Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2017, Blaðsíða 44
Rapp- senan heit í höllinni „Mix-teip“ Migos-strákanna Íslenskir rappaðdáendur hafa svo sannarlega fengið eitthvað fyrir sinn smekk í tónlistarflórunni í sumar: Post Malone hélt tónleika í Hörpu, Secret Solstice bar á borð það besta og vinsælasta og síðast- liðinn miðvikudag, 16. ágúst, mætti ein heitasta rapphljómsveit heims í Laugardalshöllina, bandaríska sveitin Migos. Á blaðsíðu 60 fer Kristinn H. Guðnason yfir tónleikana, hér má sjá myndasyrpu frá Höllinni. XXX Rottweiler, Cyber og Joey Christ sáu um upphitun og DJ Sura þeytti skífum. Frændurnir Quavo, Takeoff og Offset skipa Migos, en sveitin var stofnuð árið 2009. Fyrsta „mix-teip- ið“, Juug Season, kom síðan út árið 2011. „Mix-teipið“ Y.R.N. (Yung Rich Niggas) kom út árið 2013 og lagið Versace sló rækilega í gegn og birtist á fjölda topplista, þar á meðal hjá Rolling Stone. Síðan þá hafa strákarnir í Migos heillað gagnrýnendur og aðdáendur, yngri sem eldri, um allan heim. Í Laugardalshöllinni var meðalaldur tónleikagesta ekki hár, en gleðin og fagnaðarlætin voru á hæsta stigi. Myndir: Mummi Lú. Blaz Roca Beið spenntuR Erpur Eyvindar- son, einnig þekktur sem Blaz Roca, meðlimur XXX Rottweiler var gríðarlega spenntur fyrir komu Migos og sagði þá með því betra sem er í gangi í þessari nýju bylgju. „Þetta eru ungkettir og mjög skemmtilegir.“ nýstiRni í Rappheiminum Joey Christ, Jóhann Kristófer Stefáns- son, sló í gegn í sumar með sinni fyrstu plötu, Anx- iety City, og laginu Joey Cypher.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.