Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2017, Page 11
www.fi.is
Skráðu þig inn – drífðu þig út
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is
Ferðafélag Íslands
Ferðafjölskyldan
Ferðafélag Íslands verður 90 ára 2017.
Tilgangur félagsins er meðal annars að hvetja
til ferðalaga um Ísland og greiða fyrir þeim.
Í Ferðaáætlun FÍ er að finna yfir 200 ferðir af
öllum stærðum og gerðum, þar sem gengið
er um göngustíga í þéttbýli, um grónar sveitir,
óbyggðir og yfir á hæstu tinda landsins.
Innan Ferðafélags Íslands er einnig Ferðafélag
barnanna, Ferðafélag unga fólksins og FÍ eldri.
Dagsferðir Gönguferðir
Skíðaferðir
Sumarleyfis-
ferðir
Fjalla-
verkefni Hjólaferðir
Á meðal ferða sem félagið býður
upp á eru sumarleyfisferðir,
helgarferðir, dagsferðir,
skíðaferðir, hjólaferðir, fjal-
laverkefni, bakskóli, Biggest
winner og náttúruæfingar/-
FÍ Landvættir.