Fréttablaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 63
Um er að ræða nýtt sérnám í heilsugæsluhjúkrun í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Námið samanstendur af fræðilegu námi við Háskólann á Akureyri og klínískri þjálfun á heilsugæslustöð hjá HH undir handleiðslu lærimeistara. Námið er skipulagt til eins árs og lýkur með diplóma gráðu. Markmið sérnáms: Efl a hæfni hjúkrunarfræðinga, meðal annars í þverfaglegu samstarfi á heilsugæslustöð. Móta viðhorf og sýn til þjónustu heilsugæslunnar í komandi framtíð. Veita nemendum tækifæri til að rýna í og innleiða gagnreynda starfshætti í daglegu starfi undir handleiðslu lærimeistara á heilsugæslustöð. Menntunar- og hæfnikröfur: Almennt hjúkrunarleyfi , BS gráða (fyrsta einkunn). Viðkomandi sé starfandi á heilsugæslustöð og hafi a.m.k. tveggja ára starfsreynslu innan heilsugæslu. Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi . Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði. Frekari upplýsingar um sérnámsstöðurnar Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjá Þróunarsviði HH í síma 585-1373 eða netfangi: ragnheidur.osk.erlendsdottir@heilsugaeslan.is Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um hjúkrunarmenntun ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi . Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun Lausar eru sex sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun við Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins (HH). Hver sérnámsstaða er 80% og veitist frá 1. ágúst 2015 til eins árs. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2015. PO R T h ön nu n Þroska- og hegðunarstöð er miðlæg, sérhæfð starfseining innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis. Stöðin er mönnuð þverfaglegum starfshópi sem sinnir m.a. greiningu, ráðgjöf, meðferð, fræðslu, rannsóknum, framþróun og starfsþjálfun í tengslum við börn sem hafa frávik í þroska, hegðun og/eða líðan. Markhópur starfseminnar eru börn að 18 ára aldri og foreldrar þeirra. Helstu verkefni og ábyrgð Starf barnalæknis/barna- og unglingageðlæknis felst einkum í greiningu, ráðgjöf og meðferð barna með þroska-, hegðunar- og geðheilbrigðisvanda í þverfaglegu samstarfi við aðra sérfræðinga stöðvarinnar. Boðið er upp á fjölbreytt starf í örvandi starfsumhverfi og góðum starfsanda. Hæfnikröfur • Sérfræðime ntun í barna- og unglingageðlækningum eða barnalækningum. • Staðgóð þekking og reynsla af greiningu og meðferð barna með geðheilbrigðisvanda. • Faglegur metnaður, sjálfstæði í starfi, frumkvæði og öguð vinnubrögð. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi og vilji til að sta fa í þverfaglegu teymi. • Góð íslenskuk n átta skilyrði. Frekari upplýsingar um starfið Nánari upplýsingar veitir Gyða Sigurlaug Haraldsdóttir - gyda.haraldsdottir@heilsugaeslan.is - 585-1350 Laun samkvæ t gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafél g Íslands hafa gert. Umsóknum skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf, vísinda- og rannsóknarstörf. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu bera t Svövu Þorkel dóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðnin- gu liggur fyrir. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 18.09.2017 HH Þroska- og hegðunarstöð Heilsug slunnar Þönglabakki 1 109 Reykjavík érfræðilæknir - Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Laus er til umsóknar staða barna- og unglinga geðlæknis eða sérfræðings í barnalækningum við Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuð borgarsvæðisins. Um er að ræða 100% starf en lægra starfshlutfall kemur til greina. Æskilegt r að viðk mandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Leikskólaráðgjafi hjá skólaþjónustu Árborgar Fræðslusvið Árborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu leik- skólaráðgjafa. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á skólaþróun. Skólaþjónusta og skólar í sveit- arfélaginu vinna að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Áhersla er lögð á snemmtæka íhlutun, öflug tengsl skóla og skólastiga og fjölbreytileg skólaþróunarverkefni sem unnin eru í anda lærdómssamfélagsins. Helstu verkefni • Ráðgjöf til starfsfólks leikskóla varðandi starfshætti og starfsþróun • Þátttaka í fag- og nemendateymum skóla og skólaþjónustu • Þróun úrræða fyrir börn í samstarfi skóla, skólaþjónustu o.fl. • Ráðgjöf og stuðningur við skólastjórnendur í starfsmanna- málum o.fl. • Ráðgjöf og fræðsla til foreldra leikskólabarna • Stuðningur við áætlanagerð leikskóla, skimanir og þróunarstarf • Aðstoð við mat á sérkennsluþörf leikskóla • Aðstoð við fyrirlögn, úrvinnslu og túlkun skimana • Verkefni á sviði daggæslumála • Ýmis önnur verkefni á skrifstofu skólaþjónustu Menntunar- og hæfniskröfur • Leyfisbréf leikskólakennara og reynsla af starfi í leikskóla er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og kennslufræða er æskileg • Góðir skipulagshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking og reynsla af ráðgjafarstörfum og rekstri leikskóla er æskileg • Færni í að tjá sig í ræðu og riti Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri, sími 480-1900, 852-3918. Áhugasamir geta sent umsóknir á skolathjonusta@arborg.is eða í pósti merktum fræðslusviði Árborgar v/leikskólaráðgjafa, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 15. september 2017. Starfið hæfir jafnt konum sem körlum. Laun fara eftir kjarasamn- ingi launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Við óskum eftir duglegum og drífandi einstakling í 50% og 100% vinnu. Góður kostur ef viðkomandi er: • Samviskusamur, duglegur og orkumikill • Með jákvætt viðmót og góða þjónustulund • Áhugasamur um fallega hönnun • Með reynslu af verslunarstörfum • Getur hafið störf sem fyrst Umsóknarfrestur er til 3. september. Ef þú hefur áhuga endilega sendu okkur ferilskrána þína á aurum@aurum.is. Öllum umsóknum er svarað. Bankastræti 4 I sími: 551 2770 I www.aurum.is Ístak - Bugðufljóti 19 - 270 Mosfellsbær - Sími 530 2700 - www.istak.is Ístak Vélsmiðja, óskar eftir að ráða metnaðar- fullan verkstjóra Ístak leitar að metnaðarfullum einstaklingi í öflugan hóp starfs- manna vélsmiðju Ístaks sem fer ört stækkandi vegna góðrar verkefnastöðu. Í boði er spennandi starf og samkeppnishæf laun í góðu vinnuumhverfi þar sem verkstjórinn vinnur sjálfstætt og stýrir fjölbreyttum verkefnum í smiðjunni og hjá viðskiptavinum. Leitað er að einstaklingi með: • Reynslu af verkstjórn í stálsmiðju eða sambærilegu • umhverfi. • Sveinsbréf í stálsmíði eða tengdum greinum, • meistararéttindi kostur. • Haldgóða reynslu af stálsmíði. • Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð. • Góða samskipta- og skipulagshæfileika. Vélsmiðja Ístaks tekur að sér almenn stálsmíðaverkefni. Smiðjan sinnir öllu ferlinu og tekur að sér hönnun, smíði, sandblástur og málun samkvæmt gæðakerfum. Í smiðjunni starfar reyndur hópur starfsmanna sem bjóða upp á skjóta og góða þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 10. september. Kostur er ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Sótt er um á istak.is/starfsumsokn/. Nánari upplýsingar veitir Ólöf Jóna Tryggvadóttir (olofj@istak.is) í síma 530 2705. ATVINNUAUGLÝSINGAR 21 L AU G A R DAG U R 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 7 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 4 -6 F F 8 1 D 9 4 -6 E B C 1 D 9 4 -6 D 8 0 1 D 9 4 -6 C 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.