Fréttablaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 62
Efnistaka í Seljadal í Mosfellsbæ Mat á umhverfisáhrifum Kynning á drögum að matsáætlun Til að mæta efnisþörf fyrir malbikunarframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess hyggst Malbikunarstöðin Höfði hf. halda áfram efnisvinnslu í Seljadal í Mosfellsbæ til næstu tveggja ára. Efnisvinnslan næstu tvö ár verður innan þess svæðis sem afmarkað er á aðalskipulagi og er áætlað efnismagn að hámarki 60 þúsund m3. Vegna lV. ákvæðis til bráðabirgða í lögum um náttúruvernd nr. 44/1999 þarf nú að afla námunni framkvæmdaleyfis og verður því fjallað um framkvæmdina í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Vinna við mat á umhverfisáhrifum er hafin hjá EFLU verkfræðistofu og eru drög að tillögu að matsáætlun aðgengileg á vef verkfræðistofunnar EFLU www.efla.is frá 21. febrúar til 7. mars 2014. Hægt er að koma ábendingum og athugasemdum við drög að tillögu að matsáætlun til Ólafs Árnasonar hjá verkfræðistofunni EFLU. Athugasemdir er hægt að senda með tölvupósti á netfangið olafur.arnason@efla.is eða skriflega á heimilisfangið Höfðabakki 9, 110 Reykjavík merkt „Seljadalsnáma – Mat á umhverfisáhrifum“. Malbikunarstöðin Höfði hf. Sævarhöfða 6-10 - 110 Reykjavík sími: 587 5848 - www.malbik.is Malbikunarstöðin Höfði HF Sævarhöfða 6-10 • 110 Reykjavík • Sími: 587 5848 • Fax: 587 5576 Pósthólf 10032 • 130 Reykjavík • Kt. 581096-2919 • Vsk: 52200 Malbikunarstöðin Höfði h.f. óskar eftir: Verkamönnum í malbikunarvinnu Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 693 5870 milli kl. 7.30 og 17.00 virka daga. Starfsfólk óskast Sölumaður atvinnueldhús ta kt ik /4 8 0 6 # Óskum eftir sölumanni atvinnueldhús / stóreldhús. Upplýsingar um umsækjenda, aldur og starfsferil óskast sendar á netfangið sht@verslun.is Frekari upplýsingar veitir Sigurður í síma: 896 5400 Draghálsi 4 - 110 Reykjavík sími: 535 1300 - Fax: 535 1305 verslun@verslun.is Allt fyrir veitingar Allt fyrir vöruhús og lager Allt fyrir stóreldhús Allt fyrir öryggiskerfi Allt fyrir hótel Allt hjá okkur Heildarlausnir fyrir stóreldhús og mötuneyti Verslunartækni býður metnaðarfulla sérþekkingu í þjónustu við atvinnueldhús, stóreldhús, mötuneyti skóla og heilbrigðisstofnanir. Allt fyrir verslanir Helstu verkefni · Sala á tækjum í stóreldhús, atvinnueldhús og mötuneyti. · Ráðgjöf til rekstraraðila og umsjónarmanna stóreldhúsa. · Tilboðsgerð, pantanir, samskipti og tæknilegar úrlausnir · Þáttaka í kynningum fyrir viðskiptavini Menntun og hæfniskröfur · Kokkur, þjónn eða reynsla við sölu á þessu sviði · Góðir samskiptahæfileikar · Framúrskarandi þjónustulund · Ensku kunnátta æskileg · Metnaður til að takast á við krefjandi verkefni í spennandi umhverfi Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumann á tækjum í stóreldhús. - Leitum að stundvísum áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstakling sem vill vinna með góðri liðsheild. Vinnutími er frá 08.00-17.00. - Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ertu söngfugl? Nýstofnaður kvennakór auglýsir eftir áhugasömum kórkonum. Fyrsta verkefni kórsins er þátttaka í árlegum jólatónleikum, til styrktar Landspítala Háskólasjúkrahúsi, sem fyrihugaðir eru í byrjun desemb r. Tónleikarnir fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík, þar sem kórinn kemur fram ásamt einvala liði einsöngvara og hljómsveit. Til að byrja með er um tímabundið verkefni að ræða en með möguleika á áframhaldandi starfi. Æfingar verða í Mosfellsbæ á miðvikudagskvöldum undir stjórn Lilju Eggertsdóttur og gert er ráð fyrir að æfingar taki u.þ.b. eina og hálfa klukkustund. Raddprufur verða miðvikudaginn 30. ágúst og laugardaginn 2. september. Áhugasamar hafi samband í gegnum netfangið: korconcordia@gmail.com korconcordia Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir fjármálatengda þjónustu til ríkissjóðs og ríkisaðila og annast umsýslu fjármuna. Þá hefur hún yfirumsjón með bókhaldi og uppgjörum ríkissjóðs og tryggir tímanlegar og áreiðanlegar upplýsingar um fjármál ríkisins. Fjársýslan leggur áherslu á liðsheild, starfsánægju, gagnkvæma virðingu og gott starfsumhverfi með öflugum hópi starfsmanna. Góður starfsandi, fjölskylduvænt vinnuumhverfi og að starfsfólk hafi tækifæri til að þróast í starfi er í fyrirrúmi hjá Fjársýslunni. Nánari upplýsingar um stofnunina er að finna á www.fjs.is Fjársýsla ríkisins auglýsir lausa stöðu sérfræðings á fjárreiðusviði. Um framtíðarstarf er að ræða í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi. Fjárreiðusvið er nýtt svið innan Fjársýslunnar sem m.a. sinnir verkefnum sem áður heyrðu undir tekjusvið og ríkisfjárshirslu. Helstu verkefni og ábyrgð Þjónusta við notendur innheimtukerfa (TBR og Orri) Uppgjör og afstemmingar Þróun og umsjón með rekstri innheimtukerfa Þátttaka í gerð leiðbeininga og kennsla Önnur verkefni í samráði við forstöðumann Hæfnikröfur Háskólamenntun á sviði viðskiptafræða eða góð reynsla af ofantöldum verkefnum Góð kunnátta á Excel Góð íslenskukunnátta Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Frumkvæði, metnaður til að ná árangri og tileinka sér nýjungar Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni Góð þekking á upplýsingatæknimálum er æskileg Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnhagsráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs hafa gert. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 11.09.2017. Sótt er um starfið rafrænt á www.starfatorg.is Nánari upplýsingar veita Pétur Ólafur Einarsson - petur.einarsson@fjs.is - 545-7500 Vilhjálmur Örn Sigurhjartarson - villivos@ruv.is - 545-7500 Þorvaldur Steinarsson - thorvaldur.steinarsson@fjs.is - 545-7500 Fjársýsla ríkisins óskar eftir sérfræðingi á fjárreiðusvið Umsóknir ásamt ferilsskrá sendist á netfangið festa@samfelagsabyrgd.is fyrir 10. september og miðað er við að viðkomandi hefji störf 1. október. Nánari upplýsingar er að finna á www.festasamfelagsabyrgd.is eða með því að hafa samband við Ketil Berg Magnússon, framkvæmdastjóra Festu í síma 599 6600. Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð leitar að framúrskarandi verkefnastjóra í hálft starf til að miðla upplýsingum og skipuleggja viðburði um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Við leitum að verkefnastjóra sem getur unnið sjálfstætt og í góðu samstarfi við framkvæmdastjóra, félaga og samstarfsaðila Festu. Vilt þú efla samfélagsábyrgð fyrirtækja? Helstu verkefni – Umsjón með vef og samfélagsmiðlum – Skipulagning og umsjón með fræðsluviðburðum og fundum – Samskipti við aðildarfélög og samstarfsaðila – Dagleg skrifstofustörf Menntun og hæfniskröfur Leitað er að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi með háskólamenntun sem nýtist í starfinu og áhuga á samfélagsábyrgð fyrirtækja. Reynsla af þjónustustjórnun á fyrirtækjamarkaði, viðburðastjórnun og miðlun upplýsinga eru kostir. Samskiptafærni, skipulögð vinnubrögð og lipur textavinnsla er mikilvæg hæfni. Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | 599 6600 | festasamfelagsabyrgd.is Um Festu Framtíðarsýn Festu er að íslensk fyrirtæki verði þekkt fyrir samfélagsábyrgð sína, ábyrga umgengni um náttúruna og þann ávinning sem þau skapa fyrir samfélagið. Hlutverk Festu er að efla samfélagsábyrgð íslenskra fyrirtækja, auka vitund í samfélaginu og hvetja til samstarfs og aðgerða á þessu sviði. Þau gildi sem Festa hefur að leiðarljósi í öllum sínum störfum eru trúverðugleiki, þekkingarmiðlun og samvinna. 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 9 4 -6 1 2 8 1 D 9 4 -5 F E C 1 D 9 4 -5 E B 0 1 D 9 4 -5 D 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.