Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2017, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2017, Blaðsíða 46
Xxxxxxblað xx.–xx. xxxx 201x Jóhanna Björk Weisshappel Regína Kristjánsdóttir Hrönn Baldursdóttir KYNNING Jóga er fyrir alla YoGasmIðJaN – YoGa- oG HeIlsustöð í GRafaRvoGI, spöNGINNI Jóga er fyrir alla, unga, gamla, stirða, liðuga, fólk í yfirvigt … það eru engin takmörk. við hvetjum þig til að prófa jóga.“ Þetta segir þær andrea margeirs- dóttir og Hildur Gylfadóttir hjá Yogasmiðjunni. og lesendur ættu að hugleiða vandlega eftirfarandi spurningar því ef þær eiga við þig hefur þú sannarlega þörf fyrir að kom- ast í jógatíma: viltu öðlast sálarró? viltu minnka streitu í þínu lífi? viltu styrkja líkama þinn? ertu stirð/ stirður? ertu með gigt, bak- verki? ertu í góðu líkamlegu formi? ertu í afleitu líkamlegu formi? Þá er jóga fyrir þig ! Yogasmiðjan var stofnuð í janúar 2014 af andreu mar- geirsdóttur. Þær sem reka Yogasmiðjuna eru andrea margeirsdóttir, Hildur Gylfa- dóttir, Hrönn Baldursdóttir, Jóhanna Björk Weisshappel og Regína Kristjánsdóttir. Þær kenna allar í Yogasmiðjunni en auk þess starfa þar fjölmargir aðrir hæfir kennarar. Yogasmiðjan er notaleg og persónuleg jógastöð, hún var áður staðsett í Kópavogi en var opnuð á nýjum stað og í enn betra húsnæði í ágúst 2016, í spönginni 37, Grafarvogi. í Yogasmiðjunni er boðið upp á opna tíma og lokuð námskeið, sem hafa það að markmiði að auka líkamlega og andlega vellíðan. Þarna er afar notalegt andrúmsloft og unnið í litlum hópum þannig að hver einstaklingur fær persónulegri þjónustu. Boðið er upp á fjöl- breytt jóganámskeið og opna tíma þannig að sem flestir finni eitthvað við öll nám- skeiðin rúlla áfram alla önnina og alltaf er hægt að skrá sig. einnig er hægt að kaupa sér kort í opna tíma Yogasmiðjunn- ar. allar upplýsingar um verð og stundaskrá má nálgast á heimasíðu Yogasmiðjunnar: yogasmidjan.is og á facebook: yogasmiðjan. í Yogasmiðjunni eru reynslumiklir meðferðar aðilar með aðstöðu, í boði er t.d. nudd, nálarstungur, með- göngunudd, auyrveda-slök- unarnudd, heilun, reikiheilun, svæðanudd, höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun og tímar í miðlun. frekari upplýsingar um meðferðaraðila má sjá á heimasíðunni yogasmidjan.is. í boði eru fjölbreyttir við- burðir í Yogasmiðjunni og er salurinn leigður út fyrir hina ýmsu viðburði. Jóga er fyrir alla. margar tegundir af jóga eru til og því geta flestir fundið tíma sem henta sér. allar tegundirnar eru sprottnar út frá hefðbundnu jóga, svoköll- uðu Hatha Yoga og eru því tímarnir byggðir upp frá sama grunni. meirihluti viðskiptavina Yogasmiðjunnar er konur en Yogasmiðjan er fyrir bæði kon- ur og karla og þær andrea og Hildur hvetja karlana til að láta sjá sig. „við stefnum að því að bjóða upp á jógatíma sem eru eingöngu fyrir karla,“ segja þær jafnframt. Yogasmiðjan býður upp á Grunnyoga, Kundalini Yoga, Hatha Yoga í núvitund, slök- unarjóga, kraftjóga, heilandi Gong-slökun, Yoga Nidra- djúpslökun og Rope action. Hildur Gylfadóttir andrea margeirsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.