Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2017, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2017, Page 53
Helgarblað 10.–13. mars 2017 Menning Sjónvarp 49 Mánudagur 13. mars RÚV Stöð 2 15.15 Á spjalli við dýrin 16.10 Kiljan (6:25) 16.50 Silfrið (6:35) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri 18.14 Róbert bangsi 18.24 Skógargengið 18.35 Undraveröld Gúnda (9:40) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Á spjalli við dýrin (2:2) (Talk To The Animals) Tveir heimildarþættir frá BBC þar sem dýra- fræðingurinn Lucy Cooke fer um víða veröld og kannar tungumál dýranna. 21.10 Nóbel (5:8) (Nobel) Spennuþáttaröð um norskan hermann sem kemur aftur heim eftir stríðið í Afganistan. Nýja fjölskyldulífið reynist honum flókið og upp kemur spurningin hversu langt á að ganga í nafni friðar. Leikarar: Aksel Hennie, Atheer Adel og Mohammad-Ali Behboudi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Stúdíó A (3:4) (Snorri Helgason, Bjössi Thor og Anna Þuríður) Íslenskar hljómsveitir og tón- listarmenn flytja ný lög í Stúdíó A í RÚV. Í þættinum koma fram Snorri Helga- son, Bjössi Thor og Anna Þuríður. 22.50 Scott og Bailey 23.35 Kastljós 00.00 Dagskrárlok (117) 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (19:24) 08:10 2 Broke Girls (3:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (44:175) 10:20 Who Do You Think You Are? (5:10) 11:20 Sullivan & Son 11:45 Mayday (8:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 16:40 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Grand Designs 20:10 Um land allt (6:10) 20:40 NCIS (17:24) 21:25 Six (8:8) 22:10 Vice (3:29) Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld. 22:45 Timeless (15:16) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar og þar með vernda fortíðina og breyta framtíðinni eða heimssögunni eins og við þekkjum hana. 23:30 Blindspot (15:22) 00:15 Major Crimes 01:00 Bones (18:22) 01:45 Mistresses (7:13) 03:10 Mad Dogs (2:0) 03:50 100 Code (1:12) 04:35 Murder In The First (4:10) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (9:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (11:24) 09:50 Three Rivers (11:13) 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Rachel Allen: All Things Sweet 14:40 Chasing Life (6:13) 15:25 Black-ish (9:24) 15:50 Jane the Virgin 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (7:22) 19:25 How I Met Your Mother (20:24) 19:50 Superstore (1:22) 20:15 Top Chef (4:17) 21:00 Hawaii Five-0 (16:25) Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lög- reglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berj- ast við morðingja eða mannræningja. 21:45 24: Legacy (6:12) Spennuþáttaröð um fyrrverandi sérsveit- armann sem reynir að koma í veg fyrir hryðjuverkaárás á Bandaríkin. 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Californication (7:12) 00:20 CSI (4:23) 01:05 Code Black (15:16) 01:50 Madam Secretary 02:35 Hawaii Five-0 03:20 24: Legacy (6:12) 04:05 The Tonight Show 04:45 The Late Late Show 05:25 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Þ að er sérstakt ánægjuefni að Skjár Símans hafi tekið upp sýningar á nýrri þátta- röð af The Voice, banda- rísku útgáfunni. Sjálfsagt geta krónískir fýlupokar horft á þessa þætti án þess að þeim stökkvi bros en allir aðrir ættu að komast í gott skap við að horfa á þættina. Það er ákveðin hlýja sem einkenn- ir þessa þætti sem gerir þá um leið ólíka flestum öðrum raunveruleika- þáttum. Þarna er enginn Simon Cowell sem segir þreytulegri röddu: „Þú hefur ekki góða rödd og auk þess virðistu ekki vera áhugaverður persónuleiki. Þú hefur ekkert hér að gera.“ Í The Voice er enginn brot- inn niður heldur allir byggðir upp, líka þeir sem komast ekki áfram í söngvakeppninni. Á blíðan hátt er þeim sagt að fara heim og þjálfa sig og æfa enn meir og koma kannski bara aftur. Árið eftir bregst ekki að keppandi sem ekki hafði náð árangri snýr aftur og kemst áfram. Dómarar, sem jafnframt eru þjálf- arar, hafa allir áberandi útgeislun. Þeir hafa greinilega einstaklega gaman af því sem þeir eru að gera, gantast sín á milli og skiptast á reynslusögum. Það setur einnig skemmtilegan svip á þáttinn að tveir þjálfaranna eru par, Blake Shelton og Gwen Stefani sem eru afar fallega ástfangin. Vonandi endist ást þeirra í þessum alltof lausláta heimi. Adam Levine og Alicia Keys eru einnig dómarar í þessum þáttum og bæði standa sig vel, sérstaklega Keys sem aldrei stígur feilspor og er greinilega stórgáfuð og vel hugsandi kona. Frábærir þættir! n kolbrun@dv.is Alicia Keys Hefur mikla útgeislun. Allir í góðu skapi Alltaf skemmtileg Gwen, Adam og Blake. +6° +0° 10 7 08.07 19.12 17 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 18 8 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 6 4 3 2 10 15 21 5 11 16 1 25 8 8 7 5 4 3 10 10 12 20 2 28 7 4 22 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 4.0 5 3.4 5 4.1 5 8.7 3 2.7 5 3.7 6 3.0 5 6.5 3 2.5 4 1.8 3 4.3 4 7.4 2 1.4 1 0.5 -2 1.9 1 2.4 -1 1.7 2 1.5 2 2.8 4 5.9 3 4.6 5 3.0 2 5.6 4 9.3 3 4.9 3 2.0 1 4.9 3 10.5 2 3.3 3 0.8 1 3.3 3 8.1 2 7.7 3 3.1 2 5.3 3 11.5 2 3.7 2 5.8 4 4.2 2 7.2 1 UPPLýSINGAR FRÁ VEDUR.IS oG FRÁ YR.No, NoRSKU VEðURSToFUNNI Rigning eða snjór Helgarveðrið gæti orðið rysjótt með rigningu eða éljagangi. MYND SIGTRYGGUR ARI Myndin Veðrið Hvassir sunnanlands Ört vaxandi austanátt fyrripartinn og þykknar upp, 15–25 m/s um hádegi, hvassast við suðurströndina og víða talsverð rigning sunnan og austan til. Annars hægara og úrkomuminna. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst. Föstudagur 10. mars Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Vaxandi austanátt fyrripartinn. Hiti 0 til 6 stig. 82 1 0 40 80 2-1 93 133 41 121 1 -2 3.4 2 2.1 2 4.8 3 9.0 1 3.2 6 0.2 2 4.3 4 7.0 3 3.0 5 4.1 6 0.3 4 7.1 3 1.9 4 2.5 5 1.7 5 4.4 3 6.9 6 6.7 7 8.5 7 14.5 5 7.6 6 6.2 7 5.2 6 12.9 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.