Fréttablaðið - 18.10.2017, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 18.10.2017, Blaðsíða 64
18. október 2017 Tónlist Hvað? Íslenskt rokk og ungverskt söngvaskáld Hvenær? 21.00 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Íslenska jaðarsveitin Vio og söngvaskáldið Zanzinger frá Buda- pest í Ungverjalandi halda fría tón- leika á Kexi í kvöld. Hvað? Unnur Birna & Sigurður Helgi í Petersen svítunni Hvenær? 21.00 Hvar? Petersen svítan, Ingólfsstræti Í kvöld munu djasssöngkonan og fiðluleikarinn Unnur Birna Björns- dóttir og píanóleikarinn Sigurður Helgi Oddsson halda uppi stemn- ingunni frá kl. 21-23. Hvað? The Pogo Problem á Hverfis- barnum Hvenær? 22.00 Hvar? Hverfisbarinn, Hverfisgötu The Pogo Problem er dansk/ íslenskt samstarfsverkefni undir leiðslu gítarleikarans Steinars Guðjónssonar. Með honum spila dönsku tónlistarmennirnir Kristoffer Tophøj á trommur og Anders Hellborn á rafbassa. Tón- list þeirra má lýsa sem blöndu af poppuðum djassi og prógressívu rokki á köflum. Hvað? Tríó Sunnu Gunnlaugs á Múlanum Hvenær? 21.00 Hvar? Múlinn, Hörpu Á næstu tónleikum Múlans kemur fram tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugs. Tríóið hefur verið iðið við tónleikahald víða um heim og fengið frábærar umfjallanir fyrir diska sína Long Pair Bond, Dist- illed og Cielito Lindo. Einstakt jafn- vægi ríkir í tríóinu þar sem segja má að hver meðlimur botni línur hinna og hefur melódísk nálgun tríósins í bland við krefjandi form unnið þeim marga aðdáendur. Efnisskrá tríósins verður bland af nýju efni og tónsmíðum af eldri diskum þeirra. Ásamt Sunnu koma fram Þorgrímur Jónsson og Scott McLemore. Hvað? Klassík í Vatnsmýrinni – Katrine Gislinge Hvenær? 20.00 Hvar? Norræna húsið Í kvöld leikur Katrine Gislinge píanóleikari frá Danmörku Im- promptus op. 90 nr. 2, 3 og 6 eftir Franz Schubert, Sónötu í cís moll op. 29 (Tunglskinssónötuna) eftir Ludvig van Beethovern og 6 Noct- urner eftir Bent Sørensen. Katrine hefur átt farsælan einleikaraferil í næstum tvo áratugi, er meðlimur í Det Danske klavertrio og kemur reglulega fram með Stenhammar kvartettinum. Þau kynna efnisskrána og Bent segir frá tónsmíðum sínum. Viðburðir Hvað? Menningar- kvöld Fella-og Hóla- kirkju Hvenær? 20.00 Hvar? Fella- og Hólakirkja Ókeypis menningardagskrá í Fella- og Hólakirkju í hlýlegu og skemmtilegu andrúmslofti. Kór kirkjunnar flytur fjölbreytta söng- dagskrá, einnig munu þau Viktor Guðlaugsson tenór, Inga J. Back- man sópran og Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir sópran syngja ein- söng. Gestur kvöldsins er Ólafur Haukur Símonarson. Hvað? Jafnrétti í Háskóla Íslands undir smásjánni – málþing um skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála við skólann Hvenær? 14.00 Hvar? Háskólatorg Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir og Guðný Gústafs- dóttir frá Félags- vísindastofnun Háskóla Íslands kynna helstu niðurstöður, og því næst taka rektor Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson, og formaður jafn- réttisnefndar skólans, Hanna Ragnarsdóttir, til máls. Að því loknu verður orðið gefið laust og opnað fyrir umræður og spurning- ar úr sal. Hvað? Kvöldstund með feðraveldinu Hvenær? 20.00 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Þetta áhugaverða fyrirbæri, feðra- veldið, ræða þau Alda Villiljós, for- maður Trans Íslands, Brynhildur H. Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, Gyða Margrét Pétursdóttir, dósent í kynjafræði við Háskóla Íslands, Hjálmar G. Sigmarsson, kynja- fræðingur, aktívisti og ráðgjafi hjá Stígamótum, og Svandís Anna Sigurðardóttir, kynja- og hin- seginfræðingur og verkefnastjóri á Mannréttindaskrifstofu Reykja- víkurborgar. Umræðum stýrir Arnar Gíslason, kynjafræðingur og jafnréttisfulltrúi HÍ. Hvað? Menning á miðvikudögum, leiðsögn um málverkasýningu Hvenær? 12.15 Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á ókeypis dagskrá í hádeginu líkt og aðra miðvikudaga. Að þessu sinni verður boðin leiðsögn um sýninguna Staðsetningar í Gerðar- safni þar sem málverk Einars Gari- balda og Kristjáns Steingríms eru sýnd. Leiðsögnin er öllum opin og ókeypis. Hvað? Fyrirlestur um ofnotkun netsins Hvenær? 20.00 Hvar? Molinn ungmennahús, Hábraut, Kópavogi Fyrirlestur um hættur netsins með sérstaka áherslu á svokallaða „net- fíkn“ verður haldinn í Molanum ungmennahúsi í kvöld. Fyrir- lesturinn er liður í forvarnaviku frístundadeildar Kópavogsbæjar. Fyrirlesturinn er fluttur af Eyjólfi Erni Jónssyni sálfræðingi og er opinn öllum. Við hvetjum foreldra jafnt sem ungmenni til þess að mæta. Kaffi á könnunni og aðgang- ur ókeypis. Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is Unnur Birna heldur uppi stemmingunni í Petersen svítunni. FréttaBlaðið/GVa Katrine Gislinge píanóleikari frá Danmörku leikur nokkur klassísk verk í Norræna húsinu í kvöld. ÁLFABAKKA THE SNOWMAN KL. 5:20 - 8 - 10:30 THE SNOWMAN VIP KL. 5:20 - 8 - 10:30 HOME AGAIN KL. 7 - 8 - 9:10 - 10:10 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 IT KL. 6 - 9 MOTHER! KL. 7:40 - 10:10 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:40 BLADE RUNNER 2049 KL. 5 - 8:20 - 10:10 HOME AGAIN KL. 5:50 - 8 - 10:30 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:30 IT KL. 8 - 10:40 MOTHER! KL. 5:30 - 8 EGILSHÖLL DIE ZAUBERFLÖTE ÓPERA ENDURFLUTT KL. 6 BLADE RUNNER 2049 KL. 5:15 - 8:30 - 9:50 HOME AGAIN KL. 8 IT KL. 10:10 DUNKIRK KL. 5:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI GEOSTORM KL. 5:30 - 8 - 10:30 HOME AGAIN KL. 8 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 IT KL. 10:10 AKUREYRI THE SNOWMAN KL. 8 - 10:30 BLADE RUNNER 2049 KL. 7:20 KINGSMAN 2 KL. 10:30 KEFLAVÍK 93% THE HOLLYWOOD REPORTER  TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Úr smiðju Stephen King 85% CHICAGO SUN-TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE  USA TODAY   Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Besta rómantíska gamanmynd ársins! ENTERTAINMENT WEEKLY  NEW YORK POST  CHICAGO TRIBUNE  88% CHICAGO SUN-TIMES  WASHINGTON POST  TOTAL FILM  USA TODAY  VARIETY  Ein besta mynd ársins Byggð á metsölubók Jo Nesbø Michael Fassbender SÝND KL. 9SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 6, 8SÝND KL. 5.50 SÝND KL. 10 Miðasala og nánari upplýsingar 5% HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Personal Shopper 17:45 Sumarbörn 1800 The Big Sick 17:45 Undir Trénu ENG SUB 20:00 Good Time 22:15 Vetrarbræður ENG SUB 22:15 H E I L S U R Ú M FORTE hægindasófar Þægilegir rafdrifnir hægindastólar og sófar með leðri á slitflötum. FORTE 1 FORTE 2 FORTE 3 TILBOÐ 77.440 kr. TILBOÐ 124.615 kr. TILBOÐ 151.920 kr. Fullt verð: 96.800 kr. Fullt verð: 155.768 kr. Fullt verð: 189.900 kr A R G H !!! 2 00 91 7 1 8 . o k T ó b e r 2 0 1 7 M I Ð V I k U D A G U r36 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð 1 8 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 0 -E F E 0 1 E 0 0 -E E A 4 1 E 0 0 -E D 6 8 1 E 0 0 -E C 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.