Fréttablaðið - 25.08.2017, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 25.08.2017, Blaðsíða 26
UTmessan hefur verið haldin árlega hér á landi síðan árið 2011 og síðustu árin í Hörpu í Reykjavík. Fyrri dagur hennar er helgaður ráðstefnu og sýningu fyrir fagfólk í upplýsinga- tækni en seinni dagurinn er ætlaður almenningi þar sem ýmis fyrirtæki í greininni sýna og kynna vörur sínar og þjónustu, auk þess sem boðið er upp á fjölmörg skemmtileg atriði fyrir fólk á öllum aldri, ekki síst börn og unglinga. Árið 2017 komu um 13.000 gestir í Hörpu á UTmessunni þegar hún var opin almenningi. Ýmis fyrirtæki og stofnanir sýndu á um 100 sýningarbásum og tæplega 50 fyrirlesarar héldu erindi. Það eru Skýrslutæknifélag Íslands (SKÝ) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP) sem stendur að Utmessunni. Einnig er unnið náið með tengiliðum Platinum sam- starfsaðila. Næsta UTMessa verður haldin í Hörpu dagana 2.-3. febrúar 2018 og er almenningi óhætt að taka seinni daginn frá. Nánari dagskrá kemur á www.utmessan.is í lok janúar. UTmessan sívinsæla Ritstjórn vefsíðunnar Cnet, sem sérhæfir sig í umfjöllun um nýjustu tækni og flottustu tólin, tók í sumar saman þær fartölvur sem þykja skara fram úr á árinu. Hér er listi yfir þær þrettán bestu: Apple MacBook Pro with Touch Bar, 13 tommur (2016) Hin sniðuga snertistika á stóran þátt í því að halda þessari á toppi listans. HP Spectre x360, 13 tommur (2017) Þessi “2in1” blendingstölva (blanda af spjaldtölvu og fartölvu) þykir frábærlega hönnuð og með einstök afköst. Apple MacBook, 12 tommur (2017) Nokkrar nýjungar og endurbætur gera þessa fartölvu að góðum kosti fyrir almenna notkun. Lenovo Yoga 910, 13 tommur Tölvan er á stærð við 13 tommu fartölvu en skjárinn er hins vegar 14 tommur. Lenovo Miix 510 Þessi hentar vel þeim sem vilja “2in1” blendingsfartölvu, (blöndu af spjaldtölvu og fartölvu) á borð við þær sem Microsoft býður upp á, en á aðeins minni pening. Razer Blade Stealth Flott tækni fyrir minni pening. Samsung Chromebook Pro Ekki hægt að líkja þessari saman við dýrar gæðafartölvur, en hún þykir með þeim betri miðað við lágt verð, 500 dollara. Dell XPS 13 Þykir besta “2in1” blendingsfar- tölvan (blanda af spjaldtölvu og fartölvu). Microsoft Surface Pro (2017) Microsoft Surface Laptop HP Spectre x360, 15 tommur (2017) Acer Aspire VX 15 Asus Chromebook Flip Bestu fartölvur 2017 Fartölvur eru hið mesta þarfaþing og fáir sem geta hugsað sér lífið án þess að eiga eina slíka. Þeir sem nota far- tölvu við vinnu sína ættu að huga vel að sjóninni og fara reglulega í skoðun hjá augnlækni. Eitt af því sem skiptir hvað mestu máli til að vernda augun er birtan. Hún má hvorki vera of skær í umhverfinu né á skjánum. Of skær birta getur valdið höfuðverk og óþægindum. Hægt er að draga fyrir gluggana þegar sólin skín og nota ljósaperur með fremur daufri lýsingu til þess að draga úr birtu. Hvítir veggir varpa miklu ljósi frá sér og því eru dökkir, mattir veggir ákjósanlegri þar sem unnið er í fartölvum. Skjárinn á ekki að vera of bjartur. Ef hann er eins og lampi sem lýsir upp herbergið er hann of skær, hann á ekki heldur að vera grár og dökkur heldur á birtan að vera þægileg fyrir notandann. Best er að lesa af skjá þegar grunnurinn er hvítur og stafirnir dökkir. Svo hjálpar til að taka af og til pásu frá skjánum. Rétt birta mikilvæg Mikilvægt er að nota réttu birtuna þegar unnið er á fartölvu. LENOVO YOGA 520 Úr nýjustu línu Lenovo með 360° fjölsnertiskjá 129.990 MACBOOK PRO 2017Öflug frá Apple með Touch-Bar og íslensku lyklaborði 289.990HP 14-AM011NDGóð í skólann frá HP með DTS Studio hátölurum 29.990 Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 SKÓLAVEISLA SKÓLAFARTÖLVUR Í MIKLU ÚRVALI C80 DUAL USB 64GB ÚTGÁFA 9.990 32GB ÚTGÁFA 4.990 16GB MINNISLYKILL Með bæði USB 3.0 tengi og USB-C 2.990 AIR13-I58 256IS FYLGIR MEÐ! HERSCHELBAKPOKI 13” MACBOOK AIR 256GB MacBook Air með intel i5 189.990 79.990ACER SWIFT 1Nýjasta viðbótin í Swift línu Acer, fislétt og örþunn úr gegn- heilu áli Fislétt og viftulaus úr Ultra-Thin línu Acer 13” FHD IPS 1920x1080 Anti-Glare skjár Intel N3350 2.4GHz Burst Dual Core örgjörvi 4GB minni DDR3 1600MHz 128GB SSD M.2 diskur 119.990 Lúxus fartölva með RX 540 leikjaskjákorti ACER A515 Enn þynnri lúxus útgáfa með silkiskorið álbak, RX 540 leikjaskjákorti og Type-C USB 3.1 25. ágúst 2017 • Birt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl ÞESSA VERÐUR ÞÚ AÐ SKOÐA;) NÝKYNSLÓÐ 15” FHD LED 1920x1080 ComfyView skjár AMD A12-9720P 3.6GHz Turbo Quad Core örgjörvi 8GB minni DDR4 2400MHz 256GB SSD M.2 diskur 169.990ACER SPIN 5Með nýjustu kynslóð Intel örgjörva, öfluga- ra þráðlausu neti og IPS fjölsnertiskjá Fjölhæf og öflug Acer 360° lúxusfartölva 13” FHD IPS 1920x1080 snertiskjár Intel i7 7500U 3.5-GHz Turbo Dual Core örgjörvi 8GB minni DDR4 2133MHz 512GB SSD M.2 diskur SNERTISKJÁR 14” FHD IPS 1920x1080 snertiskjár Intel i5 7200U 3.1Ghz Turbo Quad Core 8GB minni DDR4 2133Mhz 256GB SSD M.2 Diskur 13” QHD IPS 2560x1600 Retina skjár INTEL i5 7267U 3.5GHz Dual Core örgjörvi 8GB minni DDR3 2133MHz 256GB SSD PCIe diskur VERÐ ÁÐUR 34.990 SKÓLATILBOÐ Á TOLVUTEK.IS 8BLSBÆKLINGUR 14” HD LED 1366x768 BrightView skjár Intel N3060 2.48GHz Burst Dual Core örgjörvi 2GB minni DDR3L 1600MHz 32GB SSD eMMC diskur SNERTISKJÁR FYLGIR MEÐ! HERSCHELBAKPOKI 2 LITIR CITY CRUZER TÖSKUR Vandaðar fartölvutöskur frá Trust 4.990 O365 PERS Office 365 Personal Árs áskrift og leyfi fyrir 1 tölvu, PC eða Mac 7.990 523-20EM 128GB SSD ACER ES1-523 Glæsileg 15” fartölva á frábæru verði 47.990 VERÐ ÁÐUR 134.990 3DAGATILBOÐ 4 KYNNINGARBLAÐ 2 5 . áG ú S T 2 0 1 7 F Ö S T U DAG U RFARTöLVuR 2 5 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 4 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 9 1 -A C A C 1 D 9 1 -A B 7 0 1 D 9 1 -A A 3 4 1 D 9 1 -A 8 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 8 s _ 2 4 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.