Fréttablaðið - 25.08.2017, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 25.08.2017, Blaðsíða 42
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter Glamour Karl Lagerfeld, yfir-hönnuður  Chanel,  hefur haft það að markmiði að endur-uppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýn- ingu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að ganga skrefinu lengra en aðrir og setur perlurnar á andlit og í hár. Leyfðu ímyndunaraflinu að leika lausum hala. Það er í rauninni alveg sama hvar perlurnar eru, svo lengi sem þú ert með þær. Perlur fyrir alla – alls staðar! Perlur og derhúfa hjá Fenty Puma. Perlur í hárið hjá Gucci. Falleg smáatriði hjá Mother of Pearl Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áber- andi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld, yfirhönnuði Chanel. Vera Wang Fallegt pils með mismunandi stærðum af perlum. Perlur á augabrúnir Gucci gengur alltaf skrefinu lengra. Perlur á sand- ölum Miu Miu Það eru engin mörk á hvar perlurnar eru settar. Götustíllinn Perlur á galla- buxum er mjög heitt um þessar mundir. 2 5 . á g ú s t 2 0 1 7 F Ö s t U D A g U R32 l í F i ð ∙ F R É t t A B l A ð i ð 2 5 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 9 1 -C A 4 C 1 D 9 1 -C 9 1 0 1 D 9 1 -C 7 D 4 1 D 9 1 -C 6 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 2 4 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.