Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2017, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2017, Blaðsíða 52
Helgarblað 10.–13. mars 201748 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 12. mars K A F F I H Ú S . . .alla daga. . . ll H A M R A B O R G 1 4 • D A L V E G I 4 RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (28:78) 07.07 Ævintýri Berta og Árna (26:52) 07.12 Lundaklettur 07.20 Froskur og vinir hans (13:26) 07.30 Veistu hvað ég elska þig mikið 07.41 Vinabær Danna tígurs (6:10) 07.52 Hæ Sámur (42:49) 07.59 Hvolpasveitin 08.21 Nellý og Nóra 08.28 Kúlugúbbarnir 08.53 Klaufabárðarnir 09.00 Disneystund 09.01 Finnbogi og Felix 09.24 Sígildar teikni- myndir (20:30) 09.31 Gló magnaða 09.53 Undraveröld Gúnda (25:40) 10.05 Chaplin (2:5) 10.15 Krakkafréttir vikunnar (8:23) 10.30 Ævar vísindamaður 11.00 Silfrið 12.10 Söngvakeppnin 2017 (3:3) 14.25 Halli sigurvegari 15.35 Menningin 2017 16.00 Bikarmótið í hópfimleikum 17.30 Saga af strák 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Sama-systur (2:4) 18.55 Kóðinn - Saga tölvunnar (10:20) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Paradísarheimt (5:6) Í nýrri þáttaröð ræðir Jón Ársæll Þórðarson við fólk sem á við geðrænan vanda að stríða. Stjórnandi þáttanna ásamt Jóni Ársæli er Steingrímur Jón Þórðarsson en þeir hafa starfað saman að þáttagerð í 20 ár og stýrðu m.a. hinum margverð- launuðu þáttum Sjálfstæðu fólki. 20.50 Erfingjarnir (5:9) (Arvingerne III) 21.45 Skrímsli (Monst- er) Ævintýraleg spennumynd um unga blaðakonu sem ferðast til Íslands í leit að týndum unnusta sínum. 23.25 Indversku sumrin 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:20 Kormákur 08:35 Mæja býfluga 08:50 Zigby 09:00 Gulla og græn- jaxlarnir 09:15 Heiða 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Skoppa og Skrítla enn út um hvipp- inn og hvappinn 10:20 Ninja-skjald- bökurnar 12:00 Nágrannar 13:45 Masterchef Professionals - Australia (9:25) 14:30 Mom (2:22) 14:55 Modern Family 15:20 The Heart Guy 16:10 Gulli byggir (10:12) 16:35 Heimsókn (7:16) 17:05 Hið blómlega bú 17:40 60 Minutes (22:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 So You Think You Can Dance (7:13) 20:35 Satt eða logið ? 21:15 Big Little Lies (3:7) Nýir spennuþættir úr smiðju David E. Kelly. Þættirnir fjalla um hóp vellauðugra vinkvenna sem þurfa að standa saman þegar tekur að skyggja á hina fullkomnu glans- mynd sem þær hafa dregið upp. 22:10 Taboo (6:8) Dramatískir þættir með Tom Hardy í hlutverki hins umdeilda James Keziah Delaney sem tekur við hnignandi skipaveldi föður síns sem er litað af svikum, illindum, undirferli og dauða. Sögusviðið er London í byrjun nítjándu aldar. 23:10 60 Minutes (23:52) 23:55 Six (7:8) 00:45 Suits (16:16) 01:30 Shameless (12:12) 02:30 Vice (2:29) 03:05 The Third Eye 03:55 Aquarius (2:13) 04:40 The Tunnel (2:8) 05:30 Getting On (2:6) 06:00 60 Minutes 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (8:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (15:24) 09:50 American Housewife (14:22) 10:15 The Mick (8:17) 10:35 The Office (18:24) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show 14:20 The Voice USA 15:05 The Biggest Loser 16:35 30 Rock (11:13) 17:00 Growing Up Fisher 17:25 The Good Place 17:50 Top Chef (3:17) 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (6:22) 19:25 How I Met Your Mother (19:24) 19:50 Rachel Allen: All Things Sweet 20:15 Chasing Life (6:13) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. Með stuðningi fjölskyldu og vina tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (22:23) Banda- rísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 21:45 Billions (3:12) 22:30 The Walking Dead (10:16) Spennandi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga og ýmsa svikara í bar- áttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Stranglega bannað börnum. 23:15 Intelligence (10:13) 00:00 Hawaii Five-0 00:45 24: Legacy (5:12) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (22:23) 02:15 Billions (3:12) 03:00 The Walking Dead (10:16) 03:45 Intelligence (10:13) 04:35 The Late Late Show 05:15 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni ...ómissandi í eldhúsið! Jólagjöfin í ár - Algör snilld! Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma • Klippir plastfilmur og ál • 35% sparnaður • Ódýrari áfyllingar • Má setja í uppþvottavél Engar flæk jur Ekkert vese n www.danco.is Heildsöludreifing Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni ...ómissa di í eldhúsi ! Jólagjöfin í ár - Algör sni ld! Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma • Klippir pl stfilmur og ál • 35% sparnaður • Ódýr ri áfyllingar • Má setja í uppþvottavél Engar flæk jur Ekkert vese n www.danco.is Heildsöludreifing Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni ...ómissandi í eldhúsið! Jólagjöfin í ár - Algör snilld! Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma • Klippir plastfilmur og ál • 35% sparnaður • Ódýrari áfyllingar • Má setja í ppþvottavél Engar flæk jur Ekkert vese n www.danco.is Heildsöludreifing Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni. • Klippir álfilmur og plast • 35% sparnaður • Ódýrari áfyllingar • Má setj í up vottavél • Afar auðvelt í notkun ...ómissandi í eldhúsið! Lily Collins fyrirgefur föður sínum L eikkonan Lily Collins er ein af fimm börnum tónlistar- mannsins Phil Collins. Hin 27 ára gamla leikkona hefur notið mikillar velgengni og fékk Golden Globe-tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni Rules Don't Apply. Hún sendi nýlega frá sér bók þar sem hún fjallar meðal annars um sam- band sitt við föður sinn og segist fyrir- gefa honum fyrir að hafa ekki verið sá faðir sem hún hafði ætlast til að hann væri. Lily lýsir því hversu erfitt var að búa fjarri föður sínum og segir að mesta óöryggi sitt stafi af sambands- leysinu við hann. Phil Collins er þrígiftur og Lily er dóttir hans af öðru hjónabandi. Hún var fimm ára gömul þegar foreldrar hennar skildu. Eftir það sá hún föður sinn einungis í skólafríum. Lily segist hafa glímt við átröskun og tengir það skilnaði föður hennar og þriðju eigin- konu hans, Orianne Cevey, árið 2008, en Cevey fékk 25 milljónir punda í sinn hlut við skilnaðinn. „Ég gat ekki tekist á við sársaukann og óróann sem fylgdi skilnaði föður míns,“ segir Lily í bókinni sem er í ritgerðarformi og ber titilinn Unfilt- ered: No Shame, No Regrets, Just Me. Faðir hennar tók nýlega aftur saman við þriðju eig- inkonu sína en þau eiga saman tvo syni. n Lily Collins Samskipta- leysi við föðurinn hefur haft gríðarleg áhrif á líf hennar. Phil Collins Ekki fullkominn faðir, að sögn dóttur sinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.