Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 45
Atvinnuauglýsingar job.visir.isSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 Forstjóri Borgun er leiðandi fjármálafyrirtæki í þróun og hagnýtingu lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar. Borgun hefur sérhæft sig í öruggri greiðslumiðlun í 35 ár og hefur vottun samkvæmt ISO/IEC 27001 staðli um upplýsingaöryggi. Borgun býður viðskiptavinum sínum færsluhirðingu vegna MasterCard, Maestro, Visa, Visa Electron, UnionPay, JCB, Diners, Discover og American Express. Hjá Borgun starfa um 150 manns á Íslandi, auk starfsmanna hjá hlutdeildarfélögum í Mið- Evrópu. Borgun leggur áherslu á lipra og persónulega þjónustu og vinnur eftir gildunum: Vilji, Virði og Vissa. Sjá nánar á www.borgun.is Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Stjórnunar-, rekstrar- og markaðsreynsla • Reynsla úr fjármálaumhverfi • Reynsla af erlendri fjármálastarfsemi er kostur • Góð þekking á upplýsingatækni • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Skipuleg vinnubrögð og frumkvæði í starfi • Rík ábyrgðartilfinning og faglegur metnaður • Góð færni í að tjá sig í ræðu og riti • Gott vald á enskri tungu Starfssvið: • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri • Eftirfylgni með stefnu og ákvörðunum stjórnar • Víðtæk samskipti við erlenda samstarfsaðila vegna vaxtar erlendis • Samskipti við banka og kortafyrirtæki • Greining og uppbygging nýrra markaða • Þátttaka í samningagerð á Íslandi og erlendis • Forsvar gagnvart fjölmiðlum, eftirlitsaðilum og öðrum hagaðilum Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Borgun óskar eftir að ráða til starfa forstjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi í krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði, fjármálaþekkingu og tæknilega innsýn í starfsemi sem er í sífelldri þróun. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér mat FME á hæfi framkvæmdastjóra eftirlitsskyldra aðila. Ertu til? Framtíðin er spennandi. Sérfræðingur á Burðarneti Hefur þú brennandi áhuga á að starfa í frábæru teymi sérfræðinga í einu stærsta fjarskiptaneti landsins? Við erum að leita að kraftmiklum og metnaðargjörnum liðsmanni sem vill takast á við krefjandi verkefni á sviði flutningstækni. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Nánar á vodafone.is/storf 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -A B B 4 1 E 3 1 -A A 7 8 1 E 3 1 -A 9 3 C 1 E 3 1 -A 8 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.