Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 46
Rio Tinto
Straumsvík
Pósthólf 244
222 Hafnarfjörður
Sími 560 7000
www.riotinto.is
Rio Tinto á Íslandi er þekkingarfyrirtæki sem rekur álverið ISAL í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf og fjölbreytt verkefni þar sem
hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, gott upplýsingaflæði og umhverfi
sem hvetur til góðrar frammistöðu. Framtíð okkar byggist á framúrskarandi starfsfólki sem skapar öruggan og eftirsóttan vinnustað. Áhersla ISAL á
öryggis-, umhverfis- og heilbrigðismál er forsenda framúrskarandi árangurs. Við leggjum okkur fram um að starfa í sátt við umhverfi og samfélag.
Gildi ISAL eru ábyrgð, samvinna, heilindi og virðing.
Leitar þú nýrra tækifæra
Sérfræðingur í búnaði og rekstri
Við leitum eftir einstaklingi í hóp
Búnaðar og reksturs í steypuskála.
Um er að ræða spennandi og
krefjandi starf í lifandi umhverfi.
Starfssvið:
» Hefur umsjón með áreiðanleika
búnaðar í steypuskála
» Bestun á frammistöðu búnaðar
» Skipulag og yfirferð ástandsvöktunar
» Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi
steypuskála innan samsteypunnar
» Tryggja að vörur uppfylli kröfur
viðskiptavina
» Samskipti við viðhaldssvið
og verktaka
Menntunar- og hæfniskröfur:
» Vélfræðingur eða vél/rafmagns
tæknifræðingur eða menntun
sem nýtist í starfi
» Þekking á gæðastýringum, tölfræði
og hæfni til greiningarvinnu
» Reynsla af viðhaldi búnaðar
og áreiðanleikafræðum
» Góð tölvukunnátta og þekking
á upplýsingatækni
» Góðir samskiptahæfileikar
» Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
» Góð íslensku og enskukunnátta
» Þekking á straumlínustjórnun er
kostur, svo sem Lean og Six Sigma
» Sterk öryggisvitund
» Stundvísi, frumkvæði og nákvæmni
Nánari upplýsingar veitir Óskar
Arnórsson í síma 560 7000.
Áhugasamir eru beðnir um að
fylla út atvinnuumsókn og skila
kynningarbréfi á www.riotinto.is.
Umsóknarfrestur er til
og með 24. nóvember 2017.
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . N óV e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
1
1
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:1
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
3
1
-A
6
C
4
1
E
3
1
-A
5
8
8
1
E
3
1
-A
4
4
C
1
E
3
1
-A
3
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
8
s
_
1
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K