Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 94
Sítrónuvatn er til margra hluta nyt- samlegt auk þess að drekka það. Gott er að ryksuga parketið. Parketgólf er fallegt og varan-legt. Það passar auk þess alls staðar, hvort sem er á heimili, í sumarhúsi eða fyrirtæki. Gæta þarf að því að halda gólfinu hreinu en ekki má nota mikið vatn á það. Best er að ryksuga gólfið með þar til gerðum parketbursta. Gætið að því að ekki liggi sandur á trégólfi, hann rispar gólfið. Einnig þarf að setja tappa undir húsgögn svo þau skemmi ekki viðinn. Þurrkið allt vatn sem lekur á gólfið strax upp. Notið rakan klút þegar skúrað er yfir gólfið en ekki blautan. Setjið nokkra dropa af uppþvottalegi í vatnið, ekki nota sterk hreingern- ingarefni. Einnig má nota sérstaka parketsápu. Þegar parketið slitnar er alltaf hægt að slípa það. Til að koma í veg fyrir mistök er best að fá fag- menn til að slípa. Fagmenn er með sérstakar ryklausar slípivélar sem lífga upp á gamalt og slitið trégólf. Einnig er hægt að laga rispur. Oft er hægt að slípa parket tvisvar sinnum, stundum þrisvar. Vatn er óvinur parkets Stundum er svo kalt úti að erfitt getur reynst að opna glugga. Þá finnst manni koma þungt loft og jafnvel lykt sem best væri að losna við. Það er hægt að fríska upp á heimilið með einföldu ráði. Settu sítrónusafa og báta í krukku ásamt vatni, vanilludrop- um og stilk af fersku rósmaríni. Láttu krukkuna standa á borði og húsið fer að anga af góðum ilmi. Þetta er náttúruleg og heilnæm aðferð til að fá betri ilm í húsið. Svo er auðvitað kominn tími á kerti. Ilmkerti geta gefið góðan ilm í húsið en nota skal þau í hófi. Stundum nægir að setja smá ilmolíu út í kertavax á venjulegu sprittkerti. Fyrir jólin er hægt að fá olíu með jólailmi sem skapar ótrúlega skemmtilega stemmingu þegar búið er að taka til og þrífa. Kertatíminn er skemmtilegur og um að gera að hafa kveikt á þeim á kvöldin nú þegar skammdegið fer að vera yfirþyrmandi. Betri lykt í húsið Á fjölmörgum heimilum er parket á gólfum, enda er það sígilt og fallegt gólfefni. Ef það er ekki hiti í gólfinu getur parketgólf orðið dálítið svalt á köldum vetrar- dögum og þá er fátt betra en að eiga hnausþykka, mjúka og hlýja ullar- sokka svo kuldaboli bíti mann ekki í tærnar. Bæði er hægt að prjóna sokkana sjálfur eða kaupa í næstu verslun en gott er að hafa í huga að sokkarnir séu ekki hálir. Hægt er að fá sokka sem eru með sérstöku efni til að varna því að þeir renni til á parketinu. Mjúkir og notalegir sokkar á parketgólfið á köldum vetrardögum Ullarsokkar eru mikið þarfaþing þegar kólnar í veðri og gólfin verða köld. Auðvelt að versla á byko.is HARÐPARKET Nevada Eik, planka, 192x1285 mm, 8 mm. 1.695kr/m2 0113475 Almennt verð: 2.695 kr./m2 HARÐPARKET Sea Breeze 7 mm, 192x1285 mm. 1.195kr/m2 0113456 Almennt verð: 1.698 kr./m2 Tilboð! HARÐPARKET Rushmore Chestnut 192x1285 mm, 10 mm. 2.995 kr/m2 0113488 Almennt verð: 4.296 kr./m2 Tilboð! Ö ll v er ð er u bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ e ða m yn da br en gl. Til bo ð gil da t il 1 5. nó ve m be r e ða á m eð an b irg ði r e nd as t. 8 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . N óv e m B e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U RPARKet 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -A 6 C 4 1 E 3 1 -A 5 8 8 1 E 3 1 -A 4 4 C 1 E 3 1 -A 3 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.