Fréttablaðið - 25.08.2017, Page 45

Fréttablaðið - 25.08.2017, Page 45
Við eigum afmæli! Starfsfólk Alcoa Fjarðaáls býður heim á morgun, laugardaginn 26. ágúst, í tilefni af 10 ára starfsafmæli álversins. Yfir daginn er opið hús og ‚ölskylduskemmtun í álverinu og um kvöldið verða rokktónleikar á Reyðarfirði. Inn á milli verða viðburðir hjá fyrirtækjum á álverssvæðinu og hægt að skoða gamla Sómastaðahúsið. Verið öll hjartanlega velkomin. DAGSKRÁ Á ÁLVERSLÓÐ 11:00– 15:00 Opið hús hjá Fjarðaáli. Álbílasýning, skoðunarferðir, listasýningar, afmæliskaka og lifandi tónlist. Odee sýnir állistaverk á tveimur stöðum í álverinu og á bókasafni álversins opnar Studio Eyjolfsson sýninguna Element. 11:15 – 12:00 Keppnisgrein í Aust€arðatröllinu á hátíðarsvæði, við sviðið. 12:00 – 15:00 Fjölskyldudagskrá í boði starfsmannafélagsins Sóma. Fram koma: Sirkus Íslands, Leikhópurinn Lo†a, Einar Mikael töframaður, Söngvaborg, Latibær og Ingó Veðurguð. Veislustjóri er hinn eini sanni Eiríkur Fjalar. Boðið verður upp á grillveitingar og humarsúpu. OPIÐ HÚS HJÁ SAMSTARFSAÐILUM 11:00 – 15:00 Opið hús hjá Brammer, inni á lóð hjá Fjarðaáli. 15:00 – 17:00 Opið hús hjá VHE, Launafli, Slökkviliðinu og Eimskipafélaginu á iðnaðarsvæðinu við Mjóeyrarhöfn austan við álverið. 14:00 – 16:00 Gamli Sómastaðabærinn opinn fyrir gesti og gangandi. ROKKTÓNLEIKAR Á REYÐARFIRÐI 19:30 – 23:00 Tónleikar fyrir alla €ölskylduna í boði Alcoa Fjarðaáls. Fram koma: Anya Hrund Shaddock, Þórunn Antonía, Emmsjé Gauti, Stelpurokk, Brain Police og Helgi Björnsson ásamt hjómsveit. Nánari upplýsingar á Facebook viðburði afmælishátíðarinnar: Alcoa Fjarðaál 10 ára. 2 5 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 4 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 1 -B 6 8 C 1 D 9 1 -B 5 5 0 1 D 9 1 -B 4 1 4 1 D 9 1 -B 2 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 8 s _ 2 4 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.