 4:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:40 - 5:50 PIRATES 2D KL. 5:20 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 - 10:10 HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 5:40 - 8 - 10:20 DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 10:20 EGILSHÖLL EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 - 10:10 HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:40 DUNKIRK KL. 6 - 8:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:30 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6 AKUREYRI EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8 EMOJIMYNDIN ÍSL TAL KL. 6 HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:30 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 6 KEFLAVÍK Frá leikstjóra The Dark Knight þríleiksins, Inception og Interstellar 93% VARIETY  TOTAL FILM  THE HOLLYWOOD REPORTER  THE HOLLYWOOD REPORTER  COLLIDER  Ryan Reynolds Samuel L. Jackson Gary Oldman Salma Hayek Grín-spennumynd ársins!  VARIETY KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU  ENTERTAINMENT WEEKLY Byggð á metsölubókinni ‘Allt eða Ekkert’ SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 4, 6 SÝND KL. 5 SÝND KL. 8, 10.25 Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÍSL. 2D KL. 4, 6 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Out Of Thin Air 18:00 BPM (120 Beats Per Minute) 17:00 Hjartasteinn 17:30 Mamma Mia 20:00 Angels In America Part 2 National Theatre Live 20:00 Ég Man Þig 20:00 Hrútar 22:15 ÍSLENSKT TÍSKUTÍMARIT KOMIÐ Í ALLAR HELSTU VERSLANIR 2 5 . á g ú s T 2 0 1 7 F Ö s T U D A g U R26 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 2 5 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 9 1 -A 7 B C 1 D 9 1 -A 6 8 0 1 D 9 1 -A 5 4 4 1 D 9 1 -A 4 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 2 4 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.