Fréttablaðið

Ulloq

Fréttablaðið - 11.11.2017, Qupperneq 124

Fréttablaðið - 11.11.2017, Qupperneq 124
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 05.11.17 - 11.11.17 Það er þörf að hækka og auka þjónustustig víða. Einn af þessum þáttum er að vera ófeiminn við að hrósa því sem vel er gert. Það er allajafna gert of lítið af því. Hrós er nánast eins og feimnismál,“ segir Örn Árnason sem skundar nú á milli fyrirtækja og vekur fólk til umhugs- unar um að hrós getur skipt máli. Örn kallar þetta hugvekju en ekki námskeið og er hluti af gerum- betur.is. Hugvekjan kallast  Hrós er sólskin í orðum. Hann segir að hrós og hvatning á vinnustöðum  geti virkað eins og eldsneyti á starfsfólk. „Það kunna allir að meta það að fá klapp á bakið. Fyrir marga er erfitt að byrja að hrósa. Klapp á bakið með góðu og fallegu hrós- yrði er dýrmætt. Stundum lendir maður í því að hrósa og fólk tekur því þannig að það sé hálf dónalegt að taka allt í einu eftir vinnu þess. Það sé jú búið að vinna hana áður. Það er vandi að hrósa og enn meiri vandi að taka við því.“ Örn segir að það sé alveg til í dæminu að fólk ofhrósi og þá missi það marks. Það er sem sagt hægt að vera vondur hrósari. „Allt á sín tak- mörk, líka hrós. Það hefur komið fram í starfs- ánægjukönnunum að fólki finnst almennt of lítið af hrósi frá yfir- mönnum fyrir það sem vel er gert. Neikvæða hliðin heyrist oftar. Við Íslendingar erum ekki mikið að dreifa hrósinu. Ameríkanar geta ofhrósað og fundist allt yndislegt. En það þarf að æfa sig í þessu.“ Hann hefur fengið góðar við- tökur frá fyrirtækjum og ætlar ekk- ert að slá af enda skammdegið að hellast yfir og þá geti verið gott að fá klapp á bakið. „Þetta sem ég er að gera er ekki innræting. Ég er að vekja starfsfólkið til umhugsunar og bið fólk að velta hrósinu fyrir sér.“ Hrósið sem gleymist ekki. „Ég man eftir góðu hrósi sem ég fékk einu sinni inni í Básum í Þórs- mörk. Hálfskammaðist mín fyrir að hafa ekki komið þangað áður. Sem ég er að vafra um svæðið þá spyr ég mann um salernið. Maðurinn sagði mér að klósettið væri þar sem það hefði alltaf verið. Ég sagði að þetta væri í fyrsta sinn sem ég væri stadd- ur þarna og þá sagði hann mér að ég væri heppinn. Ég ætti svo mikið eftir að uppgötva.  Mér fannst þetta svo flott hvernig hann tók þann pólinn í staðinn fyrir að segja að ég væri ekki Íslendingur því ég hefði ekki komið í Bása. Hrósið er enn ljós- lifandi í minningunni og ég held að þeir sem fá fallegt og gott hrós muni það ævilangt.“ benediktboas@365.is Hrós á ekki að vera neitt feimnismál Örn Árnason fer í skammdeginu á milli fyrirtækja og vekur upp hrósdrauginn sem oft er við lýði innan veggja. Hann kallar þetta hugvekju og segir að Íslendingar séu of latir við að hrósa. Örn segir að klúðra megi hrósi með glans með því að lauma inn gagnrýni í leiðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/EyÞÓR Nokkur HrósrÁð l Hrós er skilaboð um að við- komandi hafi staðið sig vel og skapar öryggi og vellíðan l Hrós gefur starfsfólki líka reglu- lega skýr skilaboð um að það sé á réttri leið og því er ekki ástæða til að geyma það l Best er að hrósa um leið og góður árangur er í höfn l Einlægt hrós frá hjartanu eykur sjálfstraust l Það er ekki bara hlutverk yfir- manna að hrósa fyrir vel unnið verk l Það þarf líka að vera innistæða fyrir hrósinu Það kuNNa aLLir að meta Það að fÁ kLapp Á bakið. fyrir marga er  erfitt að byrja að Hrósa. D Ý P R I O G B E T R I S V E F N Með því einu að snerta takka getur þú stillt rúmið í hvaða stöðu sem er og með öðrum færð þú nudd. Saman hjálpa rúmið og dýnan þér að ná há marks slökun og dýpri og betri svefni. Svo vaknar þú endurnærð/ur og til­ búin/n í átök dagsins. FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 H E I L S U R Ú M A F S L ÁT T U R 25% KO M D U N Ú N A ! S T I L L A N L E G I R D A G A R AÐ SOFA BETUR OG LÍÐA BETUR ER OKKUR ÖLLUM DÝRMÆTT STILLANLEGIR DAGAR Þ R Á Ð L AU S FJ A R S T Ý R I N G LED­vasaljós Klukka Vekjaraklukka Upp/niður höfðalag Upp/niður fótasvæði Rúm í flata stöðu 2 minni Nudd Bylgjunudd S T I L L A N L E G U H E I L S U R Ú M I N F R Á C &J : · Inndraganlegur botn · Lyftigeta yfir 2 x 450 kg per botn · Mótor þarfnast ekki viðhalds · Tvíhert stálgrind undir botni · Tveir nuddmótorar með tímarofa · Þráðlaus fjarstýring með klukku, vekjara og vasaljósi · LED lýsing undir rúmi · Hliðar og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur Tilboð 427.350 kr. STILLANLEG RÚM – VERÐDÆMI Með tveimur Serta Therapist heilsudýnum, 2 x 90 x 200 cm. Fullt verð: 569.800 Tilboð 472.350 kr. Með Tempur Micro Tech Hybrid heilsudýnum, 2 x 90 x 200 cm. Fullt verð: 629.800 smitaNdi kattafÁr Á facebook Einn skemmti­ legasti Face­ book­hópur á Íslandi er án efa hópurinn Spottaði kött. Mark­ mið hópsins er að kattavinir setji inn myndir af köttum sem þeir hitta á förnum vegi. Kötturinn Púki hefur slegið í gegn á síðunni og fjölmargir meðlimir hópsins hafa náð mynd af honum miNNast díÖNu priNs- essu með ListasýNiNgu Tólf listamenn opnuðu á föstu­ daginn sýninguna Díana, að eilífu, þar sem þess er minnst að 20 ár eru liðin frá því að Díana prinsessa lést. Þar er minnst goð­ sagnarinnar Díönu og horfinna tíma, en Díana var að vissu leyti táknmynd fyrir þá. stressaNdi eiNs og að frumsýNa Leikrit Laddi, opnaði sína fyrstu einka­ sýningu á dögunum. Hann líkir því að setja saman sýningu á lista­ verkum við að frumsýna leikrit. Úr rÁðHerrastóL í uppi- staNd Guðni Ágústsson er einn vinsælasti stjórnmálamaður sem þjóðin hefur átt og það að öðrum ólöstuðum. Hann var einkum vinsæll vegna orðheppni sinnar og skemmtilegar tilvitnanir hans um menn og málefni hafa fyrir löngu öðlast sjálf­ stæða tilveru. 1 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r64 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -6 B 8 4 1 E 3 1 -6 A 4 8 1 E 3 1 -6 9 0 C 1 E 3 1 -6 7 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.