Fréttablaðið - 18.10.2017, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 18.10.2017, Blaðsíða 31
Steinar Viktors- son segir að á heimilisdeild BYKO í Breiddinni fáist flest allt sem gæti hugsanlega vantað á nútíma- heimili. Steinar Viktorsson sölumaður segir að BYKO í Breiddinni leggi mikinn metnað í heim­ ilisdeild sína og að þar sé að finna allt sem nútímaheimili þarf á að halda. „Ef þig vantar það, þá eigum við að eiga það,“ segir hann. Þörfum eldhússins er að sjálf­ sögðu sinnt. „Við erum með potta og pönnur af ýmsum stærðum og gerðum,“ segir Steinar. „Og diska, bolla, hnífapör og flest það sem finnst í eldhúsum landsins.“ Þar eru líka raftækin sem þarf í eldhúsið. „Það er gott úrval af hrærivélum, kaffivélum og kaffi­ brúsum, örbylgjuofnum, samloku­ grillum og brauðristum,“ segir Steinar. Heimabakstur er nauðsynlegur hluti af heimilishaldi margra. „Hjá okkur er hægt að finna flestar þær vörur sem þarf til að gera heima­ baksturinn auðveldan,“ segir Steinar. „Og við erum með mikið úrval af bökunarmótum, kökukeflum og vigtum.“ Prjónaskapur er annar mikil­ vægur hluti af heimilishaldinu og hann er ekki útundan. „Við erum með eitt mesta úrval landsins af prjónum og prjónavörum,“ segir Steinar. Í heimilisdeildinni má líka finna það sem þarf í þrifin. „Þar er hægt að finna eitt mesta úrval landsins af ryksugupokum og ryksugum,“ segir Steinar. „Við erum líka með mikið úrval af hreinlætisvörum og það sem þarf í uppþvottinn, þar á meðal snúrur og þvottaklemmur.“ Foreldrar ungra barna geta svo fundið það sem þarf til að tryggja öryggi barnanna á heimilisdeild­ inni. „Þar finnur þú viðurkennda öryggisstóla fyrir börn og alls kyns öryggisvörur fyrir börn,“ segir Steinar. „Svo má ekki gleyma að það þarf að skreyta heimilið,“ segir Steinar. „Því bjóðum við upp á gott úrval af fallegum vörum til að fegra heim­ ilið, svo sem gerviblóm og mynda­ ramma, svo eitthvað sé nefnt.“ „Þetta er aðeins lítið brot af þeim fjölbreyttu vörum sem heimilisdeild BYKO í Breidd­ inni hefur upp á að bjóða,“ segir Steinar. „Við leggjum stolt okkar í að hafa vöruúrval í heimilis­ deildinni okkar sem fjölbreyttast og að geta boðið upp á góðar en um leið ódýrar vörur fyrir heimili landsins.“ Eiga allt sem heimilið vantar BYKO selur alls kyns hreinlætisvörur. Það er hægt að fá alls konar potta, pönnur og áhöld í heimilisdeildinni. Flest það sem finnst í eldhúsum landsins er hægt að finna í miklu úrvali á heimilisdeild BYKO. Steinar Viktorsson, sölumaður BYKO, er með flest allt sem heimilið vantar. MYNDir/ErNir Í BYKO er mikið úrval af prjónavörum. FÓLK KYNNiNGArBLAÐ 3 M i ÐV i KU DAG U r 1 8 . O K tó B e r 2 0 1 7 1 8 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 0 -E A F 0 1 E 0 0 -E 9 B 4 1 E 0 0 -E 8 7 8 1 E 0 0 -E 7 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.