Fréttablaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 4
FRUMSÝNUM NÝJAN Umboðsaðili Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks á Íslandi - Þverholti 6 270 Mosfellsbær - s. 534 4433 - www.isband.is - isband@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 12-16 Í DAG 26. ÁGÚST OPIÐ FRÁ 12 - 17 tölur vikunar 20.08.2017 til 26.08.2017 98 þúsund dísilbílar voru skráðir á Íslandi í árslok 2016. Hefur þeim fjölgað um 36 þúsund frá 2009. 30% var aukning kortanotkunar Íslend- inga á erlendri grund í fyrra, meðal annars vegna aukinnar netverslunar. 33,2 milljörðum króna nam erlend greiðslukortavelta í júlí. Mestur vöxtur kortaveltu í júlí var í flokki farþegaflutninga eða 29,5%. 54% örorkuþega á þessu ári eru karlar á aldrinum 20 til 24 ára. 400 kvartanir vegna mengun- ar frá kísilverinu United Silicon hafa borist Umhverfis- stofnun í ágúst. Samgöngur „Þeir áttu ekki von á þessum fjölda hraðahindrana,“ segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmda­ stjóri Strætó bs., en afhending á fjórum fyrstu af níu rafmagnsstrætis­ vögnum sem Strætó hefur keypt hefur dregist um nokkra mánuði. Óljóst er hvenær formleg afhending verður. Ástæðan er breytingar sem kínverskir framleiðendur vagnanna þurfa að gera á þeim til að mæta fjölda hraðahindrana í Reykjavík. Nokkuð sem vagnarnir voru ekki hannaðir fyrir. Upphaflega stóðu vonir til að fá fyrstu vagnana í júní en þegar það gekk ekki eftir var stefnan sett á mánaðamótin ágúst/september. Jóhannes segir nú ljóst að afhending­ in muni dragast enn frekar og engin ákveðin dagsetning hefur fengist frá kínverska bílaframleiðandanum Yutong. „Það kom upp þetta hönnunar­ vandamál sem tengist styrkingum sem þurfti að fara út í vegna þessa fjölda hraðahindrana sem hér eru á flestum leiðum og henta ekki fyrir rafmagnsvagnana.“ Að sögn Jóhannesar þurfti að hanna nýja og betri styrkingu í topp­ stykki vagnanna sem hefði burð til að þola högg frá hraðahindrunum borgarinnar. Topphluti vagnanna er úr áli og þar liggur hluti af stórum og þungum rafhlöðum þeirra en hinn hlutinn er aftan í þeim. Afhending hefur því tafist meðan Kínverjarnir glíma við þetta vandamál enda vilja þeir ekki senda vagnana frá sér nema að vera vissir um að hafa leyst það. Í byrjun árs var greint frá því að Strætó hefði fjárfest í níu rafmagns­ knúnum vögnum frá Yutong en kostnaðurinn við hvern og einn nemur um 66 milljónum króna en aðspurður segir Jóhannes að tafirnar hafi ekki áhrif á kaupverðið. Vagnarnir níu munu spara yfir þúsund tonn af mengandi útblæstri á ári og því spennandi verkefni á tímum aukinnar vitundar fólks um mikilvægi þess að skipta út jarðefna­ eldsneyti. Uppgefið drægi vagnanna er 320 kílómetrar, sem í sjálfu sér þykir ekki mikið í dag, en ljóst var að leggjast þyrfti í yfirlegu af hálfu Strætó um hvaða leiðir hentuðu best fyrir vagnana. Meðal annars með til­ liti til hleðslumöguleika. „Við erum tilbúnir að tefla fram ákveðnum leiðum í þessu tilrauna­ verkefni. Við vorum að gæla við að þetta yrðu leiðir 4 eða 6 sem yrðu með þessa vagna. Síðan ætlum við að setja eina hleðslustöð á Hlemmi þar sem báðar þessar leiðir koma við og stoppa í ákveðinn tíma sem dugir til að hlaða inn á þá. Þeir þurfa nokkrar hleðslur á dag til að endast í 17 tíma eins og þjónustutíminn er. Þó kíló­ metrafjöldinn sé innan við uppgefið kílómetradrægi.“ Jóhannes segir að starfsfólk Strætó sé spennt fyrir þessu verkefni og bíði því með óþreyju eftir vögnunum. Hann sé þó hættur að treysta sér til að nefna dagsetningar. „En þetta kemur vonandi á næstu mánuðum.“ mikael@frettabladid.is Reykvískar hraðahindranir í vegi rafmagnsvagna Strætó Afhending rafmagnsstrætisvagna hefur dregist og óljóst hvenær Strætó fær fjóra fyrstu vagnana frá kín- verska bílaframleiðandanum Yutong. Tafirnar má rekja til styrkinga sem gera þurfti á vögnunum til að ráða við hraðahindranirnar í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Strætó vonast til að fá þá á næstu mánuðum. Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs. segir að mikil eftirvænting ríki fyrir komu rafmagnsvagnanna. Það kom upp þetta hönnunarvandamál sem tengist styrkingum sem þurfti að fara út í vegna þessa fjölda hraðahindrana sem hér eru á flestum leiðum. Jóhannes Rúnarsson Eiríkur Rögnvaldsson  prófessor í íslenskri málfræði, sagði hinn flennistóra H&M­poka sem komið var fyrir á Lækjartorgi vera dæmigerðan fyrir það andvaraleysi sem ríkti gagnvart tungumálinu. Samkvæmt lögum eiga auglýsingar sem höfða eiga til íslenskra neyt­ enda að vera á íslenskri tungu. Taldi Eiríkur augljóst að pokinn væri ætlaður íslenskum viðskipta­ vinum verslunarinnar. Borgin gæti ekki þóst vera stikkfrí. Svein björg Birna Svein björns dótt ir odd viti Fram sóknar og flug vall ar vina í Reykja vík, hefur sagt skilið við Fram ­ sóknar flokk inn. Hún sagði flokks­ menn raga við að tjá skoð anir sínar um málefni hælisleitenda. Sveinbjörg Birna hafði verið gagnrýnd fyrir að tala um sokkinn kostnað hjá borginni vegna barna hælisleitenda. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður skaut sér inn í hjörtu stuðnings­ manna Everton þegar hann skoraði af um 45 metra færi í leik Everton og jafnaði gegn Haj­ duk Split. Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs. Knattspyrnu­ áhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton. Markið kom Everton í Evrópu­ deildina. Þrjú í fréttum Íslenska, pólítík og undramark 2.200 íbúðir er áætlað að þurfi að byggja í Reykjanesbæ til ársins 2030. 2 6 . á g ú S t 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r4 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 4 -0 8 4 8 1 D 9 4 -0 7 0 C 1 D 9 4 -0 5 D 0 1 D 9 4 -0 4 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.