Fréttablaðið - 04.10.2017, Blaðsíða 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ICELAND ENGIHJALLA,
VESTURBERGI, ARNARBAKKA,
GLÆSIBÆ OG STAÐARBERGI
Bjarna
Karlssonar
BAKÞANKAR
Á sunnudagskvöldið sem leið fékk þjóðin að sjá leikritið Með fulla vasa af grjóti í
beinni útsendingu RÚV. Það sem
gaf sýningunni aukna vigt var sú
staðreynd að annar leikarinn,
Stefán Karl Stefánsson, heyir þessa
daga harða baráttu við krabba-
mein.
Við erum að lifa undarlega tíma.
Veröldin virkar eitthvað svo laus á
límingunum. Til viðbótar við lofts-
lagsbreytingar af mannavöldum og
hryðjuverkafár er allt í einu komin
upp kjarnorkuvá sem enginn skilur
neitt í, en ferskum skammti af ótta
er dælt inn í taugakerfi mannkyns.
Hér heima læsir svo kvíðinn klóm
sínum í þjóðarsálina í miðju góðæri
með flóðum, hrottaglæpum og upp-
lausn í stjórnmálum. Í þessu ljósi
var ég þakklátur sýningu þeirra
Stefáns Karls og Hilmis Snæs því
hún fjallar um það að hafa stjórn á
sjálfum sér og gera það sem í valdi
manns stendur sem persóna. Ríki
rísa og hníga, hugmyndakerfi skína
og blikna, voðaverk eru unnin og
stjórnskipulag er á stöðugri hreyf-
ingu en persónur virðast geta verið
nokkuð stöðug fyrirbæri. Fb-sta-
tusinn sem Stefán Karl skrifaði fyrir
sýningu þeirra félaga ættu allir að
lesa. Hann er kennsla í því hvernig
hægt er að lifa fallega við erfiðar
aðstæður og óvissu. Sjálft leikritið
fjallar um steinana í vösum okkar,
gremjuna sem við burðumst með
og skömmina sem kvelur okkur
þar til við tökum grjótið og leggjum
það frá okkur með ábyrgum hætti.
Stefán Karl er að sýna okkur það
sama og skáldið Sigurður Pálsson
gerði í sínum veikindum, að það er
í lagi að vera berskjölduð mann-
eskja. Ef allt fer á besta veg í lífi
mínu mun ég dag einn veikjast og
síðan deyja. Hvernig nota ég dagana
sem ég fæ? „Kenn oss að telja daga
vora að vér megum öðlast viturt
hjarta“ stendur í gamalli bók.
Grjót í vösum
MIAMI f rá
13.999 kr.
T í m a b i l : d e s. – m a rs
Hi there!
*Verð miðast við WOW Basic aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. Tilboðið á aðeins við ef bókað er flug fram og til baka. WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS
*
Taktu þér pásu frá íslenska vetrinum og skelltu þér með
okkur til Miami. Þar er eitthvað fyrir alla fjölskylduna,
skemmtigarðar, matur og mannlíf — og strendurnar
virka líka að vetrarlagi. Bókaðu langþráð frí strax í dag!
365.isMARGFALT SKEMMTILEGRI
MEIRI HRAÐI, SKARPARI MYND OG BETRA VIÐMÓT
APPLE TV
Á 0 KR.
með 12 mánaða áskrift
að völdum pökkum 365
Nánar á 365.is eða í síma 1817
0
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
E
6
-F
6
4
C
1
D
E
6
-F
5
1
0
1
D
E
6
-F
3
D
4
1
D
E
6
-F
2
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
3
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K