Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 102
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar dóttur okkar og dótturdóttur, Ingunnar Birtu Hinriksdóttur Garðsenda 21, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær starfsfólk kvennadeildar og líknardeildar Landspítalans fyrir einstaklega góða umönnun, hlýju og stuðning. Fyrir hönd annarra aðstandenda, Erna Norðdahl Edward Finnsson Hinrik Þórhallsson Ingunn Norðdahl Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Magnús Magnússon verkfræðingur, Deildarási 6, lést þriðjudaginn 7. nóvember. Útförin fer fram í Grafarvogskirkju föstudaginn 17. nóvember klukkan 11. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á MS félag Íslands. Kristrún Guðbergsdóttir Magnús Bergur Magnússon Ingunn Eyjólfsdóttir Jónína Guðný Magnúsdóttir Bjarni Þór Árnason Súsanna Hrund Magnúsdóttir Daníel Harðarson og Magnús Orri Magnússon Ástkær eiginkona mín, dóttir, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Hafalda Elín Kristinsdóttir frá Rifi í Snæfellsbæ, lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum mánudaginn 6. nóvember. Útförin fer fram í Ólafsvíkurkirkju 18. nóvember klukkan 13. Gústaf Geir Egilsson Kristný Rós Gústafsdóttir Ingvi Rafn Guðmundsson Adam Geir Gústafsson Lísa Dögg Davíðsdóttir Leví Geir Gústafsson Ester Úranía Friðþjófsdóttir barnabörn, systkini og aðrir aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Elsa Sigurðardóttir Lorange Dalbraut 16, Reykjavík, lést þriðjudaginn 24. október. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Sendum ykkur innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Magnús Jón Sigurðsson Sigríður Edda Ólafsdóttir Alda Björk Sigurðardóttir Hans Pétur Jónsson Ásta Kristín Lorange Pétur Jónsson Linda Guðrún Lorange Egill Hilmar Jensson Kjartan Ingi Lorange Ingibjörg Svansdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar besti vinur, Heiðar Bergmann Baldursson varð bráðkvaddur þann 1. nóvember 2017. Útförin fer fram í Stykkishólmskirkju þann 18. nóvember klukkan 14.00. Helga Jóhannesdóttir Stefán Bergmann Heiðarsson Baldur Bergmann Heiðarsson Sigríður Elka Guðmundsd. Helena Helga Bergmann Baldursd. Haukur Freysson Kristrós Erla Baldursdóttir Kristófer Már Gíslason Díana Dóra Bergmann Baldursdóttir Baldur Ásgeirsson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Elín Sigurjónsdóttir Vesturtúni 28, Álftanesi, lést 2. nóvember. Útför hennar fer fram frá Garðakirkju mánudaginn 13. nóvember klukkan 13. Guðný Lára Petersen Selma Björk Petersen Ellert Gissurarson Styrmir Petersen Margrét Gilsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar Kristins Breiðfjörð Eiríkssonar Árskógum 6, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar fyrir umönnun og umhyggju. Sigurlaug Sigurfinnsdóttir Kristín Breiðfjörð Kristinsdóttir Ársæll Már Gunnarsson Kristinn Már Ársælsson Sólveig Alda Halldórsd. Birgir Smári Ársælsson Sesselía Dögg Kristleifsd. Gunnlaugur Helgi Árælsson Eydís Ólafsdóttir og barnabarnabörn. Móðir okkar, Ásta Kristín Guðvarðardóttir Fróðengi 1, sem lést þann 28. október, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju mánudaginn 13. nóvember kl. 13.00. Aðalheiður Úlfsdóttir Eggert Jónsson Lilja María Úlfsdóttir Georg Halldórsson Sigrún Ragna Úlfsdóttir Eva Sólveig Úlfsdóttir Einar Ingi Einarsson og fjölskyldur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Laufey Karlsdóttir lést á Grund við Hringbraut fimmtudaginn 2. nóvember. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. nóvember klukkan 15.00. Aðalheiður Jónsdóttir Hjálmar Diego Jónsson Anne Crespin Jónsson Sigríður Erla Jónsdóttir Emil Emilsson barnabörn og barnabarnabörn. Myndin er átakanleg  og áfallateymi fjórðungs-sjúkrahússins verður viðstatt frumsýninguna, enda mæta þar þeir sem koma fram í henni, fólk sem lenti í flóðinu eða missti ættmenni þar,“ segir Þórarinn Hávarðsson sem ásamt syni sínum, Eiríki Þór Hafdal, hefur gert mynd um snjóflóðin í Neskaupstað í desember 1974. Þar fórust tólf manns og atvinnulífið lamað- ist. Myndin nefnist Háski, fjöllin rumska og verður frumsýnd í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun klukkan 17. Þórarinn  tók  viðtölin og Eiríkur Þór  var  tökumaður og klippari. Hvernig gekk efnisöflun? „Ég hefði ekki trúað því að óreyndu hversu auðveldlega gekk að fá fólk til rifja þessa atburði upp, þrátt fyrir að það tæki gífurlega á því sumir bara grétu eins og börn fyrir framan vélina. Samt eru liðin 43 ár.“ Var myndefni til? „RÚV átti talsvert af frétta- myndum sem Ómar Ragnarsson og fleiri tóku dagana eftir flóðin og sýndu afleiðingarnar. Við byrjum á að segja frá og sýna Neskaup- stað eins og hann var fyrir flóð, síðan fjöllum við um snjóflóðið og björgunaraðgerðirnar og svo tökum við eftirmála um uppbyggingu snjóflóðavarnagarðanna sem nær alveg til dagsins í dag.“ Þeir feðgar tóku upp 18 klukkutíma af við- tölum en myndin er 2,08 tímar, að sögn Þórar- ins. „Fyrsta útgáfa okkar af myndinni, þegar við vorum orðnir ánægðir, var upp á fimm klukkutíma, svo þurftum við að klippa hana niður í tvo, það var erfitt. Á móti kemur að við munum vinna þrjá til fjóra þætti fyrir sjón- varpið úr efninu, þeir verða sennilega á dag- skrá að ári liðnu.“ Þórarinn átti heima á Norðfirði sem barn. „Ég var tólf ára gutti þegar flóðin féllu og man vel eftir þeim, minningin um þau er eins og brennd inn í barnssálina,“ segir hann. „Tveir í mínum bekk misstu þar foreldri. Þetta var erfiður tími, vægast sagt.“ gun@frettabladid.is Minningin er brennd inn í barnssálina Háski, fjöllin rumska, ný mynd um snjóflóðin í Neskaupstað árið 1974, verður frumsýnd í Egilsbúð á morgun. Þórarinn Hávarðsson og Eiríkur Þór Hafdal eru mennirnir á bak við hana. Þeir feðgar tóku upp 18 klukkutíma af viðtölum en myndin er um tveir tímar að lengd. Feðgarnir Eiríkur og Þórarinn stilltu sér upp í snjónum í höfuðborginni í gær. Fréttablaðið/VilhElm Ég hefði ekki trúað því að óreyndu hversu auðveldlega gekk að fá fólk til rifja þessa atburði upp, þrátt fyrir að það tæki gífur- lega á því sumir bara grétu eins og börn fyrir framan vélina. Samt eru liðin 43 ár. Þórarinn Hávarðsson 1 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r42 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -7 A 5 4 1 E 3 1 -7 9 1 8 1 E 3 1 -7 7 D C 1 E 3 1 -7 6 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.