Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2017, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2017, Side 51
Helgarblað 10.–13. mars 2017 Menning Sjónvarp 47 Fæst í A4, Byko, Fk, Lyfju, Íslandspóst og um land allt Múmínálfar -Safnaðu þeim öllum Bakp okar , lykla kippu r o.fl. Laugardagur 11. mars RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (27:78) 07.07 Ævintýri Berta og Árna (25:52) 07.12 Lundaklettur 07.20 Ríta og krókódíllinn 07.27 Ólivía (13:52) 07.38 Hvolpasveitin 08.00 Molang (9:52) 08.03 Dóta læknir 08.30 Kúlugúbbarnir 08.53 Tréfú Tom (4:12) 09.15 Hrói Höttur (33:52) 09.26 Skógargengið 09.38 Uss-Uss! (40:52) 09.49 Lóa (22:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (34:52) 10.13 Flink (9:35) 10.15 Drengurinn með gullbuxurnar 11.50 Gettu betur (3:7) 12.55 Vikan #12stig 14.00 Bakvið tjöldin hjá breska Vogue (2:2) 14.50 Lygavefur (2:6) 15.45 Before the Flood 17.25 Á spretti 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir vikunnar (26:39) 18.16 Hrúturinn Hreinn 18.25 Hvergi drengir 18.54 Lottó (10:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2017 (3:3) (Úrslit) Bein útsending frá úrslitum Söngva- keppninnar 2017. Í kvöld verða flutt þau sex lög sem keppa til úrslita. Dagskrárgerð önnuðust Helgi Jóhannesson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 22.20 The Dilemma 00.10 Vera (Skýjaborgin) Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlög- reglukonu á Norðymbralandi. Vera leiðir rannsókn á dauða ungrar konu sem er myrt á hrottafenginn hátt. Meðal leikenda eru Brenda Blethyn og David Leon. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:10 Með afa 08:20 K3 (16:52) 08:30 Tindur 08:40 Nilli Hólmgeirsson 08:55 Elías 09:05 Stóri og litli 09:15 Mæja býfluga 09:30 Víkingurinn Viggó 09:45 Pingu 09:55 Grettir 10:05 Kalli kanína og félagar 10:25 Ævintýri Tinna 10:50 Beware the Batman 11:15 Ninja-skjald- bökurnar 12:20 Víglínan (17:30) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Meistaramánuður 15:25 Catastrophe (2:6) 15:55 Grand Designs 16:55 Um land allt (5:10) 17:25 Satt eða logið ? 18:00 Sjáðu (483:490) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Woodlawn Kvik- mynd frá 2015 sem byggð er á sönnum atburðum sem gerðust áttunda áratugnum og fjallar um gífurlega hæfileikaríkan menntaskóla ruðn- ingsleika sem þarf að læra að takast á við hindranir tengdum kynþætti sínum innan vallar sem utan. 22:00 Meet Joe Black 00:55 Deliverance Creek Dramatísk bíómynd frá árinu 2014 sem fjallar um ekkju og þriggja barna móður sem reynir að vernda land fjölskyldu sinnar eins vel og hún mögulega getur, en myndin gerist í kringum 1865. 02:20 Mr. Pip 04:10 No Way Jose 05:45 Friends (10:24) 06:10 Sjáðu (483:490) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (7:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (13:24) 09:50 Telenovela (11:11) 10:15 Trophy Wife (18:22) 10:35 Black-ish (6:24) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:50 The Bachelorette 16:40 Emily Owens M.D 17:30 King of Queens 17:55 Arrested Develop- ment (5:22) 18:20 How I Met Your Mother (18:24) 18:45 The Biggest Loser 19:30 The Biggest Loser 20:15 The Voice USA (5:28) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngv- arar fá tækifæri til að slá í gegn. 21:00 The Perfect Man 22:40 Return to Paradise 00:35 The Double Spennumynd frá 2011 með Richard Gere og Topher Grace í aðalhlut- verkum. Fyrrum leyniþjónustumaður úr röðum CIA er kallaður til starfa til að aðstoða ungan alríkislögreglumann við að handsama sovéskan njósnara og morðingja sem hefur skotið upp kollinum á ný eftir að hafa að hafa haft hægt um sig um langt skeið. 02:15 Uncle Buck Frábær gamanmynd með John Candy, Macaulay Culkin og Jean Louisa Kelly í aðalhlutverkum. Russell-fjölskyld- an er í vanda. Þeim bráðvantar barnapíu og sá eini sem getur bjargað þeim er Buck frændi. Hann er staðráðinn í að standa sig, enda hefur hann alltaf verið svarti sauður- inn í fjölskyldunni. 03:55 The Late Late Show with James Corden 04:35 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Huginsmenn Íslandsmeistarar L okadagur Íslandsmóts skák- félaga sem kláraðist um síð- ustu helgi er líklega einn sá mest spennandi í sögu móts- ins. Huginn virtist í afar góðum málum fyrir daginn en forystan var tveir vinningar á Taflfélag Reykja- víkur og félagið átti „auðveldari“ andstæðinga eftir auk þess sem það dugði Huginsmönnum að vera jafn- ir að vinningum og TR þar sem sig- ur vannst í innbyrðis viðureign fé- laganna í fyrri hlutanum. En þetta breyttist fljótt og þar voru Vestur- bæingar að verki! breyttist fljótt. Huginn gerði nefnilega aðeins 4-4 jafntefli við Skákdeild KR í áttundu og næst síðustu umferðinni sem verða að teljast ein allra óvæntu- stu úrslit í sögu keppninnar og á sama tíma unnu TR-ingar Bolvík- inga 5½-2½. Munurinn fyrir loka- umferðina var því aðeins hálfur vinningur Hugin í vil. TR mætti Skákdeild Fjölnis og Huginn b-sveit TR. Enn virtist því staða Hugins vera töluvert vænlegri því á pappírnum er Fjölnir mun sterkari en b-sveit TR sem var neðst. Engu að síður var TR-sveitin langt því að vera veik með Vigni Vatn- ar og tvíburana Bárð Örn og Björn Hólm á neðstu borðunum þremur. Enda reyndust ungu mennirnir seigir og tóku 1½ vinning. Við upphaf umferðarinnar kom svo í ljós að liðsstjóri Fjölnis, Helgi Árnason, hvíldi sinn sterkasta mann, Héðin Steingrímsson í lokaskákinni gegn TR. Styrkleikamunurinn á milli TR-b og Fjölni þar með að engu orðin. Fljótt var samið á fyrsta borði hjá TR og Fjölni en þar mættust Bragi Þorfinnsson og Davíð Kjartansson. Síðasta umferðin varð afar spennandi og TR-b og Fjölnir stóðu vel í bestu sveitunum tveim- ur. Fór svo að Huginn hafði betur og náði Íslandsmeistara titlinum aðeins vinningi á undan Taflfélagi Reykjavíkur. Í þriðja sæti varð Skák- deild Fjölnis og fyrrum Íslands- meistararnir í Víkingaklúbbnum urðu fjórðu. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.