Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 70
Við hjá HEKLU leitum að kraftmiklum og hæfileikaríkum einstaklingi til
starfa. Starfsmaður verður hluti af sterku söluteymi og fær tækifæri að
taka þátt í mótun og þróun þjónustu til viðskiptavina HEKLU hf.
Yfir 150 manns starfa
hjá HEKLU hf. en félagið
er leiðandi fyrirtæki í
innflutningi, sölu og
þjónustu við nýjar og
notaðar bifreiðar.
Félagið er með umboð
fyrir Volkswagen,
Audi, Skoda og
Mitsubishi og annast
þjónustu við þessar
tegundir.
Höfuðstöðvar HEKLU eru
við Laugaveg 170-174 í
Reykjavík.
Starfsvið:
- Sala á vara- og aukahlutum í
þjónustuveri og verslun.
- Kynning á nýjungum til
samstarfsaðila.
- Almenn verslunarstörf.
Hæfniskröfur
- Reynsla og menntun sem nýtist í starfi.
- Framúrskarandi söluhæfileikar.
- Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður.
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum.
- Geta til að vinna sjálfstætt.
Kraftmikill
söluráðgjafi
Umsóknir berist gegnum heimasíðu HEKLU hf. http://www.hekla.is/storf
Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember nk. Nánari upplýsingar um starfið
veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri í síma 590 5000 eða gegnum
tölvupóstfangið sigridur@hekla.is – Um fullt starf er að ræða.
Sveitarfélagið Árborg
Lóðir á Eyrarbakka – Einarshafnarhverfi
Sveitarfélagið Árborg hefur látið deiliskipuleggja Einars-
hafnarhverfi, vestan til á Eyrarbakka. Þar eru um 20 óbyggðar
einbýlishúsalóðir, en hús í hverfinu hafa mörg hver mikið varð-
veislugildi.
Gatnagerð og lagningu veitna hefur ekki verið lokið innan
hverfisins, en sveitarfélagið vill nú kanna áhuga húsbyggjenda á
uppbyggingu í því.
Í skipulaginu er lögð áhersla á að styrkja sérkenni Eyrarbakka,
sérstöðu í húsagerðarlist og samræmi við þá byggð sem fyrir er.
Húsagerðir eru tiltölulega frjálsar en settir eru skilmálar um byg-
gingarefni. Algeng lóðarstærð er um 500 m². Deiliskipulagið og
skilmála þess má nálgast á slóðinni:
https://www.arborg.is/einarshofn/.
Sveitarfélagið vinnu nú að verkefninu „Verndarsvæði í byggð á
Eyrarbakka“ og samræmist deiliskipulag Einarshafnarhverfis
áherslum í því verkefni.
Þeir sem áhuga hafa á uppbyggingu
á svæðinu, eða óska nánari upplýs-
inga, eru beðnir að hafa samband við
Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra
Sveitarfélagsins Árbogar, í síma 480
1900, eða á netfangið asta@arborg.is
fyrir 1. janúar n.k. Þær upplýsingar sem berast munu verða nýttar
til að meta þörf fyrir gatnaframkvæmdir og tímasetja þær.
Sveitarfélagið Árborg
GRINDAVÍKURBÆR
GRINDAVÍKURBÆR
Deiliskipulag í Grindavík
Eldisstöð á Húsatóftum í Grindavík
Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 26. september að
auglýsa tillögur að deiliskipulagi skv. 41. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010 fyrir deiliskipulag fiskeldisstöð á Húsatóftum í
Grindavík. Tillagan er háð lögum um umhverfismat áætlana
nr. 105/2006
Á lóðinni sem deiliskipulagið nær til hefur verið stafrækt
fiskeldisstöð um árabil sbr. aðalskipulag Grindavíkurbæjar
2010-2030. Á uppdrætti eru byggingarreitir skilgreindir.
Núverandi byggingar eru innan byggingarreits.
Nýir byggingarreitir eru skilgreindir fyrir mögulega stækkun
á fiskeldi og uppbyggingu á tengdri starfsemi.
Tillagan er lögð fram á með uppdrætti ásamt greinargerð
og umhverfisskýrslu.
Deiliskipulagstillagan er til sýnis á skrifstofu Grindavíkur-
bæjar Víkurbraut 62, 2. hæð og á vefsíðu bæjarins
www.grindavik.is. Tillagan er í kynningu frá og með
15. nóvember 2017 til og með 5. janúar 2018. Þeir sem telja
sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera
athuga semdir við tillöguna. Athugasemdir og ábendingar
skulu vera skriflegar og þurfa að berast frá og með
15. nóvember 2017 og eigi síðar en 5. janúar 2018 annað
hvort á bæjarskrifstofu Grindavíkur, Víkurbraut 62 eða á
netfangið: armann@grindavik.is.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkir tillögunni.
Fh. Grindavíkurbæjar
Ármann Halldórsson
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
armann@grindavik.is
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
FAST ráðningar er öflug ráðninga- og
ráðgjafaþjónusta sem leggur metnað í að vinna faglega og
veita persónulega og góða þjónustu. Vönduð úrvinnsla
upplýsinga og góð samskipti við umsækjendur eru
lykilatriði. Okkar metnaður er reynsla og menntun, öflugur
gagnagrunnur og gott tengslanet.
• Áralanga reynslu
• Öflugan gagnagrunn
• Mjög gott tengslanet
• Þolinmæði og þrautseigju
• Auga fyrir hæfileikum
Við bjóðum uppá:
26 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . N óV e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
1
1
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:1
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
3
1
-C
9
5
4
1
E
3
1
-C
8
1
8
1
E
3
1
-C
6
D
C
1
E
3
1
-C
5
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
1
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K