Fréttablaðið - 18.10.2017, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 18.10.2017, Blaðsíða 37
Við höfum meira að segja verið með grill, ryksugur og háþrýstidælur í fjáröflun. Sterk vörumerki sem þekkt eru og góðar vörur einkenna það vöruval sem við bjóðum upp á til fjáröflunar,“ segir Kristján Gísli Stefánsson, sölufulltrúi Olís |Rekstrarlands. „Þekkt vörumerki og gæði er nauðsynlegt að hafa þegar fara á í endurteknar fjáröflunarherferðir svo tryggja megi að fólk sé tilbúið að kaupa vöruna aftur og aftur. Fjölbreytnin skiptir einnig miklu máli, því nú er ekki nóg að bjóða bara upp á klósettpappír og berja­ tínur heldur þarf að samtvinna margs konar vörur. Hver kannast ekki við að fá símtal eða tölvu­ póst frá vini eða ættingja þar sem er verið að bjóða sömu vöruna og allir þegar með fullar geymslur af klósettpappír? Ég tala nú ekki um þegar um stórar barnafjölskyldur er að ræða og allir krakkarnir að safna fyrir sitt félag. Fjáröflun er einfaldlega gríðarlega stór þáttur í starfi íþrótta­ og félagasamtaka og hjálpar iðkendum að komast á þá viðburði sem þeir telja mikilvægt að vera á,“ segir Kristján. Séróskir og sérsniðnir sölu- pakkar. „Við höfum notað okkar eigin innflutningsvörur og útbúið sér­ staka pakka sem henta sérlega vel í fjáröflun. Við höfum líka fengið hugmyndir og ýmiss konar fyrir­ spurnir frá viðskiptavinum okkar og í mörgum tilfellum útbúið sérstaklega fyrir þá sérsniðna pakka sem krydda þeirra fjáröflun. Vinsælasta fjáröflunarvaran er þó alltaf salernis­ og eldhúspappír. En, við erum þó einnig með flotta bíla­ pakka, hreinsiefnapakka, sem eru stórgóðir fyrir heimilið, pokapakka og þvottaefni og höfum meira að segja verið með grill, ryksugur og háþrýstidælur ásamt mörgu öðru skemmtilegu í fjáröflun. Sölufull­ trúar okkar um land allt eru þraut­ reyndir í að aðstoða fólk við að koma fjáröflun í gang og leiðbeina með framkvæmd. Við sendum mikið af vörum út á landsbyggðina og nýtum okkar eigið dreifikerfi til að koma vörunum á þann stað sem er næstur hverjum og einum,“ útskýrir Kristján. Úrval í Rekstrarlandi „Fólki er velkomið að koma og skoða vöruúrvalið í verslun okkar Rekstrarlandi sem er í Vatna­ görðum 10 og fá hugmyndir. Einnig er hægt að hafa samband við okkur á fjaroflun@olis.is eða skoða heima­ síðu okkar og vörulista á www. rekstarland.is.“ Sterk vörumerki og gott úrval Olís er leiðandi í vöruúrvali til fjáröflunar íþrótta- og félagasamtaka. Olís er einnig öflugur styrktar- aðili fjölda félaga og aðalstyrktaraðili íþróttadeilda eins og Olís-deildarinnar í handbolta. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | fjaroflun@olis.is | rekstrarland.is Í Rekstrarlandi fást flottir fjáröflunarpakkar, tilbúnir eða sérsniðnir eftir óskum. Úrval af hreinsivörum, pappírsvörum, plastpokum og álpappír. Gæðavörur sem nýtast vel og gaman er að selja. FJÁRÖFLUN FRAMUNDAN? KYNNINGARBLAÐ 3 M I ÐV I KU DAG U R 1 8 . O k tó b e r 2 0 1 7 fjáRöfLUN Ólöf Helgadóttir verslunarstjóri, Kristján Gísli Stefánsson sölufulltrúi og Dóra Mjöll Hilmarsdóttir sölufulltrúi. Sterk vörumerki og góðar vörur einkenna vöruval Olís til fjáröflunar, segir Kristján Gísli. MYND/eYþÓR 1 8 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 0 -B E 8 0 1 E 0 0 -B D 4 4 1 E 0 0 -B C 0 8 1 E 0 0 -B A C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.